Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2002, Side 39

Læknablaðið - 15.09.2002, Side 39
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR Fylgst með sjúklingi í bráða verkj amóttöku Skema 2 Hjartalínurit/TnT eftir 5 klukkustundir Óstöðug einkenni/ breytingar á hjartalínuriti Eðlilegt TnT óbreytt hjartalínurit Hækkað TnT —> Innlögn: Úrvinnsla samkvæmt ákvörðun vakthafandi hjartalæknis Áreynslupróf ef sjúklingur getur* acetýlsalicýlsýra, clópídrógel, LMW heparín, GP Ilb/IIIa samkvæmt skema. Beta-blokkari, NTG. Hjartaómun Ráðgera kransæðamynd og víkkun Áreynslupróf eftir 6 tíma vöktun eða morguninn eftir rÚtskrift, áreynslupróf eftir 48-72 klukkustundir <Óeðlilegt/ófulInægjandi* Framhald samkvæmt ákvörðun vakthafandi hjartalæknis Eðlilegt áreynslupróf. Útskrift. Framhald samkvæmt ákvörðun vakthafandi hjartalæknis Óeðlilegt/ófullnægj andi* Framhald samkvæmt ákvörðun vakthafandi hjartalæknis * Ef sjúklingur getur ekki gengið á bretti eða próf ófullnægjandi skal hugleiða álagsómun eða ísótópaskann utan spítala. Sjúklingar með bráö kransæöaeinkenni eru nú flokkaöir í Sjúklinga án ST-hækkunar sem eiga ekki að fá segaleysandi meðferð. Sjúklinga með ST-hækkun sem á að meta fyrir segaleysandi meðferð eða bráða kransæðavíkkun. Rannsókn og meö- ferö sjúklinga með bráö kransæöaein- kenni án ST-hækkunar Skilgreining: Áður fyrr var talað um óstöðuga hjartaöng eða hjartadrep án ST-hækkunar eða Q-takka þróunar. Sjá ný skilmerki fyrir kransæðastíflu í þessum leiðbeiningum. Þessa sjúklinga á fyrst að meðhöndla með lyfjum: LMW heparín, acetýlsalicýlsýra (Magnyl®), clópídógrel (Plavix®), ef til vill GP Ilb/IIIa hemjara. Meðferð við hjartaöng: beta-blokker, langvirk nítröt/NG- dreypi. Varast skal að nota kalsíumblokkara en þeir skerða vinstri slegil og hraða á hjartslætti. Meta vinstri slegil með hjartaómun, sérstaklega fyrir kransæðamynd. Áhættumat: Kransæðavíkkun beint eða mat með álagsprófi. Álagspróf: Hjartalínurit/ómun/ísótópaskann: meta einkenni og blóðþurrð. Kransæðamynd/víkkunaraðgerð: fer eftir einkennum, áhættumati og niðurstöðu álagsprófs. Læknablaðið 2002/88 651 L

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.