Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2001, Síða 77

Læknablaðið - 15.04.2001, Síða 77
UMRÆÐA & FRÉTTIR / VIÐHORFSKÖNNUN GALLUPS Tómas Zoega er formaður stjórnar Siðfrœðiráðs Lœknafélags íslands. Varðar almannaheill Tómas Zoéga er formaður stjórnar Siðfræði- ráðs Læknafélags íslands og situr fyrir hönd Lækna- félagsins í nefnd Alþjóðafélags lækna sem um þessar mundir vinnur að setningu almennra reglna um gagnagrunna á heilbrigðissviði. í kjölfar Gallup- könnunarinnar mótmælti hann túlkun Islenskrar erfðagreiningar á því hvað fælist í skilmálum alþjóða- samtaka lækna og vísindasamfélagsins varðandi gagnagrunna á heilbrigðissviði. Tómas var spurður hvort túlkunin væri álitaefni. “Það fer ekkert á milli mála hvað felst í þeim skoðunum sem vísindasamfélagið hefur sett fram um málið og þá sér í lagi Alþjóðafélag lækna. Lækna- félag íslands hefur átt fulltrúa á fjórum fundum þar sem þetta mál hefur verið til umræðu, stundum mjög ítarlega, og það leikur enginn vafi á því að Alþjóða- félag lækna styður kröfuna um upplýst samþykki, að svo miklu leyti sem samþykki getur verið upplýst í málum sem þessu. Félagið styður ennfremur að eftirlit óháðrar vísindasiðanefndar sé nauðsynlegt og að fólk geti sagt sig úr grunninum hvenær sem er. Það sem þessi viðhorfskönnun segir manni fyrst og fremst er að menn eru að reyna að gera úr þessu áróðursstríð. Málið er ekki rætt efnislega heldur er fyrirtæki, í þessu tilfelli íslensk erfðagreining, tilbúið að eyða mörg hundruð þúsund krónum til að kanna afstöðu lækna til þessa máls. Afstöðu sem fulltrúar lækna hafa í tvígang lýst yfir á aðalfundum félagsins. Niðurstaða könnunarinnar er nánast sú sama og aðalfundar Læknafélagsins, það er að krefjast beri skriflegs samþykkis einstaklinga áður en gögn eru látin í gagnagrunninn. Það er líka mjög merkilegt að fyrirtæki skuli taka að sér að kanna hjá félags- mönnum afstöðu þeirra til einnar ákvörðunar stjórn- ar félagsins. í ljós kom að verulegur meirihluti lækna studdi afstöðu stjórnar Læknafélags íslands um slit á viðræðum við íslenskra erfðagreiningu. Stjóm Læknafélagsins hlýtur að vera fyrirtækinu þakklát fyrir könnun sem þessa. Það er áberandi að eftir þriggja ára deilur er stjórn íslenskrar erfðagreiningar smátt og smátt að gera sér grein fýrir því að ekki verður hægt að ná gögnum án samvinnu við lækna nema einstaklingar séu spurðir hvort þeir vilji láta gögnin af hendi. Það er verulegur árangur. Ég held að flestir læknar séu komnir á þá skoðun að lagabreyting sé nauðsynleg um þetta atriði og nokkur önnur, áður en hægt er að hefjast handa.“ Hefurþú trú á því að það muni verða? „Ég held að það sé eina mögulega niðurstaðan. LÆKNABLAÐIÐ 2001/87 349
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.