Læknablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREIIUAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL
275 Ritstjórnargreinar:
Læknar og lyf
Magnús Jóhannsson
277 Um vottorðagjöf lækna
Sigurbjörn Sveinsson
281 Nýgengi og greining meðfæddra hjartagalla á íslandi 1990-1999
Sigurður Sverrir Stephensen, Gunnlaugur Sigfússon,
Herbert Eiríksson, Jón Þór Sverrisson, Bjarni Torfason,
Ásgeir Haraldsson, Hróðmar Helgason
Pekking á nýgengi meðfæddra hjartagalla er mikilvæg vegna hættu á hjartaþels-
bólgu hjá sjúklingum með hjartagalla og til að komast megi nær raunverulegum
orsökum þeirra. Sambærileg rannsókn var gerð hérlendis á árunum 1990-1999
og eru þessar tvær rannsóknir bornar saman í greininni, auk samanburðar við
sambærilegar erlendar rannsóknir.
289 Aukaverkanir og milliverkanir náttúrulyfja, náttúruvara og
fæðubótarefna
Ólöf Þórhallsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir, Magnús Jóhannsson
Auka- og milliverkanir vegna náttúrulyfja virðast vera vanskráðar hérlendis að
því er marka má þessa rannsókn. Markmið rannsóknarinnar var að kanna fjölda
aukaverkana og að kanna viðhorf íslenskra lækna til náttúrulyfja, náttúruvara og
fæðubótarefna.
299 Notkun blóðþynningarlyfja hjá sjúklingum með gáttatif á íslandi
Ingibjörg J. Guðmundsdóttir, Kristján Orri Helgason,
Emil L. Sigurðsson, Davíð O. Arnar
Sjúklingar með gáttatif án lokusjúkdóms eru í aukinni hættu á að fá segarek en
nokkrar rannsóknir á síðustu árum hafa sýnt að blóðþynning með warfaríni
getur dregið úr hættunni. Sérstakir áhættuþættir eru: aldur yfir 65 ár, háþrýst-
ingur, sykursýki, fyrri saga um heilaáfall auk stækkaðrar vinstri gáttar og skerts
vinstri slegils.
304 Klínískar leiðbeiningar um stigun á alvarleika höfuðáverka
Frá Landlæknisembættinu
3Q7 Arsþing Skurðlæknafelags Islands og Svæfinga- og
gjörgæslulæknafélags Islands 18. og 19. apríl 2002
Dagskrá
Ágrip erinda og veggspjalda
Höfundaskrá
4. tbl. 88. árg. Apríl 2002
Aðsetur:
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar:
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Ritstjórn:
Emil L. Sigurðsson
Hannes Petersen
Hildur Harðardóttir
Karl Andersen
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulitrúi:
Védís Skarphéðinsdóttir
vedis@icemed.is
Auglýsingastjóri og ritari:
Ragnheiður K. Thorarensen
ragnh@icemed.is
Blaðamennska/umbrot:
Þröstur Haraldsson
umbrot@icemed.is
Upplag: 1.600
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 700,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á
rafrænu formi, svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né
í heild án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Gutenberg hf.,
Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
330 Læknar og skipulag lyfjamála
Magnús Jóhannsson
Læknablaðið 2002/88 271