Læknablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 35
FRÆÐIGREINAR / GÁTTATIF
samráði við þá. Þeir sem hafa áhættuþátt fyrir sega-
reki eiga að vera á warfaríni en þeir sem hafa skýra
frábendingu eiga í það minnsta að vera á aspiríni.
Þannig er mögulegt að draga enn frekar úr ótímabær-
um heilablóðföllum og afleiðingum þeirra.
Starfshópur á vegum Landlæknisembættisins hef-
ur undirbúið leiðbeiningar fyrir íslenska lækna um
blóðþynningu hjá sjúklingum með gáttatif og er þær
að finna á vefsíðu embættisins (www.landlaeknir.is).
Ágrip af þessum leiðbeiningum birtist í síðasta hefti
Læknablaðsins (13).
Þakkir
Vísindasjóður Landspítala við Hringbraut veitti styrk
til þessarar rannsóknar.
Heimildir
1. Caims JA, Connolly SJ. Nonrheumatic atrial fibrillation. Risk
of stroke and role of antithrombotic therapy. Circulation 1991;
84: 469-81.
2. Arnar DO, Danielsen R. Factors predicting maintenance of
sinus rhythm after direct current cardioversion of atrial
fibrillation and flutter. Cardiology 1996; 87: 181-8.
3. Önundarson PT, Þorgeirsson G, Jónmundsson E, Sigfússon N,
Harðarson T. Chronic atrial fibrillation - epidemiological
features and 14 year follow up: a case control study. Eur Heart
J 1987; 8: 521-7
4. Go AS, Hylek EM, Philips KA, Henault LE, Selby JV, Singer
DE. Prevalence of atrial fibrillation, national implications for
management and stroke prevention: The anticoagulation and
risk factors for atrial fibrillation (ATRIA) study. (Abstract).
Circulation 1999; 100:1-397.
5. Wolf PA, Dawber TR, Thomas HE Jr, Kannell WB.
Epidemiologic assessment of chronic atrial fibrillation: the
Framingham study. Neurology 1978; 28: 973-7.
6. Atrial fibrillation investigators group. Risk factors for stroke
and efficacy of antithrombotic therapy in atrial fibrillation:
analysis of pooled data from five randomized controlled trials.
Arch Intern Med 1992; 116: 6-12.
7. Hart RG, Benavente O, McBride R, Pearce LA. Antithrom-
botic therapy to prevent stroke in patients with atrial fibrilla-
tion: a meta-analysis. Ann Intern Med 1999; 131: 492-501.
8. Stafford RS, Singer DE. Recent national patterns of warfarin
use in atrial fibrillation. Circulation 1998; 97:1231-3
9. Go AS, Hylek EM, Borowsky LH, Phillips KA, Selby JV.
Singer DE. Warfarin use among ambulatory patients with
nonvalvular atrial fibrillation: the anticoagulation and risk
factors in atrial fibrillation (ATRIA) study. Ann Intern Med
1999; 131: 927-34.
10. Cromheecke ME, Levi M, Colly LP, de Mol BJ, Prins MH,
Huten BA, et al. Oral anticoagulation self-management and
management by a specialist anticoagulation clinic: a rando-
mised cross-over comparison. Lancet 2000; 356: 97-102.
11. Gage BF, Fihn SD, White RH. Warfarin therapy for an
octogenarian who has atrial fibrillation. Ann Intern Med 2001;
134: 465-74.
12. The planning and steering committees of the AFFIRM study
for the NHLBI AFFIRM investigators. Atrial fibrillation
follow up investigation of rhythm management - the AFFIRM
study design. Am J Cardiol 1997; 79:1198-202.
13. Arnar DO, Valdimarsson H, Einarsdóttir R, Helgason S,
Egilsson T, Haraldsdóttir V. Klínískar leiðbeiningar um blóð-
þynningu og blóðflöguhemjandi meðferð einstaklinga með
gáttatif án lokusjúkdóma. Læknablaðið 2002; 88: 219-23.
Klínískar leiðbeiningar
um minniháttar höfuðáverka
Scandinavian Neurotrauma Committee (SNC) var
stofnuð af sambandi norrænna taugaskurðlækna í
þeim tilgangi að vinna að sameiginlegum leiðbein-
ingum um meðhöndlun höfuðáverka. Fulltrúi
Heila- og taugaskurðlæknafélags íslands í nefnd-
inni er Kristinn R.G. Guðmundsson.
Fyrri hluti þessara leiðbeininga birtist hér, þ.e.
sá hluti er lýtur að minniháttar höfuðáverkum.
Fjallað er um líkur á höfuðkúpubroti og heilaskaða
eftir áverka, þýðingu minnkaðrar meðvitundar og
þörfina fyrir frekari rannsóknir, og þá sérstaklega
tölvusneiðmyndir (CT). Rætt er um útskrift eftir
skoðun eina saman og hvenær þörf sé á innlögn,
ráðgjöf heila- og taugaskurðlæknis eða flutningi á
heila- og taugaskurðlækningadeild.
Leiðbeiningarnar eru ætlaðar læknum sem
fyrstir taka á móti slösuðum sjúklingum. Þær birt-
ust í Journal of Trauma 2000; 48 og hefur læknum
verið bent á þá grein með bréfi og tölvupósti. Svip-
aðar leiðbeiningar hafa birst víða í nágrannalönd-
unum.
Hér á eftir fer ágrip af leiðbeiningunum á ís-
lensku, en þær má einnig nálgast á vef Landlæknis-
embættisins www.landlaeknir.is undir klínískar
leiðbeiningar.
Læknablaðið 2002/88 303