Fréttablaðið - 20.09.2014, Side 102

Fréttablaðið - 20.09.2014, Side 102
20. september 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 62 BAKÞANKAR Kjartans Atla Kjartanssonar Allir borga barnaverð KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SPARBÍÓ ÁLFABAKKA EGILSHÖLL ARIZONA REPUBLIC CHARLOTTE OBSERVER NEW YORK OBSERVER FRAMLEIÐENDURNIR STEVEN SPIELBERG OG OPRAH WINFREY BJÓÐA ÞÉR UPP Á SANNKALLAÐA VEISLU FRÁBÆR TÓNLIST, MÖGNUÐ SAGA BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK FRÁBÆR MYND ÞAR SEM HELEN MIRREN FER Á KOSTUM SOUND ON SIGHT EYE FOR FILM DENOFGEEK.COM THE MAZE RUNNER KL. 5.30 - 8 - 10.30 THE MAZE RUNNER LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 THE NOVEMBER MAN KL. 8 - 10.25 PÓSTURINN PÁLL ÍSL. TAL 2D KL. 1 - 3.10 - 5.45 PÓSTURINN PÁLL ÍSL. TAL 3D KL. 1 PARÍS NORÐURSINS KL. 3.15- 5.40 - 8 LET́S BE COPS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 EXPENDABLES KL.10.10 AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL 2D KL. 1 - 3.15 AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL 3D KL. 1 A WALK . . . THE TOMBSTONE KL. 8 - 10.30 THE MAZE RUNNER KL. 5.30 - 8 - 10.30 PÓSTURINN PÁLL ÍSL. TAL 2D KL. 3.20 PARÍS NORÐURSINS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL 2D KL. 3.20 VONARSTRÆTI KL. 5.20 HROSS Í OSS KL. 3.30* TURIST KL. 5.30* - 4** BLIND KL. 8* - 6** MYNPHOMANIAC PART 2 KL. 10* MYNPHOMANIAC PART 1 KL. 10** STEINSTEYPUNÓTT KL. 8** *AÐEINS LAUGARDAGUR **AÐEINS SUNNUDAGUR „ LAUFLÉTT SKEMMTUN Í 100 MÍNÚTUR.“ -V.J.V., SVARTHOFDI.IS BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! WALK AMONG TOMBSTONES 5:45, 8, 10:20 MAZE RUNNER 5, 8, 10:20 THE NOVEMBER MAN 10 PÓSTURINN PÁLL 2D 2, 3:50 PÓSTURINN PÁLL 3D 3:50 PARÍS NORÐURSINS 5:50 LUCY 8 TEMJA DREKANN SINN 2D 2 DINO TIME 2 ÍSL TAL ÍSL TAL ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.isSími: 553-20755% VIÐ erum Wu-Tang kynslóðin. Við fædd- umst á níunda og jafnvel tíunda áratug síð- ustu aldar. Við ólumst upp við að hlusta á tónlist frá ólíkum stöðum og urðum fyrir áhrifum frá mismunandi menningarheim- um. Við litum upp til ýmissa og þar skipti kynþáttur og þjóðerni engu máli. Wu-Tang kynslóðin er víðsýn og horfir öðruvísi á heiminn en fyrri kynslóðir. ÁHRIFA uppeldis þessarar kynslóðar gætir víða; í heimi þar sem afþreying skipt- ir meira máli en áður og allar upplýsingar eru tiltækar með auðveldri uppflettingu. Lítum til dæmis á stjórnmálin. Leiðtog- ar ungliðahreyfinga flokkanna eru ekk- ert með svo ólíka sýn á lífið, líkari sýn en líklegast hefur áður þekkst á milli stjórnmálaleiðtoga. Frjálslyndi virð- ist vera samnefnarinn. Og sem betur fer eru ungir stjórnmálamenn í flest- um tilfellum alþjóðlega sinnaðir. WU-TANG kynslóðin er líka fljót að hugsa og veita aðhald. Nú geta stjórnmálamenn ekki lengur bull- að í beinni útsendingu. Fólk horfir og hlustar á þá og skiptist um leið á skoðunum á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Facebook. Staðreyndir skipta kynslóðina meira en skoðanir stefnu- mótandi aðila. Því má binda vonir við að stjórnmálaumræða framtíðarinnar fari úr átakastílnum yfir í meiri pólitíska samræðu þvert á flokkslínur. Að hin „realíska“ sýn á heimsmyndina hverfi hægt og rólega, ef við horfum á málið í samhengi við alþjóðasam- skipti, og við taki frjálslyndari sýn á heim- inn þar sem öryggi og hagur borgaranna skiptir meira máli en orðabókarskilgrein- ing á fullveldi ríkisins. EN AF HVERJU að nefna kynslóðina eftir hljómsveitinni Wu-Tang? Jú, því fólk af þessari kynslóð man eftir því þegar frægð- arsól rapparanna frá New York reis sem hæst hér á landi. Merkið þeirra er eftir- minnilegt og tónlistin hafði áhrif. Hún veitti okkur innsýn í líf sem við þekktum ekki, líf í fátækrahverfum Bandaríkjanna. Sýndi okkur líf fólks með annað gildismat en við, þar sem erfiðara var að lifa góða lífinu sem við lifðum hér á Íslandi. Og þetta innlit í líf annarra hjálpar okkur að sjá heiminn í nýju ljósi, hjálpar okkur að skilja og setja okkur í spor annarra. NÚ hlýtur okkar tími að fara að koma. Wu-Tang kynslóðin Hefðbundin ilmvötn eru full af kemískum efnum sem eru talin vera skaðleg heilsunni. Þeir sem vilja forð- ast öll aukaefni í snyrtivörum ættu að búa þær til sjálfur. Þessi dásamlegi ilmur er án allra skaðlegra efna og hægt að skipta út ilmkjarnaolíum til þess að fá sinn persónulega ilm. Hráefni sem þarf í ilminn: 2 tsk. býflugnavax 2 tsk. möndluolía eða jojoba-olía 12 dropar sítrónu-ilmkjarnaolía 12 dropar sæt appelsínu-ilmkjarnaolía 12 dropar bergamot-ilmkjarnaolía 12 dropar lofnarblóma-ilmkjarnaolía Ílát fyrir ilminn, til dæmis lítið box undan varasalva. Leiðbeiningar: 1 Blandið ilmkjarnaolíunum saman í skál. Hægt er að nota mismunandi hlutföll af ilmkjarnaolíunum eða skipta þeim út fyrir aðrar sem henta hverjum og einum. 2 Setjið 2 teskeiðar af möndluolíunni í aðra skál og verið með hana tilbúna áður en býflugnavaxið er brætt. 3 Bræðið 2 teskeiðar af býflugnavaxi í potti á meðalhita. 4 Þegar býflugnavaxið er bráðnað, er möndluolíunni hellt í pottinn og hrært saman við býflugnavaxið. Takið pottinn af hellunni og blandið ilm- kjarnaolíunum strax saman við. Hærið í smástund þangað til allt hefur blandast vel saman. 5 Hellið blöndunni um leið og búið er að hræra hana saman í tómt ílát sem er ætlað undir ilminn. Setjið lokið á og látið bíða í 10 mínútur. Þá er þessi dásamlegi heimatilbúni ilmur tilbúinn. Svona býrð þú til þinn eigin ilm
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.