Fréttablaðið - 20.09.2014, Síða 100

Fréttablaðið - 20.09.2014, Síða 100
20. september 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 60 Draumkennt og dáleiðandi í Hörpunni Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds lauk tónleikaferð sinni í Norðurljósasal Hörpunnar í gær. Ferðalagið hófst fyrir einu og hálfu ári á sama stað og fannst honum viðeigandi að ljúka ferðinni hér heima. Í upphafi tónleikanna bað hann tónleikagesti um að syngja einn tón fyrir sig sem hann notaði síðan sem undirspil í fyrsta laginu. Tónleikarnir heppnuðust vel, Ólafur var klappaður upp í lokin og endaði á fallegu og tilfi nningaríku lagi sem hann samdi um ömmu sína sálugu. FJÖLDI ERLENDRA GESTA Anni Savolanien og Henni Eronen komu til að hlýða á Ólaf. GLÆSILEGAR Leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir og Rakel Mjöll Leifsdóttir. FLOTT PAR Dagmar Una Ólafsdóttir og Eyþór Arnalds létu sig ekki vanta. FLOTTIR FÉLAGAR Gömlu MA-ingarnir Guðni Líndal Benediktsson og leikarinn Ævar Þór Benediktsson skemmtu sér konunglega. SKEMMTU SÉR VEL Vinkonurnar Unnur Edda og Rakel Íris. „Ég lít svo mikið upp til hans og vona að guð og gæfan leyfi það að ég geti enn verið að troða upp á níræðisaldri,“ segir tónlistar- maðurinn Páll Óskar Hjálm- týsson, en hann er meðal þeirra gestasöngvara sem koma fram á afmælistón- leikum Ragnars Bjarnasonar í Hörpu í kvöld. Palli og Raggi hafa sungið saman í fjölda ára og hefur í gegnum árin myndast mikil og góð vinátta þeirra á milli. „Við Raggi sungum fyrst saman árið 2001 með Milljónamæringunum og erum enn að syngja saman í dag. Þegar ég fylgdist með honum á sviðinu með Millunum hugsaði ég, mig langar að verða svona þegar ég verð stór. Ég held að fólk átti sig ekki alveg á því hversu mikil goðsögn mað- urinn er,“ segir Páll. Ásamt því að koma fram á tvennum afmælistónleikum í Hörpu kemur Palli einnig fram á Spot síðar um kvöldið. „Ég hleyp frá Hörpu yfir á Spot en tek reyndar eitt brúðkaup á milli. Mér reiknast svo til að ef það verður uppselt á alla þessa viðburði þá er ég að fara að troða upp fyrir sirka 4.500 manns í kvöld,“ bætir Palli við. - glp Syngur stoltur með vini sínum Það var mikið um að vera hjá fræga fólkinu í Hollywood þessa vikuna eins og oft áður. Hér eru þær fréttir sem bar hæst. Slúðurmolar vikunnar Það var ekki lognmolla í Hollywood þessa vikuna. RAPPARINN KANYE WEST skartaði nýrri hárgreiðslu á stefnumóti með eigin- konunni, Kim Kardashian, en hann lét raka örvamunstur í hárið á sér. MEINTA PARIÐ Chris Martin og Jennifer Lawrence eru sögð halda sig frá sviðsljósinu af virðingu við börn hans og Gwyneth Paltrow, fyrrver- andi eiginkonu hans. SÖGUR UM að söng- konan Avril Lavigne og Nickelback- maðurinn Chad Kroeger væru að skilja voru háværar í vikunni, en þær hafa ekki enn verið staðfestar. KOURTNEY KARDASH- IAN tilkynnti að þriðja barn hennar og Scotts Disick væri stúlka, en fyrir eiga þau soninn Mason og dótturina Penelope. LÍFIÐ 20. september 2014 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.