Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2002, Page 90

Læknablaðið - 15.09.2002, Page 90
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundir 9.-13. september í London. The 2nd Maudsley Forum: Course for European Psychiatrists. Institute of Psychiatry. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu og heimasíðu: www. iop. kcl.ac. uk/maudsleyforum 11.-13. september í Barcelóna. 16. EPICOH ráðstefnan um faraldsfræði vinnuheilbrigðis (Epidemio- logy in Occupational Health) og 2"d Jack Pepys symposium um vinnutengdan asma og 3. alþjóðlega ráðstefnan um heilsu kvenna: Vinnu, krabbamein og frjósemisheilbrigði verða haldnar í Barcelóna á Spáni. Upplýsingar fást hjá: EPICOH 2002 Technical Secretariat. Netfang: suport@suportserveis.com Heimasíða: www.suportserveis.com 22.-25. september [ Regensburg í Þýskalandi. 7th International Conference on the Medical Aspects of Telemedicine. Þema: Integration of Health Telematics into Medical Practice. Nánari upplýsingar á heimasíðu þingsins: www.ict2002.org Netfang: congress. office@ict2002. org 25.-28. september í Bad Hofgastein, Salzburg, Austurríki. 5th European Health Forum Gastein, að þessu sinni undirtitlinum: Common challenges for health and care. Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning er á heimasíðu ráðstefnunnar: www.egfg.org 30. september-2. október í Tromsö í Noregi. 4th Nordic Congress on Telemedicine/Norsk Telemed 2002. Þó titillinn bendi til annars er um stóra alþjóðlega ráðstefnu að ræða ætlaða öllum sem hafa áhuga á fjarlækningum. Heimasíða: www.nortelemed.com 30. september- 4. október Gijón á Spáni, II World Conference on Biothics. Helstu umræðuefni verða: 1. AIDS, Drugs and Research in Pharma- cology, 2. Bioethics in Latin America, 3. Food in the World, 4. Cloning of Human Cells. Heimasíða: www.sibi.org 3. október Eldborg, fundarsal Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi. 6. landsþing um slysavarnir verður haldið á vegum slysavarnaráðs og hefst dagskrá þingsins kl. 9:00. Dag- skrá þingsins verður hægt að nálgast fljótlega á heimasíðu Landlæknisemb- ættisins: www.landlaeknir.is 11.-12. október Quality Airport Hotel Gardemoen, Nor- egi. Árleg ráðstefna hjá Nordisk Komité for Veterinærvidenskapeligt Samarbejde þar sem umræðuefnið verður líffæra- flutningar úr svínum í menn. Nánari upp- lýsingar hjá wenche.farstad@veths.no 30. október^l. nóvember í Gautaborg. Tuberculosis course for nurses, physicians and other staff within Public Health. Nordic School of Public Health. Nánari upplýsingar hjá Annah Rutqvist í síma +46 31 -342 34 96, netfangi: tb-meeting@medfak.gu.se og heimasíðu: www.nhv.se 26. -29. nóvember í Höfðaborg í Suður-Afríku. 4th Inter- national Workshop on Kangaroo Mother Care. Heimasíða: www.uct.ac.za/ depts/pgc. Upplýsingar hjá: Ms Deborah McTeer, Conference Management Centre, Barnard Fuller Building, UCT Medical School, Anzio Road, Observatory 7925, Cape Town, South Africa. Sími: 27-21-406 6348; bréfasími: 27-21-448-6263. Netfang: deborah@curie.uct.ac.za 27. -29. nóvember í Gautaborg. Riksstámman 2002. Nánari upplýsingar hjá Eva Kenne í síma 08- 440 88 87. 28. -30. nóvember í Dresden, Þýskalandi. Bridging the Gap between Research and Policy in Public Health: Information, Promotion and Training, skipulagt af Evrópusamtökum lýðheilsufélaga (EUPHA). Heimasíða: www.nivel.nl/eupha 15.-19. mars 2003 í Kaupmannahöfn. Á vegum World Federation for Medical Education. Global Standards in Medical Education For Better Health Care. Netfang: wfme2002@ics. dk Heimasíða: www.sund.ku.dk/wfme 25.-28. júní 2003 í Kuopio, Finnlandi. The International XVII Puijo Symposium: „Physical Activity and Health: Gender Differences Across the Lifespan'1. Skráning á netfanginu puijo. symposium@uku.fi og nánari upplýsingar á heimasíðu þingsins www.uku.fi/conf/puijo 3.-8. ágúst 2003 í Helsinki í Finnlandi, 12th World Conference on Tobacco or Health. Frekari upplýsingar fást á netinu: www.wctoh2003.org Einnig liggjagögn frammi á skrifstofu Læknafélagsins. 13.-16. ágúst 2003 Reykjavík. Norræna geðlæknaþingið haldið í Háskólabíói. Þema þingsins er „Promoting psychiatric care“. Nánari upplýsingar á heimasíðu þingsins: www. icemed. is/npc2003 1.-26. september 2003 í Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Fede- ration International Gynecology & Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montréal, Québec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; netfang: demarcor@eventsintl.com 8.-10. september 2003 í Stokkhólmi. REUMA 2003, Reumatikerförbundet, þverfagleg ráðstefna ætluð heilbrigðisstarfsfólki sem starfar við meðferð gigtsjúkra. Nánari upplýsingar á heimasíðunni: www.reumatikerforbundet.org 702 Læknablaðið 2002/88

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.