Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 39
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR Fylgst með sjúklingi í bráða verkj amóttöku Skema 2 Hjartalínurit/TnT eftir 5 klukkustundir Óstöðug einkenni/ breytingar á hjartalínuriti Eðlilegt TnT óbreytt hjartalínurit Hækkað TnT —> Innlögn: Úrvinnsla samkvæmt ákvörðun vakthafandi hjartalæknis Áreynslupróf ef sjúklingur getur* acetýlsalicýlsýra, clópídrógel, LMW heparín, GP Ilb/IIIa samkvæmt skema. Beta-blokkari, NTG. Hjartaómun Ráðgera kransæðamynd og víkkun Áreynslupróf eftir 6 tíma vöktun eða morguninn eftir rÚtskrift, áreynslupróf eftir 48-72 klukkustundir <Óeðlilegt/ófulInægjandi* Framhald samkvæmt ákvörðun vakthafandi hjartalæknis Eðlilegt áreynslupróf. Útskrift. Framhald samkvæmt ákvörðun vakthafandi hjartalæknis Óeðlilegt/ófullnægj andi* Framhald samkvæmt ákvörðun vakthafandi hjartalæknis * Ef sjúklingur getur ekki gengið á bretti eða próf ófullnægjandi skal hugleiða álagsómun eða ísótópaskann utan spítala. Sjúklingar með bráö kransæöaeinkenni eru nú flokkaöir í Sjúklinga án ST-hækkunar sem eiga ekki að fá segaleysandi meðferð. Sjúklinga með ST-hækkun sem á að meta fyrir segaleysandi meðferð eða bráða kransæðavíkkun. Rannsókn og meö- ferö sjúklinga með bráö kransæöaein- kenni án ST-hækkunar Skilgreining: Áður fyrr var talað um óstöðuga hjartaöng eða hjartadrep án ST-hækkunar eða Q-takka þróunar. Sjá ný skilmerki fyrir kransæðastíflu í þessum leiðbeiningum. Þessa sjúklinga á fyrst að meðhöndla með lyfjum: LMW heparín, acetýlsalicýlsýra (Magnyl®), clópídógrel (Plavix®), ef til vill GP Ilb/IIIa hemjara. Meðferð við hjartaöng: beta-blokker, langvirk nítröt/NG- dreypi. Varast skal að nota kalsíumblokkara en þeir skerða vinstri slegil og hraða á hjartslætti. Meta vinstri slegil með hjartaómun, sérstaklega fyrir kransæðamynd. Áhættumat: Kransæðavíkkun beint eða mat með álagsprófi. Álagspróf: Hjartalínurit/ómun/ísótópaskann: meta einkenni og blóðþurrð. Kransæðamynd/víkkunaraðgerð: fer eftir einkennum, áhættumati og niðurstöðu álagsprófs. Læknablaðið 2002/88 651 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.