Fréttablaðið - 20.09.2014, Page 92

Fréttablaðið - 20.09.2014, Page 92
20. september 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 52 Okkar ástkæri GUNNAR BJARNASON húsasmíðameistari, Öldugötu 25, Reykjavík, lést á líknardeild LSH mánudaginn 15. september. Útförin fer fram þriðjudaginn 23. september kl. 13 frá Neskirkju. Þeim sem vilja minnast hans er bent á starf KFUM og KFUK, reikn. 0117-26-22206, kt. 690169-0889. Kristín Sverrisdóttir Sverrir Gunnarsson Guðrún Birna Brynjarsdóttir Jakob Bjarni Sverrisson Ólafur Bjarnason Hallfríður Bjarnadóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, DAGNÝ PÁLSDÓTTIR andaðist miðvikudaginn 17. september á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Elísabet Bjarnhéðinsdóttir Jörg Steinmann Hallgerður Bjarnhéðinsdóttir Ingi Bogi Bogason Dagný Bjarnhéðinsdóttir Bernt Roar Kaspersen Karen Bjarnhéðinsdóttir Tómas Torfason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær unnusti minn, faðir, sonur, bróðir og fóstursonur, HELGI PÉTUR ELÍNARSON lést á heimili sínu í Basel, Sviss, 14. september. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 26. september kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Nýja dögun, reikn. 116-26-2230, kt. 441091-1689. Camilla Guðbjörg Thim Arnar Breki Helgason Björn G. Thorleifsson Ágúst Ólafur Elínarson Kristjana Ragnheiður Elínardóttir Ingimar Alex Baldursson Steinunn Ingibjörg Þorsteinsdóttir Þorsteinn Halldórsson Hjartans þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, STELLU SÆBERG Sérstakar þakkir fær starfsfólk á hjúkrunarheimilinu Eir fyrir einstaka umönnun og hlýhug. Jóhanna Guðbjörnsdóttir Skúli Guðmundsson Kristján Kristjánsson Valgerður Snæland Jónsdóttir Árni Sæberg Margrét Sæberg Þórðardóttir Guðmundur Hallbergsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, INGIBJÖRG MARKÚSDÓTTIR Hjúkrunarheimilinu Sóltúni, Reykjavík, andaðist þriðjudaginn 16. september. Útför hennar fer fram frá Langholtskirkju fimmtudaginn 25. september kl. 15.00. Marta Katrín Sigurðardóttir Halldór Sigdórsson Áslaug Brynja Sigurðardóttir Birgir Ólafsson Ármann Óskar Sigurðsson Fríða Björnsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, HEIÐAR WOODROW JONES Dalatanga, Mjóafirði, lést aðfaranótt laugardagsins 13. septem- ber á Heilbrigðisstofnun Austurlands, Seyðisfirði. Útförin fer fram frá Egilsstaða- kirkju þriðjudaginn 23. september kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Hollvinasamtök Sjúkrahúss Seyðisfjarðar. Marzibil Erlendsdóttir Karen Jenny Heiðarsdóttir Arnar Þór Guttormsson Vigfús Þór Heiðarsson Einar Hafþór Heiðarsson Aðalheiður Elfríð Heiðarsdóttir Þórhildur Gyða og Jakob Þór Eiginmaður minn og fjölskyldufaðir, HEIMIR BJARNASON læknir, lést að morgni 17. september sl. María Gísladóttir og fjölskylda. Þökkum samúð og hlýhug vegna andláts föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS ÞÓRÐARSONAR fv. framleiðslustjóra á Reykjalundi, Skipholti 49, Reykjavík. Pétur Jónsson Margrét Valdimarsdóttir Sigrún Jónsdóttir Guðrún Jónsdóttir Úlfar Herbertsson Ægir Þór Jónsson Jan Dodge Jónsson og fjölskyldur. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR JÓNU SVEINSDÓTTUR Vík í Mýrdal. Anna Sigríður Pálsdóttir Auðbert Vigfússon Sólveig Pálsdóttir Jón Þorbergsson Ása Jóna Pálsdóttir Axel Wolfram Sveinbjörg Pálsdóttir Gunnar Þór Jónsson Sveinn Pálsson Soffía Magnúsdóttir Bjarni Jón Pálsson Ásta Ósk Stefánsdóttir og ömmubörnin öll. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug, samúð og vináttu vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HERDÍSAR SIGURJÓNSDÓTTUR Teigagerði 1, Reykjavík. Sérstakar þakkir fær allt starfsfólkið á Droplaugarstöðum, séra Anna Sigríður Pálsdóttir, Tómas G. Eggertsson organisti og allir tónlistarmenn sem önnuðust tónlistarflutning við útför. Stuðningur ykkar og fallegar kveðjur veittu okkur styrk. Magni S. Jónsson Kristín Björnsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir Jóhannes Kristinsson Pétur Jónsson Sigrún Ólafsdóttir Borghildur Anna Jónsdóttir Helga Björk Jónsdóttir Daníel B. Gíslason Áki Ármann Jónsson og fjölskyldur. Yndislegi eiginmaðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR RÓSENKRANZ EINARSSON hljómlistarmaður, lést þann 16. september á hjúkrunar- heimilinu Ísafold, Garðabæ. Útför fer fram fimmtudaginn 25. september kl. 15 frá Fríkirkjunni í Reykjavík. Halla Kristinsdóttir Matthildur Rósenkranz Guðmundsdóttir Elín Birna Guðmundsdóttir Trausti Þór Guðmundsson Anna Sigríður Markúsdóttir afabörn og langafabörn. Okkar ástkæri ÞRÖSTUR SVEINSSON fyrrverandi bankamaður, lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. september 2014. (Áður Vesturbergi 47.) Útför hans fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu þann 17. september síðastliðinn. Sigríður Steingrímsdóttir Ari Þrastarson Þórir Þrastarson Kolbrún Ásmundsdóttir Hanna Björk Þrastardóttir Ólafur Benediktsson Sveinn Þrastarson María V. Hauksdóttir Rúnar Sveinsson Gígja Árnadóttir Inga Björk Sveinsdóttir Bragi Sigurþórsson barnabörn og barnabarnabörn. „Síðasti dagurinn er runninn upp. Lífið á Laugaveginum hefur breyst mikið síðustu þrjú ár. Hér sjást ekki lengur Íslendingar og ferðamennirnir sem flæða yfir versla ekki neitt, þeir setja peninginn í rútuferðir, gistingu og hvalaskoðun,“ segir Bragi Hall- dórsson kaupmaður, sem er að loka versluninni Ranimosk. Hann hefur rekið hana frá árinu 2002 ásamt Maríu Pétursdóttur, fyrst á Klappar- stígnum en síðustu sex árin á Lauga- veginum. Bragi telur tvær verslanir á Lauga- veginum loka eða flytja mánuð hvern að jafnaði. „Flestir vilja flytja en þeir vita bara ekki hvert. Þessar litlu búðir passa bara best hér. Ég veit ekki hvar svona lítil, skrítin búð eins og okkar ætti að vera. Það versta er að leigan í hliðargötum miðborgarinnar er jafnhá og á Laugaveginum.“ Bragi segir þau Maríu vera aftur á byrjunarreit. „Ég fer með mínar vörur, handgerð póstkort, skissubæk- ur og fleira, í sölu annars staðar og María verður með sitt silkiþrykk á boli, töskur og púða í vinnustofu í bíl- skúrnum á Huldubraut 1 í Kópavogi.“ - gun Lífi ð breytt á Laugavegi Versluninni Ranimosk á Laugavegi 20 verður lokað fyrir fullt og allt í kvöld. Bragi Halldórsson og María Pétursdóttir sem hafa rekið hana frá 2002 segja landann horfi nn. ER AÐ LOKA Bragi er með Ranimosk opna frá 13 til 18 í dag en þá skellir hann endanlega í lás. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.