Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR / LIFRARMEINVÖRP Lokaorð Erfitt er að segja til um nákvæmlega hversu margir sjúklingar hér á landi þarfnast lifrarúrnáms vegna lifrarmeinvarpa, rislil- og endaþarmskrabbameins. Nútíma tækni í skurðlækningum og gjörgæslu gerir kleift að fjarlægja allt að 80% lifrarinnar með skurðdauða undir 5% (25,30,31,46-48,55,59). Gera má ráð fyrir að 10-30% af Iifrarmeinvörpum frá krabbameini í ristli og endaþarmi séu skurðtæk ef atriðin að ofan eru höfð til hliðsjónar við val á sjúklingum fyrir skurðaðgerð (68,71-73). Á íslandi greinast árlega 110 sjúklingar með krabbamein í ristli og endaþarmi. Pví gætu 10 til 12 sjúklingar á ári komið til greina fyrir lifrarúrnám og af þeim gætu þrír til fjórir læknast, sé miðað við ofannefndar lifunartölur eftir skurðaðgerð. Staðreyndin er sú að örfáir þessara sjúklinga gangast undir lifrarúrnám hér á landi. Þess vegna er mikilvægt að koma þeim skilaboðum til lækna að árangur eftir lifrarúrnám fer batnandi og full ástæða er til að rannsaka sjúklinga með lifrarmeinvörp nánar með lifrarskurðaðgerð í huga. Þakkir Roland Anderson prófessor og yfirlæknir við skurðdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi fær sérstakar þakkir fyrir yfirlestur greinarinnar og ábendingar. Heimildir 1. Skýrsla 2000. Ársskýrsla Krabbameinsfélags íslands lögö fram á aðalfundi 6. Maí 2000. Reykjavík: Krabbameinsfélag Islands; 2000. 2. Bengmark S, Hafström L. The natural history of primary and secondary malignant tumors of the liver: I. The prognosis for patients with hepatic metastases from colonic and rectal carcinoma by laparotomy. Cancer 1969; 23:198-202. 3. Fortner JG, Silva JS, Golbey RB, Cox EB, Maclean BJ. Multivariate analysis of a personal series of 247 consecutive patients with liver metastases from colorectal cancer. I. Treatment by hepatic resection. Ann Surg 1984; 199: 306-16. 4. Kemeny N, Schneider A. Regional treatment of hepatic metastases and hepatocellular carcinoma. Curr Probl Cancer 1989; 13:199-283. 5. Welch JP, Donaldsson GA. The clinical correlation of an autopsy study of recurrent colorectal cancer. Ann Surg 1979; 189: 496-500. 6. Pestana C, Reitemeier RJ. Moertel CG. The natural history of carcinoma of the colon and rectum. Am J Surg 1964; 108: 826- 9. 7. Ekberg H, Tranberg KG, Andersson R, Lundstedt C, Hagerstrand I, Ranstam J, et al. Pattern of recurrence in liver resection for colorectal secondaries. World J Surg 1987; 11: 541-7. 8. Bozzetti F, Doci R, Bignami P, Morabito A, Gennari L. Patterns of failure following surgical resection of colorectal cancer liver metastases. Rational for a multimodal approach. Ann Surg 1987; 205: 264-70. 9. Jaffe BM, Donegan WL, Watson F, Spratt JS Jr. Factors influencing survival in patients with untreated hepatic metastases. Surg Gyn Obstet 1968; 127:1-11. 10. Bengtsson G, Carlsson G, Hafström L, Jonsson PE. Natural history of patients with untreated liver metastases from colorectal cancer. Am J Surg 1981; 141: 586-9. 11. Fong Y, Kemeny N, Paty P, Blumgart LH, Cohen AM. Treatment of colorectal cancer: hepatic metastasis. Semin Surg Oncol 1996; 12:219-52. 12. Leichman CG, Fleming TR, Muggia FM, Taingen CM, Ardalen B, Doroshow JH, et al. Phase II study of fluorouracil and its modulation in advanced colorectal cancer: a Southwest Oncology Group study. J Clin Oncol 1995; 13:1303-11. 13. Levi F, Zidani R, Misset JL. Randomized multicenter trial of chronotherapy with oxaliplatin, fluorouracil, and folinic acid in metastatic colorectal cancer. International Organization for Cancer Chronotherapy. Lancet 1997; 350: 681-6. 14. Kemeny MM, Goldberg D, Beatty D, Blayney D, Browning S, Doroshow J, et al. Results of a prospective randomized trial of continuous regional chemotherapy and hepatic resection as treatment of hepatic metast from colorectal primaries. Cancer 1986; 57: 492-8. 15. Reappraisal of hepatic arterial infusion in the treatment of nonresectable liver metastases from colorectal cancer. Meta- Analysis Group in Cancer. J Natl Inst 1996; 88:252-8. 16. Cunningham D, Pyrhonen S, James RD. Randomised trial of irinotecan plus supportive care versus supportive care alone after fluorouracil failure for patients with metastatic colorectal cancer. Lancet 1998; 352:1413-8. 17. Mohiuddin M, Chen E, Ahmad N. Combined liver radiation and chemotherapy for palliation of hepatic metastases from colorectal cancer. J Clin Oncol 1996; 14: 722-8. 18. Holt RW, Nauta RJ, Lee TC, Heres EK, Dritschilo A, Harter KW, et al. Introperative interstitial radiation therapy for hepatic metastases from colorectal carcinomas. Am Surg 1988; 54: 231-3. 19. Morris DL, Ross WB. Australian experience of cryoablation of liver tumors: metastases. Surg Oncol Clin N Am 1996; 5: 391-7. 20. Ravikumar TS, Kane R, Cady B, Jenkins R, Clouse M, Steele GJ. A 5-year study of cryosurgery in the treatment of liver tumors. Arch Surg 1991; 126:1520-3. 21. Korpan NN. Hepatic cryosurgery for liver metastases. Longterm follow-up. Ann Surg 1997; 225: 193-203. 22. Adam R, Akpinar E, Johann M, Kunstlinger F, Majno P, Bismuth H. Place of cryosurgery in the treatment of malignant liver tumors. Ann Surg 1997; 63: 63-8. 23. Tandan VR, Harmantas A, Gallinger S. Long-term survival after hepatic cryosurgery versus surgical resection for metastatic colorectal carcinoma: a critical review of the literature. Can J Surg 1997; 40:175-81. 24. Adson MA, van Heerden JA, Adson MH, Wagner JS, Ilstrup DM. Resection of hepatic metastases from colorectal cancer. Arch Surg 1984; 119: 647-51. 25. Huges KS, Simon R, Songhorabodi S, Adson MA, Ilstrup DM, Fortner JG, et al. Resection of the liver for colorectal carcinoma metastases: a multi-institutional study of patterns of recurrence. Surgery 1988; 100: 278-88. 26. Schlag P, Hohenberger P, Herfarth C. Resection of liver metastases in colorectal cancer. Competitive analysis of treatment results in synchronous versus metachronous metastases. Eur J Surg Oncol 1990; 16: 360-5. 27. Ringe B, Bechstein WO, Raab R, Meyer HJ, Pichlmayr R. Leberresectionen bei 157 Patienten mit colorectalen Metastasen. Chirurg 1990; 61: 272-9. 28. Doci R, Gennari L, Bignami P, Montalto F, Morabito A, Bozzetti F. One hundred patients with hepatic metastases from colorectal cancer treated by resection: analysis of prognostic determinants. Br J Surg 1991; 78: 797-801. 29. Scheele J, Stangl R, Altendorf-Hofman A, Gall FP. Indicators of prognosis after hepatic resection for colorectal secondaries. Surgery 1991; 110: 13-29. 30. Rosen CB, Nagorney DM, Taswell HF, Helgeson SL, Ilstrup DM, van Heerden JA, et al. Perioperative blood transfusion and determinants of survival after liver resection for metastatic colorectal carcinoma. Ann Surg 1992; 216:493-504. 31. Scheele J, Stangl R, Altendorf-Hofman A, Paul M. Resection of colorectal liver metastases. World J Surg 1995; 19: 59-71. 32. Doci R, Bignami P, Montalto F, Gennari L. Prognostic factors for survival and disease-free survival in hepatic metastases from colorectal cancer treated by resection. Tumori 1995; 81: 143-6. 33. Jaeck D, Bachellier P, Weber JC, Mourad M, Walf P. Boudjema K. Surgical treatment of synchronous hepatic metastasis of colorectal caners. Simoultaneous or delayed resections? Ann Chir 1996; 50:507-12. 34. Nordlinger B, Guiguet M, Vaillant JC, Balladur P, Boudjema K, Bachellier P, Jaeck D. Surgical resection of colorectal carcinoma metastases to the liver. A prognostic scoring system to improve case selection, based on 1568 patients. Ásssociation Francaise de Chirurgie. Cancer 1996; 77: 1254- 62. 35. Taylor M, Forster J, Langer B, Taylor BR, Greig PD, Mahut C. A study of prognostic factors for hepatic resection for colorectal metastases. Am J Surg 1997; 173: 467-71. 36. Nadig DE, Wade TP, Fairchild RB, Virgo KS, Johnson FE. Læknablaðið 2001/87 611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0023-7213
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
938
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Undirtitill frá 59. árg. 1973: The Icelandic medical journal
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 7-8. tölublað (15.07.2001)
https://timarit.is/issue/378313

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7-8. tölublað (15.07.2001)

Aðgerðir: