Læknablaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 35
FRÆÐIGREINAR / BANDVEFSSTOFNFRUMUR
erfitt hefur reynst að þróa góðar genaferjur (27).
Kosturinn við genameðferð með blóðmyndandi
stofnfrumum og bandvefsstofnfrumum er sá að
nægilegt er að koma geninu inn í örfáar frumur sem
geta síðan sérhæfst í mismunandi frumugerðir og
borið nýja genið með sér (mynd 2). Sá eiginleiki
bandvefsstofnfrumna að geta fjölgað sér í rækt án
sérhæfingar gerir það möulegt að nota víxlveiru-
(retroviral) genaferjur til að koma geni inn í litninga
frumnanna (60,61). Víxlveiruferjumar virðast ekki
hafa nein áhrif á hæfileika bandvefsstofnfrumna til
sérhæfingar eða fjölgunar (62).
I ónæmisbældum músum hefur tekist að koma
interleukin-3 geninu fyrir í stoðfrumum beinmergs,
einangruðum úr beinmerg og fá þær til að framleiða
interleukin-3 í allt að átta vikur (63). Einnig hefur
verið sýnt fram á að merktar bandvefsstofnfrumur,
sem gefnar voru ónæmisbældum músum, þroskuðust
í sérhæfðar vöðvafrumur sem höfðu merkigenið (40).
Genameðferð með bandvefsstofnfrumum er á
frumstigi sem læknisfræðileg meðferð. Möguleikar
slíkrar meðferðar eru óþrjótandi hvað varðar band-
vefstengda sjúkdóma eins og beinbrotasýki.
Lokaorð
Mikið verk er óunnið í rannsóknum á bandvefs-
stofnfrumum og því eru þær spennandi og líflegur
rannsóknarvettvangur. Þeir ferlar sem stýra fjöl-
breytni (plasticity) í sérhæfingu eru að miklu leyti
óskýrðir. Ekki er heldur ljóst hvað stýrir ferð
bandvefsstofnfrumna inn í beinmerginn eftir
ígræðslu, og hvernig þær losa tengsl og leita til vefja
sem sérhæfðar bandvefsfrumur.
Gera má ráð fyrir vaxandi notagildi bandvefs-
stofnfrumna sem hjálparfrumna við ígræðslur á
blóðmyndandi stofnfrumum í framtíðinni. Enn-
fremur má gera ráð fyrir notkun á bandvefs-
stofnfrumum til viðgerðar á göllum í beinum, brjóski,
sinum og fleiri vefjum. Því er mikilvægt að geta
komið upp stöðluðum aðferðum við að einangra,
fjölga og rækta bandvefsstofnfrumur með sérhæfingu
þeirra í huga. I nánustu framtíð má búast við því að
blóðbankar gegni mikilvægu hlutverki við vinnslu,
ræktun og geymslu stofnfrumna með hæfileika til
bandvefsmyndunar til viðbótar við hefðbundið
hlutverk við vinnslu blóðhluta og blóðmyndandi
stofnfrumna.
Þakkir
Dr. Torstein Egeland og Hlíf Steingrímsdóttir fá
þakkir fyrir yfirlestur á handriti og góðar ábendingar.
Heimildir
1. Caplan AI. Mesenchymal stem cells. J Orthop Res 1991; 9:
641-50.
2. Haynesworth SE, Goshima J, Goldberg VM, Caplan AI.
Characterization of cells with osteogenic potential from
human marrow. Bone 1992; 13: 81-8.
3. Devine SM, Hoffman R. Role of mesenchymal stem cells in
hematopoietic stem cell transplantation. Curr Opin Hematol
2000; 7: 358-63.
4. Prockop DJ. Marrow stromal cells as stem cells for
nonhematopoietic tissues. Science 1997; 276: 71-4.
5. Conget PA, Minguell JJ. Adenoviral-mediated gene transfer
into ex vivo expanded human bone marrow mesenchymal
progenitor cells. Exp Hematol 2000; 28: 382-90.
6. Castro-Malaspina H, Gay RE, Resnick G, Kapoor N, Meyers
P, Chiarieri D, et al. Characterization of human bone marrow
fibroblast colony-forming cells (CFU-F) and their progeny.
Blood 1980; 56: 289-301.
7. Caplan AI. The mesengenic process. Clin Plast Surg 1994; 21:
429-35.
8. Dexter TM. Stromal cell associated haemopoiesis. J Cell
Physiol Suppl 1982; 1:87-94.
9. Owen M, Friedenstein AJ. Stromal stem cells: marrow-derived
osteogenic precursors. Ciba Found Symp 1988; 136: 42-60.
10. Anklesaria P, Kase K, Glowacki J, Holland CA, Sakakeeny
MA, Wright JA, et al. Engraftment of a clonal bone marrow
stromal cell line in vivo stimulates hematopoietic recovery
from total body irradiation. Proc Natl Acad Sci USA 1987; 84:
7681-5.
11. Anklesaria P, FitzGerald TJ, Kase K, Ohara A, Greenberger
JS. Improved hematopoiesis in anemic Sl/Sld mice by
splenectomy and therapeutic transplantation of a
hematopoietic microenvironment. Blood 1989; 74: 1144-51.
12. Dexter TM, Heyworth CM. Growth factors and the molecular
control of haematopoiesis. Eur J Clin Microbiol Infect Dis
1994; 13/Suppl 2: S3-S8.
13. Metcalf D. Regulatory mechanisms controlling hematopoiesis:
principles and problems. Stem Cells 1998; 16/Suppl 1:3-11.
14. Domenech J, Roingeard F. Binet C. The mechanisms involved
in the impairment of hematopoiesis after autologous bone
marrow transplantation. Leuk Lymphoma 1997; 24: 239-56.
15. Carlo-Stella C, Tabilio A, Regazzi E, Garau D, La Tagliata R,
Trasarti S, et al. Effect of chemotherapy for acute
myelogenous leukemia on hematopoietic and fibroblast
marrow progenitors. Bone Marrow Transplant 1997; 20: 465-
71.
16. Galotto M, Berisso G, Delfino L, Podesta M, Ottaggio L,
Dallorso S, et al. Stromal damage as consequence of high-dose
chemo/radiotherapy in bone marrow transplant recipients.
Exp Hematol 1999; 27: 1460-6.
17. Lazarus HM, Haynesworth SE, Gerson SL, Rosenthal NS,
Caplan AI. Ex vivo expansion and subsequent infusion of
human bone marrow-derived stromal progenitor cells
(mesenchymal progenitor cells): implications for therapeutic
use. Bone Marrow Transplant 1995; 16: 557-64.
18. Wilmut I, Schnieke AE, McWhir J, Kind AJ, Campbell KH.
Viable offspring derived from fetal and adult mammalian cells.
Nature 1997; 385:810-3.
19. Pittenger MF, Mosca JD, Mclntosh KR. Human mesenchymal
stem cells: progenitor cells for cartilage, bone, fat and stroma.
Curr Top Microbiol Immunol 2000; 251:3-11.
20. Erices A, Conget P, Minguell JJ. Mesenchymal progenitor cells
in human umbilical cord blood. Br J Haematol 2000; 109: 235-
42.
21. Shields LE, Andrews RG. Gestational age changes in
circulating CD34+ hematopoietic stem/progenitor cells in fetal
cord blood. Am J Obstet Gynecol 1998; 178: 931-7.
22. Tavassoli M. Embryonic origin of hematopoietic stem cells
[editorial; commentj. Exp Hematol 1994; 22: 7.
23. Fernandez M, Simon V, Herrera G, Cao C, Del Favero H,
Minguell JJ. Detection of stromal cells in peripheral blood
progenitor cell collections from breast cancer patients [see
comments]. Bone Marrow Transplant 1997; 20: 265-71.
24. Lazarus HM, Haynesworth SE, Gerson SL, Caplan AI.
Human bone marrow-derived mesenchymal (stromal)
progenitor cells (MPCs) cannot be recovered from peripheral
blood progenitor cell collections. J Hematother 1997; 6: 447-
55.
25. Pittenger MF, Mackay AM, Beck SC, Jaiswal RK, Douglas R,
Mosca JD, et al. Multilineage potential of adult human
mesenchymal stem cells. Science 1999; 284:143-7.
26. Huang S, Terstappen LW. Formation of haematopoietic
microenvironment and haematopoietic stem cells from single
human bone marrow stem cell. Nature 1992; 360: 745-9.
27. Deans RJ, Moseley AB. Mesenchymal stem cells: biology and
potential clinical uses. Exp Hematol 2000; 28: 875-84.
28. Huss R. Isolation of primary and immortalized CD34-
hematopoietic and mesenchymal stem cells from various
sources. Stem Cells 2000; 18:1-9.
29. Barry FP, Boynton RE, Haynesworth S, Murphy JM, Zaia J.
The monoclonal antibody SH-2, raised against human
mesenchymal stem cells, recognizes an epitope on endoglin
Læknablaðið 2001/87 631