Fréttablaðið - 20.09.2014, Side 55

Fréttablaðið - 20.09.2014, Side 55
101 hótel óskar eftir að ráða herbergisþernur, bæði í framtíðar- starf og í afleysingar. Unnið er kl. 8-16, eftir 2-2-3 vaktakerfi, ásamt u.þ.b.einni kvöldvakt í viku. Starfshlutfall er 80%, en aukavaktir bjóðast á sumrin og á álagstímum. Gerðar eru eftirfarandi kröfur: • Enskukunnátta. • Jákvæð framkoma • Þjónustulund • Samstarfsgleði Áhugasamir sendi umsókn á job@101hotel.is fyrir 30. sept n.k. Vinsamlegast takið fram um hvaða starf er sótt. Housekeeping staff 101 hotel wishes to hire housekeeping staff, both permanently and part time. Housekeeping staff work from 8-16, with a 2-2-3 shift pattern, as well as ca. one evening shift per week. This is an 80% position, but extra shifts are available during busy times. The following demands are made: • Basic English • Positive attitude • Responsibility • Cooperative Those interested should send an application to job@101hotel.is before 30. Sept. Please state which job you are applying for. Herbergisþernur 101 Hotel - Hverfisgata 10, - 101 Reykjavik – Iceland Tel: +354 580-0101 | 101hotel@101hotel.is RITARI ÓSKAST 1/2 DAGINN Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa frá kl. 13-17 virka daga. Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendið inn svar á box@frett.is merkt Ritari Vörubílstjóri og Gröfumaður. Urð og Grjót ehf óskar eftir að ráða vanan vörubílstjóra og gröfumann. Nánari upplýsingar og umsóknir berist á netfangið urdoggrjot@urdoggrjot.is Grunnskóli Vestmannaeyja Við Grunnskóla Vestmannaeyja er laus 80% staða íþróttakennara til áramóta. Nánari upplýsingar gefur Sigurlás Þorleifsson, skólastjóri í síma 868-4350 @ RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari ráðgjöf ráðningar rannsóknir Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is Okkur vantar framúrskarandi grafískan hönnuð í fjölbreytt verkefni fyrir einn af okkar stærstu viðskiptavinum. Við leitum að aðila með fjölþætta reynslu, og það skemmir ekki fyrir ef viðeigandi prófgráður fylgja ásamt góðri þekkingu á Photoshop, InDesign, Illustrator og Flash. Það er plús ef þú kannt „After effects“ og hreyfimyndahönnun. Lykilfærni: • Reynsla sem nýtist í starfi • Gott auga fyrir framsetningu texta og mynda • Sjálfstæði og sjálfstraust í vinnu • Hugmyndaauðgi og rík skipulagsfærni GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR Við leitum að aðila sem hefur reynslu af því að stýra hugbúnaðarprófunum, hvort sem um er að ræða einstaka kerfishluta, kerfisuppfærslur, viðmótsprófanir eða annað sem tengist hugbúnaðargerð. Lykilfærni: • Reynsla sem nýtist í starfi • Staðfesta og nákvæm vinnubrögð • Rík skipulagshæfni og eftirfylgni GÆÐASTJÓRI HUGBÚNAÐAR (IT TESTER) Við vöxum hratt þessa stundina og þurfum að bæta við okkur framúrskarandi verkefnastjóra. Lykilfærni: • Reynsla sem nýtist í starfi • Framúrskarandi samskiptahæfni • Hæfni til að hafa marga bolta í loftinu samtímis • PMP (Project Management Professional) vottun er kostur UT VERKEFNASTJÓRI (IT PROJECT MANAGER) Lykilfærni: • Reynsla sem nýtist í starfi • Umsjón og stýring markpósta • Google greiningar • Leitarvélabestun • Samfélagsmiðlar • Vefstjórnun SÉRFRÆÐINGI Á SVIÐ INTERNET MARKAÐSSETNINGAR Móberg leitar að öflugum liðsfélaga WEDO LEITAR AÐ ÖFLUGU FÓLKI Um WEDO WEDO ehf. er sérhæft þjónustu og ráðgjafarfyrirtæki á sviði upplýsingatækni, með höfuðstöðvar í Reykjavík og hugbúnaðarþróun í Zagreb í Króatíu. Okkar kjarnastarfsemi er samþætting og þróun fjármálakerfa, greiðslu- og bankalausnir, viðskiptalausnir fyrir vef, snjallsíma og spjaldtölvur ásamt framúrskarandi vefhönnun. Við byggjum á skipulagðri AGILE aðferðafræði og verkferlum og tilheyrum Móberg group sem gefur okkur sjálfstæði og sveigjanleg í allri ákvörðunartöku – við erum þjálfuð í að hlaupa hratt með marga bolta í loftinu. Um Móberg Móberg er leiðandi fyrirtæki í að byggja um fyrirtækinu á netinu. Við hjá Móberg sameinum alla lykilþætti sem snúa að stofnun stöndugra fyrirtækja; liðsheild, hugmynd, tækni og fjármuni. Við erum að öllu leyti samofin rekstri og uppbyggingu og tryggjum alla helstu þætti viðskiptanna með sérfræðiteymum okkar. Teymin vinna saman sem ein heild til þess að skapa bestu mögulegu útkomuna. Teymin eru: Verkfræði og vöruþróun, markaðsmál, viðskiptahugvit og fjármál. Sjá frekari upplýsingar um okkur á WEDO.is og Moberg.is. Umsóknir um störfin ásamt CV sendist á job@wedo.is og við hvetjum bæði konur og menn til að sækja um. Fullum trúnaði heitið. Umsóknarfrestur er til 1. október Upplýsingar um störfin veitir: Jóhann Kristjánsson johann.kristjansson@wedo.is gsm 8977099 WEDO Bolholt 4 105 Reykjavík Sími: 897 7099 Tölvupóstur: info@wedo.is Umsóknir: job@wedo.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.