Læknablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 19
FRÆÐIGREINAR / MEÐFÆDDIR HJARTAGALLAR
Þakkir
Þakkir fær starfsfólk skjalavörslu Landspítalans og
starfsfólk bókasafns Landspítalans. Rannsóknin hlaut
styrk úr minningarsjóði hjónanna Magnúsar Benja-
mínssonar úrsmíðameistara og Sigríðar Einarsdóttur
og einnig úr Vísindasjóði Landspítalans. Eru þessum
aðilum einnig færðar þakkir.
Heimildir
1. Sigfússon G, Helgason H. Nýgengi og greining meðfæddra
hjartagalla á íslandi. Læknablaöið 1993; 79:107-14.
2. Hoffman JIE. Incidence of Congenital Heart Disease: I.
Postnatal Incidence. Pediatr Cardiol 1995; 16:103-13.
3. Meberg A, Otterstad JE, Fr0land G, S0rland S. Barn med
medf0dt hjertefejl i Vestfold 1982-1988. Tidsskr Nor Laege-
foren 1990; 110:354-7.
4. Anand R, Mehta AV. Incidence of cardiovascular malforma-
tion in the northeast Tennessee and southwest Virginia area.
Am J Cardiol 1996; 78: 610-1.
5. Bosi G, Scorrano M, Tosaro G, Forini E, Chakrokh R, Work-
ing Party of the Italian Society of Pediatric Cardiology. The
Italian Multicentric Study on Epidemiology of Congenital
Heart Disease: first step of the analysis. Cardiol Young 1999; 9:
291-9.
6. Robida A, Folger GM, Hajar HA. Incidence of congenital
heart disease in Qatari children. Int J Cardiol 1997; 60:19-22.
7. Samanek M, Slavik Z, Zborilova B, Hrobonová V, Vorísková
M, Skovránek J. Prevalence, treatment and outcome of heart
disease in live-born children: a prospective analysis of 91,823
live-born children. Pediatr Cardiol 1989; 10: 205-11.
8. Pradat P. Epidemiology of major congenital heart defects in
Sweden, 1981-1986. J Epidemiol Community Health 1992; 46:
460.
9. Grech V, Gatt M. Syndromes and malformations associated
with congenital heart diseases in a population-based study. Int
J Cardiol 1999; 68:151-6.
10. Samánek M, Vorísková M. Congenital heart disease among
818.569 children born between 1980 and 1990 and their 15-
year survival: a prospective Bohemia survival stury. Pediatr
Cardiol 1999; 20: 411-7.
11. Meberg A, Otterstad JE, Fr0land G, Hals J, S0rland SJ. Early
clinical screening of neonates for congenital heart defects: the
cases we miss. Cardiol Young 1999; 9:169-74.
12. Abdulla R. What is the prevalence of congenital heart
diseases? Pediatr Cardiol 1997; 18 (4): 269.
13. Clark EB. Epidemiology of congenital cardiovascular mal-
formations. In: Moss and Adams, eds. Heart Disease in Infants,
Children and Aolescents Including the Fetus and Young
Adult. 5th ed. Baltimore: Williams and Wilkins, 1995: 60-9.
14. Martin GR, Perry LW, Ferencz C. Increased Prevalence of
Ventricular Septal Defect: Epidemic or Improved Diagnosis.
Pediatrics 1989; 83:200-4.
15. Fixler DE, Pastor P, Sigman E, Eifler CW. Ethnicity and
socioeconomic status: Impact on the diagnosis of congenital
heart disease; J Am Coll Cardiol 1993; 21:1722-6.
16. Newacheck PW, Stoddard JJ, McManus M. Ethnocultural
variations in the prevalence and impact of childhood chronic
conditions 1993. Pediatrics 1993; 91/Suppl: 1031-9.
17. Allen HD, Taubert KA, Deckelbaum RJ, Driscoll D,
Dunningan A, Gidding SS, et al. Poverty and cardiac disease in
children. Am J Dis Child 1991 May; 145: 550-3.
18. Moller JH, Taubert KA, Allen HD, Clark EB, Lauer RM.
Cardiovascular health and disease in children: Current status.
Circulation 1994; 89: 923-30.
1. Rabe.K.F. et al: Qinical management of asthma in 1999: the Asthma Insights and Reality in Europe (AIRE) study. Eur Respir J 2000,16:802-807
2. The Air Study: Asthma in real life. Da\id Price et al. Asthma J 1999; 4:74-78
3. Knorr B, Martz J, Bemstein JA, Nguyen H, Scidenbcrg BC, Reiss TF, et al. Montelukast for chronic asthrru in 6 to 14 year old children. JAMA 1998;279:1181-6
4. Reiss TF, Cherv-insky P, Dockhom Rj, Shingo S, Seidenberg B, Edwards TB. Montclukast, a oncc daily leukotriene receptor antagonist in the trealment og chronic
asthma: a mullicenter, randomised doubleblind trial. Arch Item Med 1998;158:1213-20.
SINGULAIR
MSD, 970102, 970103
Tuggutöflur og töflur R 03 DC 03
Virkt innihaldscfni: Montelúkastsýra; 5 mg c«3a 10 mg. Ábcndingar: Montelukast er ætlað til meðferðar við astma sem viðbótarmeðferð hjá sjúklingum sem hafa vacgan eða miðlungsmikinn viðvarandi astma, þcgar mcðferð
mcð innúðastemm er ekki íullnægjandi og þegar notkun stuttverkandi b-agónista “cftir þörfum" veitir ekki fullnægjandi klíníska mcðferð við astma. Montelukast er einnig ætlað til fyrirbyggjandi meðferðar á astrna þegar
aðallega er um berkjusamdrátt við áre>Tislu að ræða. Skammtar og lyQagjöf: Skammtastærð handa fullorðnum, 15 ára og cldri, er ein 10 mg lafla á dag, tekin inn að kvóldi. Skammtastærð handa bömum 6-14 ára er ein 5
mg tuggutafla daglega, tekin inn að kvóldi. Montelukast má bæta við þá astmameðferð sem sjúklingurinn cr þcgar að fá. Montelukast má bæta við mcðferð þegar meðferð með stuttverkandi b-agónistum “cftir þörfum’ dugir
ckki cin sér. Þegar klínísk svörun hefur átt sér stað (venjulega eftir fyrsta skammtinn), getur sjúklingurinn e.t.v. dregið úr meðferð mcð stuttverkandi b-agónistum “eftir þörfum". Meðferð með montelukast má nota sem
viðbóiarmeðferð þegar ónnur lyf s.s. innúðabarksterar veita ekki fullnægjandi klíníska meðferð. Frábendingar Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Sérstök varnaðarorð og varúðarrcglur við notkun: Ráðleggja
skal sjúklingum að nota aldrei montelukast tóflur við bráðum astmaköstum, heldur hafa sín venjulegu viðeigandi lyf tiltæk til notkunar við slíkar aðstæður. Ef brátt astmakast á sér suð skal nota stuttvcrkandi b-agónista til
innúðunar. Sjúklingar skulu ráðfæra sig við sinn lækni svo öjótt sem auðið er, ef þcir þurfa meira af b-agónistum til innúðunar, en áður. Montlukast á ekki að gefa í stað innúðabarkstera eða barkstera lil inntöku. Ekki hefur
verið sýnt fram á að hægt sé að draga úr notkun barkstera til inntöku þcgar montelukast er gefið samhliða þeim. í sjaldgæfum tilvikum getur Ijölgun cósínófíla átt sér stað hjá sjúklingum á meðferð mcð astmalyljum, þ.á.m.
montelukast, sem stundum kemur fram með klínískum einkcnnum æðabólgu sem samræmist Chuig-Strauss heilkcnni, sjúkdómi sem oft er meðhöndlaður með barksterum (systemic). í flestum þcssara tilvika, en ekki öllum,
hafa skammtar af barksterum til inntóku venð minnkaðir cða notkun þcirra hætt. Hvorki er hægt að útiloka né staðfesta að Churg-Strauss hcilkenni komi upp í tengslum við leukotríen viðtaka antagónista. Læknar skulu
vera á verði m.t.t. fjölgunar eósínófíla, úlbrota í tengslum við æðabólgu, versnandi lungnaeinkenna, aukaverkana á hjarta, og/eða taugakvilla hjá sjúklingunum. Endumiela skal ástand sjúklinga scm fá þessi cinkenni og
endurskoða meðferð þcirra. Reynsla lyfsins handa bömum er ukmörkuð. 5 mg tuggutafla innihcldur aspartam sem inniheldur fenýlalanín (0,842 mg fenýlalanín í 5 mg tuggulóflu). Milliverkanir við önnur lyf og aðrar
millivcrkanir: Montelukast á gefa samhliða annarri hefðbundinni fyrirbyggjandi mcðferð og hefðbundinni meðferð við langvinnum astma. 1 rannsóknum á millivcrkunum hafði ráðlagður klínískur skammtur af montelúkasti
engin klínískt mikilvæg áhrif á lyfjahvörf eftirfarandi lyfja: theófyllíns, prednisóns, prednisólóns, getnaðarvamanaflna (ethinyl estradíol/norethindronc 35/1), terfenadíns, dígoxíns og warfaríns. AUC fyrir montelúkast var
u.þ.b. 40% minna hjá cinstaklingum sem fcngu fenóbarbítal samhliða montclúkasti. Þar sem montelúkast umbrotnar fyrir lilsUlli CYP 3A4 skal gæta varúðar sérstaklcga hjá bðmum þegar montelukast ergefiðsamhliða lyfjum
sem innleiða CYP 3A4, svo sem fcnýtóíni, fcnóbarbítali og rífampidni. Mcðganga og brjóstagjöf: Þar sem engar samanburðarrannsóknir hafa vcrið gerðar hjá þunguðum konum eða konum með böm á brjósti á ekki að nota
montelukast á meðgöngu eða hjá konum með böm á btjósti nema brýna nauðsyn beri til. Aukavcrkanir: Aukaverkanir, sem almennt eru vægar, hafa yfirleitt ekki orðið Ul þess að hætta þyrfU mcðferð. Eingöngu kviðverkir
og höfuðvcrkur voru skráð sem lyfjatengdar aukaverkanir sem áttu sér stað hjá > 1% sjúklinga sem fengu montelukast og tíðari en hjá sjúklingum scm fengu lyfleysu í tveimur klínískum rannsóknum á 10 mg töflum. Ekki
var marktækur munur á tíðni þessara aukaverkana í meðfcrðarhópunum tveimur. Þrátt fyrir að ekki væri um staðfest tengsl við notkun montelúkasts að ræða voru eftirfarandi aukaverkanir, sem voru jafntíðar cða tíðari cn
hjá þcim scm fengu lyfleysu, skráðar hjá >1% sjúklinga í klínískum rannsóknum. Almennar máttleysi/þrcyu, hiti , kviðverkit; áverkar. Meltingarfæri: niðuigangur, meltingartmflanir, maga- og gamabólga af völdum sýkingar,
tannverkir. Taugakerfi/geðræn einkcnni: svimi, höfuðverkur, svcfnleysi. óndunarfæri: nefstífla, hósti, inflúensa. Húð: útbrot.
Eingóngu höfuðvcrkur \-ar skráð sem lyfjatengd aukaverkun scm áttu sér stað hjá £ 1% sjúklinga sem fengu montelukast og tíðari cn hjá sjúklingum sem fengu lyfleysu í klínískri rannsókn á 5 mg tuggutöflum. Ekki var
marktækur munur á tíðni þcssara aukaverkana ( meðferðarhópunum tveimur. Þó að orsakasamhengi við montelúkast hafi ekki verið staðfest vom eftirfarandi aukaverkanir, sem voru líðari en hjá þeim scm fengu lyfleysu,
skráðar hjá £3% barna í klínískum rannsóknum. Almennar: hiti. Meltingarfæri: niðurgangur, óglcði. Óndunaríæri: inflúensa, hálsbólga, skútabólga. Eftirfarandi aukaverkanir hafa verið skráðar við almenna notkun lyfsins:
máttlcysi/þrcyta, svimi, óeðlilegir draumar þar á meðal martraðir, syQa, svefnleysi, önuglyndi, eirðarleysi, liðvcrkir, niðurgangur, munnþurrkur, meltingartmflanir, ofnæmisviðbrögð (þ.á.m. bráðaofnæmi, ofsabjúgur,
ofsakláði, kláðt, útbrot og í mjög sjaldgæfum tilvikum íferð eósínófíla í lifur), lasleiki, vóð\’averkir, óglcði og uppköst. Pakkningar, vcrð (Febrúar, 2002), afgrciðsla og grciðsluþátttaka: Töflur 10 mg: 28 stk. 5849 kr
98 stk. 18087 kr og tuggutöfíur 5mg: 28stk. 6343 kr. 98stk. 19684 kr. Afgrciðsla: Lyfseðilsskylda. Grciðsluþátttaka: B. Handhafi markaðslcyfis: Mcrck Sharp & Dohme B.V, Haarlcm, Holland.Umboðsaðili á
Islandi: Farmasía ehf, Síðumúla 32, 108 Reykjavik.
Læknablaðið 2002/88 287