Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR / MÆNUMYNDATAKA Hjáverkanir eftir mænumyndatöku af lendhrygg Framskyggn athugun á sjúklingum utan spítala Örn Thorstensen, Gróa Þorsteinsdóttir, Halldór Benediktsson Myndgreiningardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Örn Thorstensen myndgreiningardeild Landspítala Fossvogi, 108 Reykjavík. Netfang: ornthors@landspitali.is Lykiiorð: mœnumyndataka, hjáverkanir, Iohexol. Ágrip Inngangur: Frá því farið var að framkvæma mænu- myndatökur hefur innlögn á sjúkrahús lengst af verið talin sjálfsögð vegna hættu á hjáverkunum. Tíðni og alvarleiki hjáverkana minnkaði verulega þegar notkun vatnsleysanlegra skuggaefna hófst og í dag eru þessar rannsóknir framkvæmdar án innlagnar á mörgum myndgreiningardeildum. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hjá- verkanir og óþægindi eftir mænumyndatöku af lendhrygg hjá sjúklingum án innlagnar. Myndatakan fór fram á myndgreiningardeild Sjúkrahúss Reykja- víkur. Efniviður og aðferðir: Upplýsingum var safnað á framskyggnan hátt hjá sjúklingum sem vísað var til mænumyndatöku af lendhrygg á fimm mánaða tíma- bili, frá 1. janúar til 31 maí 1995. Allar rannsóknimar voru framkvæmdar á sama hátt. Mænuástunga var oftast gerð á liðþófabilinu L3/L4. Ávallt var notað sama magn joðs í mænugöng. Sjúklingum var leyft að sitja á biðstofu og hreyfa sig að vild en þeir voru undir eftirliti á deildinni í þrjár klukkustundir frá lokum rannsóknarinnar. Sjúklingar svöruðu þremur spurningalistum. Par var kannað ástand fyrir rannsókn, strax á eftir og að tveimur sólarhringum liðnum. Einnig var athugað heildarmat á óþægindum svo og hvort farið var að fyrirmælum um eftirmeðferð. Niðurstöður: Rannsóknin tók til 99 sjúklinga. Heildarsvörun við spurningum var frá 89-97%. Flestir fengu fyrirmæli í lok rannsóknar og fóru eftir þeim. I lok rannsóknarinnar höfðu í heild 44% sjúk- linganna kvartað um höfuðverk, 23% um ógleði og 44% um verk á stungustað. Að tveimur sólarhringum liðnum höfðu 33% höfuðverk, 10% ógleði og 36% verk á stungustað. Fyrir rannsóknina voru 93% sjúklinganna með bakverk, 86% með verk í læri/lærum og 77% með verk í kálfa/kálfum. Strax eftir rannsóknina voru 54%, 71% og 66% með verk í baki, læri/lærum eða kálfa/kálfum. Að tveimur sólarhringum liðnum höfðu 75% bakverk. Langflestir eða83% töldu rannsóknina óþægindalitla. Ályktun: Tíðni hjáverkana vegna mænumynda- ENGLISH SUMMARY Thorstensen Ö, Þorsteinsdóttir G, Benediktsson H Side effects after lumbal myelography. A prospective study of outpatients Læknablaðið 2001; 87: 293-6 Introduction: Since myelography was first introduced, hospitalization has been considered necessary. The incidence of side effects and their severity is considerably less since the introduction of water-soluble contrast media, and today the procedure is carried out on outpatients in many X-ray departments. The aim of this study was to examine the incidence of side effects after lumbal myelography performed at the Radiological Department of Reykjavík City Hospital. Material and methods: Patients referred for lumbal myelography during a five month period from January to May 1995 were included in the study group. All data were prospectively collected. All procedures were carried out in the same way. The injection was most often between the lumbar vertebrae L3/L4. The same quantity of iodine was used in each case. After the examination, patients were permitted to sit in the waiting room and move about freely, but remained under the supervision of the department for three hours. Patients answered three questionnaires regarding their condition before the examination, after, and again two days later, to obtain a general assessment of the total discomfort and also to see whether they had followed directions. Results: Ninety nine patients were included in the study. The total response rate was 89-97%. Most patients were given instructions at the end of the procedure and followed those directions. At the end of the procedure totally 44% of the patients had complaints of headache, 23% of nausea and 44% of pain at the injection site. Before the procedure 93% of the patients had complaints of pain in the back, 86% in the thighs and 77% had complaints of pain in the calves. Immediately after the procedure 54%, 71% and 66% had complaints of pain in the back, thighs or calves. Two days days later 75% had complainst of pain in the back. The large majority of the patients, or 83%, viewed the procedure as having caused little discomfort. Conclusions: The incidence of side effects from lumbal myelography performed at the X-Ray Department of Reykjavík City Hospital is within acceptable limits. Key words: myelography, adverse effects, lohexol. Correspondence: Örn Thorstensen. E-mail: ornthors@landspitali.is Læknablaðið 2001/87 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.