Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 81
LAUSAR STÖÐUR / STÖÐUPRÓF Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum HEILSUGÆSLU- LÆKNAR Frá 1. september 2001 óskum við að ráða lækni í fasta stöðu, sem skiptist milli heilsugæslu- og sjúkrasviðs. Stofnunin þjónar Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystra, sem er landfræðilega stórt svæði með um 3000 íbúa. Á Egilsstöðum hefur til langs tíma verið rekin öflug og metnaðarfull heilbrigðisþjónusta og mönnun fagfólks hefur verið stöðug. Er nú leitað eftir fjórða lækni á svæðið. Skólar og almenn þjónusta er í góðu lagi á Egilsstöðum, möguleikar til frístundaathafna fjölbreyttir, umhverfið barnvænt og veðursæld og náttúrufegurð rómuð. Upplýsingar veita Auðbergur yfirlæknir í síma 471 1400 og Ólafur Als rekstrarstjóri í síma 471 1073. - Reyklaus vinnustaður - Laus staða heilsugæslulæknis í Búðardal Við Heilsugæslustöðina Búðardal er staða heilsugæslulæknis laus frá og meö 1. september 2001. Stöðin er H2 stöö og við hana starfa tveir heilsugæslu- læknar. Stöðin þjónar Dalasýslu og Austur-Barða- strandarsýslu og er vel búin. Starfið hér er bæði fjölbreytt og gefandi. Nánari upplýsingar hjá Þórði Ingólfssyni yfirlækni í síma 434 1113 eða 893 1125 og hjá Haraldi Árnasyni rekstrarstjóra í síma 434 1401. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2001 og umsóknir sendist: Haraldi Árnasyni rekstrarstjóra, Heilsugæslustöðinni Búðardal, Gunnarsbraut 2, 370 Búðardal. Heibrigðisstofnunín Hólmavík Heilsugæslulæknir Laus er til umsóknar staða yfirlæknis við Heilbrigðisstofnunina Hólmavík frá og með 1. september næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 31. júlí. Stöðunni fylgir embættisbústaður. Um er að ræða starf sem skiptist í 70% stöðu á heilsugæslusviði með gæsluvakt 1 og 30% stöðu á sjúkrasviði. Stofnunin skiptist í tvö svið, sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Heilsugæslusvið er H1 heilsugæslustöð með H-stöð í Árnesi. Heilsugæslusviðiö veitir íbúum héraðsins heilbrigðisþjónustu í samræmi við ákvæði heilbrigðislaga um starfsemi heilsugæslustöðva. Sjúkrasvið starfar samkvæmt lögum sem sjúkraskýli. Undir sjúkrasvið heyrir rekstur hjúkrunar- og dvalarheimilis. Starfið hér er bæði fjölbreytt og gefandi. Umsóknir skulu sendast til Jóhanns Björns Arngrímssonar framkvæmdastjóra, Heilbrigðisstofnuninni Hólmavík, Borgabraut 6-8, 510 Hólmavík, á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrifstofu framkvæmdastjóra og hjá landlæknisembættinu. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri í síma 451 3395 eða 893 7085. Stöðupróf í lyflækningum (Internal Medicine In-Training Examination) verður haldið í fundasal Læknafélags íslands laugardaginn 20. október næstkomandi kl. 08-17. Prófið er hið sama og lagt er fyrir unglækna í framhaldsnámi í lyflækningum í Bandaríkjunum. Því er einkum ætlað að draga fram styrkleika og veikleika einstakra lækna, en er jafnframt mælikvarði á stöðu námsdeilda. Deildarlæknar við íslensk kennslusjúkrahús hafa þreytt próf þetta um nokkurra ára skeið. Kostnaður við prófið v.erður væntanlega 4-5.000 krónur. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst næstkomandi. Upplýsingar og skráning: Ari Jóhannesson, netfang: arijoh@landspitali.is Læknablaðið 2001/87 677
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0023-7213
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
938
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Undirtitill frá 59. árg. 1973: The Icelandic medical journal
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 7-8. tölublað (15.07.2001)
https://timarit.is/issue/378313

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7-8. tölublað (15.07.2001)

Aðgerðir: