Fréttablaðið - 20.09.2014, Side 46

Fréttablaðið - 20.09.2014, Side 46
Saman náum við árangri Viðskiptaþróun (Business Development) Sérfræðingur í viðskiptaþróun ber ábyrgð á því að kortleggja og greina ný viðskiptatækifæri í flutningum og flutningatengdri þjónustu á íslenskum flutningamarkaði og vinnur náið með afkomueiningum Samskipa í því skyni. Í því felst meðal annars: • Kortlagning og greining viðskiptatækifæra til lengri tíma • Samskipti við aðila á markaði vegna framkvæmda og nýfjárfestinga • Þróun á framleiðslukerfum og þjónustuframboði félagsins • Gerð viðskiptaáætlana og ábyrgð á innleiðingu þeirra Hæfniskröfur • Verkfræði-, viðskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun • Reynsla af verkefnisstjórnun eða sambærilegu æskileg • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti Æskilegir eiginleikar • Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur og sjálfstæði • Metnaður, seigla og framsýni til að ná árangri í starfi • Afburðagóð samstarfshæfni og jákvætt viðhorf • Góð greiningar- og ályktunarhæfni Umbætur í rekstri (Business Process Improvement) Sérfræðingur leiðir umbótavinnu á meginverkferlum félagsins og vinnur náið með rekstrar- og afkomueiningum. Í því felst meðal annars: • Greining verkferla og umbætur • Leiðir stærri umbótaverkefni • Greinir tækifæri til úrbóta • Samræming og utanumhald umbótaverkefna Hæfniskröfur • Tækni- eða viðskiptamenntun á háskólastigi • Þekking og reynsla á sviði ferlagreiningar og umbóta • Hæfni til að leiða hópvinnu og leiðbeina öðrum • Reynsla af verkefnisstjórnun eða sambærilegum störfum æskileg • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti Æskilegir eiginleikar • Afburðagóð samstarfshæfni og jákvætt viðhorf • Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur og sjálfstæði í verki • Metnaður, seigla og framsýni til að ná árangri í starfi • Góð greiningar- og ályktunarhæfni Samskip leita að öflugum og metnaðarfullum einstaklingum til að takast á við áhugaverð og krefjandi störf hjá kraftmiklu flutningafyrirtæki sem starfar á alþjóðlegum vettvangi. Samskip eru flutningafyrirtæki með starfsstöðvar víða um heim. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildar- lausnir á sviði flutninga- og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frum- kvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf og tækifæri til starfsþróunar. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru í fyrirrúmi og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. Samskip eru Menntafyrirtæki ársins 2014. Umsóknarfrestur er til og með 28. september nk. Umsóknir skulu fylltar út á www.hagvangur.is Nánari upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir, elisabet@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Umsækjendur eru beðnir um að skila inn ítarlegri ferilskrá ásamt greinargóðu kynningarbréfi sem tilgreinir á skilmerkilegan hátt hvernig umsækjandi uppfyllir kröfur um menntun, reynslu, hæfni og eiginleika. Smáralind Kringlan Glerártorg slunarstjórumVer yndaríkum og drífandi verslunarHugm stjórum, næmum fyrir hönnun og með reynslu af því að stýra kraftmiklu fólki á líflegum vinnustað. stíl og  u og mátaðu þig í verslunarKomd stjórastarfi hjá ört vaxandi fyrirtæki. rfsfólk í þjónustuSta stuliprum og kraftmiklum einstaklingum í verslanir okkar í Þjónu lind, Kringlunni og Glerártorgi. Við erum ábyrgt fyrirtæki og Smára að stundvísu og heiðarlegu fólki með hlýtt, jákvætt og þægilegt leitum t fyrir krefjandi og skemmtilegan vinnustað.viðmó ki í fjölbreytt hlutastörfFól fólki í fjölbreytileg hlutastörf, bæði í verslun og á lager fyrirtækisins. Starfs ðum einstaklingum sem eru tilbúnir til að veita okkur fulla athygli á Jákvæ álags mum og vera í símasambandi þess á milli. Reynsla af verslunarstörtí - ostur en ekki skilyrði.fum k knarfrestur er til og með 28. september 2014. Umsækjendur eru Umsó mlegast beðnir að senda fyrirspurnir og ferilskrá með mynd á atvinvinsa - x.is.na@ld | ATVINNA | 20. september 2014 LAUGARDAGUR2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.