Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Síða 5

Læknablaðið - 15.09.2002, Síða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆDA 0 G FRÉTTIR 656 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Stöndum við sameinaðir eða föllum við sundraðir? Sigurður björnsson 657 Aðalfundur LÍ 11.-12. október Framk væmdastj óraskipti hjá LÍ 658 Tillaga að lagabreytingum fyrir aðalfund LÍ 668 Bréf til Lyfjastofnunar frá formanni LÍ 669 Unglæknar vilja vera í félagi með kollegum sínum Rætt við Odd Steinarsson formann Félags ungra lækna Þröstur Haraldsson 672 Dánartíðni á gróðareknum sjúkrahúsum Útgjöld til ungbarnagjör- gæsludeilda í Bandaríkjunum leiða ekki til betri árangurs Ólafur Ólafsson 673 Reglur um lyfseðla vegna tilkynningaskyldra sjúkdóma Bergþór Haraldsson 674 Tæpitungulaust: Medical Nemesis heimsótt á ný Arni Björnsson 679 Útgáfa Sérlyfjaskrár 680 Snemmskimun í 11.-13. viku meðgöngu flýtir grein- ingu alvarlegra litningagalla Rætt við dr. Kevin Spencer Þröstur Haraldsson 683 íðorðasafn lækna 147. Gömul verkefni Jóhann Heiðar Jóhannsson 685 Faraldsfræði 19. Klínísk faraldsfræði III María Heimisdóttir 687 Lyfjamál 107. Lyfjasala flokkuð eftir skráningarári lyfja Eggert Sigfússon 689 Broshornið 29. Draugagangur og umhyggja Bjarni Jónasson 691 Endurmenntun HÍ: Nám með starfi og skemmri námskeið 693 Orlofsmál 694 Lausar stöður 697 Þing 701 Okkar á milli 702 Minnisblaðið Sigríður Ólafsdóttir nam Ijósmyndun í Bandaríkjunum og hefur á undanförnum árum getiö sér orö sem einn helsti portrettljósmyndari ísiendinga en mannamyndir hennar eru um margt sérstæöar. Hún nær aö sameina töku tækifærismynda - stúdíóportrettanna sem fólk lætur taka við hátíðleg tilefni, fermingar, brúökaup - og frjálsa túlkun hins listræna portretts þar sem Ijósmyndarinn brýtur hefðir til að fanga í augnablikinu dýpri sýn á persónuna. Myndir hennar hafa létt yfirbragð og sýna fólk eins og við leik eða í miðri hreyfingu. Það er þó einkum næmt auga Sigríðar fyrir myndbyggingu sem einkennir myndir hennar, og dirfskan sem fær hana til að leita sífeilt nýrra og oft óhefðbundinna myndforma til að fanga persónuleika þeirra sem hún myndar. Myndirnar koma iðulega á óvart, en eru aldrei óviðeigandi eða tilgerðarlegar. Þvert á móti tekst henni alltaf að finna uppsetningu og sjónarhorn þar sem fólkið sem hún er að mynda sýnist í senn fullkomlega eðlilegt og á einhvern hátt upphafið, eins og henni hafi tekist að lýsa á filmunni þeim innri manni sem svo oft týnist í erli hversdagsins og sem næstum aldrei birtist í stífum uppstillingum stúdíómynda. Þannig greinum við jafnvel í tækifærismyndum Sigríðar innsæi hins sanna listamanns sem aldrei sættir sig við að sýna bara yfirborð hlutanna. Jón Proppé Læknablaðio 2002/88 617 Ljósmynd Sigriður Ólafsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.