Fréttablaðið - 20.09.2014, Side 38

Fréttablaðið - 20.09.2014, Side 38
KYNNING − AUGLÝSINGÚtfararþjónustur LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 20142 Granítsteinar sérhæfa sig í meðhöndlun og vinnslu á steinum, þar á meðal leg- steinum. Fyrirtækið hefur mikla reynslu af vinnslu granítlegsteina og þar starfa reynslumiklir starfs- menn sem veita viðskiptavinum faglega ráðgjöf. Auk legsteina úr graníti framleiða Granítsteinar legsteina úr íslenskum steini, þá helst stuðlabergi. Ólafur Ragnar Guðbjörns- son hjá Granítsteinum segir leg- steina úr graníti hafa náð mikilli fótfestu hérlendis enda henti þeir vel íslenskum aðstæðum og end- ist mjög vel. „Granítlegsteinar eru níðsterk- ir og endingargóðir. Við bjóðum upp á granít frá öllum heimshorn- um, til dæmis Brasilíu, Indlandi og Noregi, og vinnum þá hér fyrir viðskiptavini okkar. Núorðið er algengt að sjá gran- ít í kirkjugörðum og hafa vinsæld- ir þess vaxið ár frá ári. Við bjóðum upp á átta gerðir af graníti og erum ávallt að auka við úrvalið.“ Einnig býður fyrirtækið upp á legsteina úr marmara og svo úr íslenskum steini, stuðlabergi og grásteini. „Íslenska stuðlabergið stendur alltaf fyrir sínu og hefur löngum verið vinsælt hjá Íslend- ingum.“ Áralöng reynsla starfsmanna Granítsteinar bjóða upp á mikið úrval legsteina og fjölbreytta hönnun. „Legsteinarnir fást í ólík- um stærðum enda allur gangur á því hvernig legsteini viðskiptavin- ir sækjast eftir. Starfsmenn okkar aðstoða viðskiptavini við val á leg- steini, enda búa þeir yfir mikilli reynslu. Við getum svarað flest- um spurningum og komið þann- ig til móts við fjölbreyttar þarfir viðskiptavina okkar.“ Að sögn Ólafs afgreiða þeir einnig sérsmíðaða legsteina sem einnig njóta töluverðra vinsælda. Þeir eru bæði smíðaðir úr gran- íti og stuðlabergi. Ólafur bend- ir einnig á að hægt sé að lag- færa eldri legsteina sem séu illa farnir. „Við búum yfir þekkingu og tækni til að lagfæra eldri leg- steina sem jafnvel virðast vera ónýtir. Við getum frískað upp á Fagmennska er okkar aðalsmerki Reynsla starfsmanna og hátt þjónustustig einkennir rekstur Granítsteina í Hafnarfirði. Fyrirtækið selur granítlegsteina og vinnur legsteina úr íslenskum steini, þá helst stuðlabergi, sem löngum hefur verið vinsælt hjá Íslendingum. Allir starfsmenn fyrirtækisins hafa áralanga reynslu af vinnu við legsteina. Granítsteinar bjóða upp á mikið úrval legsteina og fjölbreytta hönnun. „Starfsmenn okkar aðstoða viðskiptavini við val á legsteini, enda búa þeir yfir mikilli reynslu,“ segir Ólafur Ragnar Guðbjörnsson. MYND/GVA letrið á þeim og gert þá fallegri.“ Allir starfsmenn fyrirtækisins hafa áralanga reynslu af vinnu við legsteina að sögn Ólafs. „Enda byggjum við starfsemi okkar fyrst og fremst á starfsmönnum okkar og reynslu þeirra. Það er góður hópur sem stendur að þessu fyr- irtæki og þjónustustigið er hátt. Við vinnum verkefnið frá a-ö, hið eina sem fólk þarf að láta okkur vita er hvað á að standa á steinin- um og hvar hann á að vera. Fag- mennska er okkar aðalsmerki og vinnubrögðin eru fyrsta f lokks. Það verður enginn svikinn af því að leita til okkar.“ Söludeild Granítsteina er til húsa í Helluhrauni 2 í Hafnarfirði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.