Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2001, Page 63

Læknablaðið - 15.04.2001, Page 63
UMRÆÐA & FRÉTTIR / A F SJÓNARHÓLI STJÓRNAR þessara ljósmæðra hafa komið frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi en í báðum þessum dæmum hafa útreikningar sýnt að þjónustan er ódýrari, unnin á þennan hátt. Fleiri nýjungar eru á döfinni sem vonandi verða til góðs og verða til þess að TR og heilbrigðisyfirvöld verði opnari fyrir nýjungum í rekstri. A kvennadeild Landspítala Hringbraut er nú búið að taka upp fjármögnunarkerfi byggt á DRG- greiningu og greiningu ferliverka. Þetta er tilrauna- verkefni og er byggt á greiningu starfseminnar eftir sjúkdómsgreiningum, aðgerðum, legudögum, ástæðu komu og fleiru tengt sjúklingnum. Sviðið fær síðan greitt 70% fast og 30% eftir umfangi, það er fjölda sjúklinga og verka. Jafnframt verður unnið að reglulegri upplýsingagjöf til stjórnenda á sviðinu um umfang og raunkostnað. Tilgangurinn er að sviðið öðlist meira sjálfstæði í rekstri, og að ábyrgðin á rekstrinum flytjist yfir á sviðið. Þetta verður vonandi til þess að starfsmenn sviðsins fái tækifæri til að koma með úrbætur og nýjungar í rekstrinum án þess að þurfa alltaf að fara í gegnum hið þunga stjómsýslukerfi sjúkrahússins. Aukin áhrif einstak- lingsins á vinnuumhverfið hljóta að leiða til aukinnar starfsánægju og betri þjónustu við sjúklingana. Þetta er afar spennandi tilraun og verður vonandi til þess að nýta betur hugmyndauðgi okkar læknanna og veita okkur meira svigrúm innan stofnananna sem við vinnum á. Læknafélag íslands °g . Lögmannafélag Islands Málþing um friðhelgi einkalífs og gagnagrunna á heilbrigðissviði Læknafélag íslands og Lögmannafélag íslands halda saman málþing um friðhelgi einkalífs og gagnagrunna á heilbrigðissviði föstudaginn 27. apríl næstkomandi. Dagskrá málþingsins, frummælendur og fundarstaður verða kynnt nánar með bréfi til félagsmanna og með auglýsingu í fjölmiðlum. Áætlaður fundartími er frá 14.15 til 18.00 og verða léttar veitingar í lokin. Félagsmenn eru hvattir til að skrá fundartímann í dagbækur sínar. Stjórn LÍ Læknablaðið 2001/87 335
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.