Læknablaðið - 15.09.2002, Page 5
LISTAMAÐUR
MÁNAÐARINS
UMRÆDA 0 G FRÉTTIR
656 Af sjónarhóli stjórnar LÍ:
Stöndum við sameinaðir
eða föllum við sundraðir?
Sigurður björnsson
657 Aðalfundur LÍ 11.-12.
október
Framk væmdastj óraskipti
hjá LÍ
658 Tillaga að lagabreytingum
fyrir aðalfund LÍ
668 Bréf til Lyfjastofnunar
frá formanni LÍ
669 Unglæknar vilja vera í félagi
með kollegum sínum
Rætt við Odd Steinarsson formann
Félags ungra lækna
Þröstur Haraldsson
672 Dánartíðni á gróðareknum
sjúkrahúsum
Útgjöld til ungbarnagjör-
gæsludeilda í Bandaríkjunum
leiða ekki til betri árangurs
Ólafur Ólafsson
673 Reglur um lyfseðla vegna
tilkynningaskyldra sjúkdóma
Bergþór Haraldsson
674 Tæpitungulaust: Medical
Nemesis heimsótt á ný
Arni Björnsson
679 Útgáfa Sérlyfjaskrár
680 Snemmskimun í 11.-13.
viku meðgöngu flýtir grein-
ingu alvarlegra litningagalla
Rætt við dr. Kevin Spencer
Þröstur Haraldsson
683 íðorðasafn lækna 147.
Gömul verkefni
Jóhann Heiðar Jóhannsson
685 Faraldsfræði 19.
Klínísk faraldsfræði III
María Heimisdóttir
687 Lyfjamál 107.
Lyfjasala flokkuð eftir
skráningarári lyfja
Eggert Sigfússon
689 Broshornið 29.
Draugagangur og umhyggja
Bjarni Jónasson
691 Endurmenntun HÍ:
Nám með starfi og
skemmri námskeið
693 Orlofsmál
694 Lausar stöður
697 Þing
701 Okkar á milli
702 Minnisblaðið
Sigríður Ólafsdóttir nam
Ijósmyndun í Bandaríkjunum og
hefur á undanförnum árum getiö
sér orö sem einn helsti
portrettljósmyndari ísiendinga en
mannamyndir hennar eru um margt
sérstæöar. Hún nær aö sameina
töku tækifærismynda -
stúdíóportrettanna sem fólk lætur
taka við hátíðleg tilefni, fermingar,
brúökaup - og frjálsa túlkun hins
listræna portretts þar sem
Ijósmyndarinn brýtur hefðir til að
fanga í augnablikinu dýpri sýn á
persónuna. Myndir hennar hafa létt
yfirbragð og sýna fólk eins og við
leik eða í miðri hreyfingu.
Það er þó einkum næmt auga
Sigríðar fyrir myndbyggingu sem
einkennir myndir hennar, og
dirfskan sem fær hana til að leita
sífeilt nýrra og oft óhefðbundinna
myndforma til að fanga
persónuleika þeirra sem hún
myndar. Myndirnar koma iðulega á
óvart, en eru aldrei óviðeigandi eða
tilgerðarlegar. Þvert á móti tekst
henni alltaf að finna uppsetningu og
sjónarhorn þar sem fólkið sem hún
er að mynda sýnist í senn
fullkomlega eðlilegt og á einhvern
hátt upphafið, eins og henni hafi
tekist að lýsa á filmunni þeim innri
manni sem svo oft týnist í erli
hversdagsins og sem næstum
aldrei birtist í stífum uppstillingum
stúdíómynda. Þannig greinum við
jafnvel í tækifærismyndum Sigríðar
innsæi hins sanna listamanns sem
aldrei sættir sig við að sýna bara
yfirborð hlutanna.
Jón Proppé
Læknablaðio 2002/88 617
Ljósmynd Sigriður Ólafsdóttir