Fréttablaðið - 20.09.2014, Síða 88

Fréttablaðið - 20.09.2014, Síða 88
20. september 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 48 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Dóm gráta vör og heimta pottþétt fæðuframboð (13) 11. Kvabba þá drepsóttir en nær enginn heyrir (8) 12. Öfgamaðurinn vill að byrjendur kynni sér stælt (11) 13. Dauði er endanlegur segja menn sem ekki fleipra (10) 14. Hér segir af grípandi slöngu í eyra sem ekki sleppir (9) 15. Heilsuaðgerð markar formlegan viðskilnað (12) 16. Flakar afa og annan feng í ruglinu (9) 17. Sá sem alltaf er óhræddur verður aldrei hlýr (7) 19. Vildi að þeir létu mig um þetta skrímsli (4) 21. Mælieining 1 fyrir járnsteinana (5) 24. Spreða gulli í landsuður (4) 26. Gríp bunur á brókinni (7) 28. Mannlausar götur og ein þeirra í Norðurmýrinni (11) 33. Fýlubrögð og fíflalæti (12) 34. Vil að fær færi þetta í tal kveður sá hraðkvæði (9) 35. Tjútt togandi karfa gefur vísbendingu um stofn- stærðina (10) 36. Hefurðu nartað suður í sorpgryfju og rótað í henni? (11) 38. Fundaherbergi hvar rætt er um kynfæri og opinber apparöt? (10) 40. Beygjum okkur undir fýsn út af ákveðnum hvötum (10) 43. Hér afhjúpa þær eigin sár, sjálfrennireiðarnar atarna (14) 44. Rangur háttur á uppstillingu tákna, held ég (6) 45. Tel blíðuraustina færa mér unaðsfrið fyrir makann (11) LÓÐRÉTT 1. Líkkistan og sú sem í hana fer um síðir (10) 2. Rónarnir ruglast og hækka róminn ef þeir fá te fyrst (10) 3. Skjáta mun skjögra og svanni með eftir slíkt sprell (10) 4. Hér segir af skáldskap og fyrningum fjár (10) 5. Losa sig við bræðina milli æða (10) 6. Krakki passar göng og vélina líka (10) 7. Er tískukornið kínóa illgresi indjána? (10) 8. Stígur fari í röðina þar sem hún sprakk (10) 9. Megrunarkúr og átveisla fer ágætlega saman (8) 10. Hárfínn en horaður mjög (9) 18. Öskufullir og sallafínir (11) 20. Óðal feðranna orsakar uppnám í fjölskyldunni (8) 22. Tófupungur fer leynt (8) 23. Eftir mikið suð fór hann með fleipur um flottan pott (8) 25. Handleggsljóð hrekkur skammt er eymd sækir að (7) 27. Flanir þú um fjórðung berast kærur (11) 29. Um ávörp og ávítur (7) 30. Hinn ríki höfðingi heiðingjanna var nú meira fúlmennið (9) 31. Nemi ræður við leyfi meðan á þeim stendur (10) 32. Móeiður lendir í uppþotum (7) 37. Myljum og misbjóðum (6) 38. Þroskaþjálfafélag Íslands breytti hillingum (5) 39. Einum kennt og öðrum bent/illa tennt er holdið brennt/að finna næsta rímorð hef ég ekki haft mig í (5) 40. Það hefur áhrif þegar ég væli (4) 41. Mátt benda í allar áttir nema þessa: Landnorður (4) 42. Inn með þetta ruglaða naut (4) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikilvægur menningarviðburður. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 24. september næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „20. september“. Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Lífið að leysa eftir Alice Munro frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Arthur Bogason, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var S K A F T Á R E L D A R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 B Í L A L E S T K E H Ó F L A U S O Ó Y Í L Á T I N U O L Ó R Y Ð G U Ð U M L N L Æ R B R O T G A U A L F R Æ Ð I S É T A F T A N B I L A Ð Ð P T A R Í L A R E I Ð S K J Ó T A R N Ö K K V A N U M N L A A H E U Ð S Á L U G R A L S L S O R P R I T N U N Á L A T R É L I E Ð A L K R Y D D I Ð Æ S N E I Ð I R Ð Ú F R F Á Ð U B L T R A U S T I Y E U B O T N A Ð U R K R A K A R Ý M D G Ð S Ó L V I N D K Ð E B A K K I N N E N R J Ó I N N B S E G G I N N I U N Ú N A N A U S T I U F I M M A N L R N Æ Ð A R O D D I Á I D U N N A R I R Ó Ð M Æ R I N G A I R S N I F F U M A G N Viltu læra bridge? Bridgesambandið getur útvegað leiðbeinendur fyrir hópa, fyrirtæki og skóla, og einnig forgefin spil. Guðmundur Páll Arnarson starf- rækir Bridgeskólann, þar geta þeir lært sem eru að stíga sín fyrstu skref í bridge og einnig þeir sem vilja bæta við kunnáttu sína. Námskeið í Bridgeskólanum hejast 22. september n.k. Upplýsingar hjá Guðmundi Páli í síma 898 5427 eða á gpa@talnet.is. Eldri borgarar spila alla mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 13.00-17.00 í Síðumúla 37. Félög eldri borgara standa fyrir spilamennsku nær alla daga vikunnar. Bridgefélög og klúbbar eru starfræktir um allt land – upplýsingar á bridge.is Bridgesamband Íslands – Síðumúla 37 – 108 Reykjavík – sími 587 9360 – www.bridge.is Bridge gerir lífið skemmtilegra Árlegt alþjóðlegt stórmót Icelandair Reykjavík Bridgefestival fer fram dagana 29. janúar-1. febrúar 2015, skráning á bridge@bridge.is Landslið Íslands hefur náð langt í alþjóðlegum mótum, við erum núverandi Norðurlandameistarar. Ungir sem aldnir spila bridge.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.