Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Síða 90

Læknablaðið - 15.09.2002, Síða 90
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundir 9.-13. september í London. The 2nd Maudsley Forum: Course for European Psychiatrists. Institute of Psychiatry. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu og heimasíðu: www. iop. kcl.ac. uk/maudsleyforum 11.-13. september í Barcelóna. 16. EPICOH ráðstefnan um faraldsfræði vinnuheilbrigðis (Epidemio- logy in Occupational Health) og 2"d Jack Pepys symposium um vinnutengdan asma og 3. alþjóðlega ráðstefnan um heilsu kvenna: Vinnu, krabbamein og frjósemisheilbrigði verða haldnar í Barcelóna á Spáni. Upplýsingar fást hjá: EPICOH 2002 Technical Secretariat. Netfang: suport@suportserveis.com Heimasíða: www.suportserveis.com 22.-25. september [ Regensburg í Þýskalandi. 7th International Conference on the Medical Aspects of Telemedicine. Þema: Integration of Health Telematics into Medical Practice. Nánari upplýsingar á heimasíðu þingsins: www.ict2002.org Netfang: congress. office@ict2002. org 25.-28. september í Bad Hofgastein, Salzburg, Austurríki. 5th European Health Forum Gastein, að þessu sinni undirtitlinum: Common challenges for health and care. Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning er á heimasíðu ráðstefnunnar: www.egfg.org 30. september-2. október í Tromsö í Noregi. 4th Nordic Congress on Telemedicine/Norsk Telemed 2002. Þó titillinn bendi til annars er um stóra alþjóðlega ráðstefnu að ræða ætlaða öllum sem hafa áhuga á fjarlækningum. Heimasíða: www.nortelemed.com 30. september- 4. október Gijón á Spáni, II World Conference on Biothics. Helstu umræðuefni verða: 1. AIDS, Drugs and Research in Pharma- cology, 2. Bioethics in Latin America, 3. Food in the World, 4. Cloning of Human Cells. Heimasíða: www.sibi.org 3. október Eldborg, fundarsal Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi. 6. landsþing um slysavarnir verður haldið á vegum slysavarnaráðs og hefst dagskrá þingsins kl. 9:00. Dag- skrá þingsins verður hægt að nálgast fljótlega á heimasíðu Landlæknisemb- ættisins: www.landlaeknir.is 11.-12. október Quality Airport Hotel Gardemoen, Nor- egi. Árleg ráðstefna hjá Nordisk Komité for Veterinærvidenskapeligt Samarbejde þar sem umræðuefnið verður líffæra- flutningar úr svínum í menn. Nánari upp- lýsingar hjá wenche.farstad@veths.no 30. október^l. nóvember í Gautaborg. Tuberculosis course for nurses, physicians and other staff within Public Health. Nordic School of Public Health. Nánari upplýsingar hjá Annah Rutqvist í síma +46 31 -342 34 96, netfangi: tb-meeting@medfak.gu.se og heimasíðu: www.nhv.se 26. -29. nóvember í Höfðaborg í Suður-Afríku. 4th Inter- national Workshop on Kangaroo Mother Care. Heimasíða: www.uct.ac.za/ depts/pgc. Upplýsingar hjá: Ms Deborah McTeer, Conference Management Centre, Barnard Fuller Building, UCT Medical School, Anzio Road, Observatory 7925, Cape Town, South Africa. Sími: 27-21-406 6348; bréfasími: 27-21-448-6263. Netfang: deborah@curie.uct.ac.za 27. -29. nóvember í Gautaborg. Riksstámman 2002. Nánari upplýsingar hjá Eva Kenne í síma 08- 440 88 87. 28. -30. nóvember í Dresden, Þýskalandi. Bridging the Gap between Research and Policy in Public Health: Information, Promotion and Training, skipulagt af Evrópusamtökum lýðheilsufélaga (EUPHA). Heimasíða: www.nivel.nl/eupha 15.-19. mars 2003 í Kaupmannahöfn. Á vegum World Federation for Medical Education. Global Standards in Medical Education For Better Health Care. Netfang: wfme2002@ics. dk Heimasíða: www.sund.ku.dk/wfme 25.-28. júní 2003 í Kuopio, Finnlandi. The International XVII Puijo Symposium: „Physical Activity and Health: Gender Differences Across the Lifespan'1. Skráning á netfanginu puijo. symposium@uku.fi og nánari upplýsingar á heimasíðu þingsins www.uku.fi/conf/puijo 3.-8. ágúst 2003 í Helsinki í Finnlandi, 12th World Conference on Tobacco or Health. Frekari upplýsingar fást á netinu: www.wctoh2003.org Einnig liggjagögn frammi á skrifstofu Læknafélagsins. 13.-16. ágúst 2003 Reykjavík. Norræna geðlæknaþingið haldið í Háskólabíói. Þema þingsins er „Promoting psychiatric care“. Nánari upplýsingar á heimasíðu þingsins: www. icemed. is/npc2003 1.-26. september 2003 í Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Fede- ration International Gynecology & Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montréal, Québec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; netfang: demarcor@eventsintl.com 8.-10. september 2003 í Stokkhólmi. REUMA 2003, Reumatikerförbundet, þverfagleg ráðstefna ætluð heilbrigðisstarfsfólki sem starfar við meðferð gigtsjúkra. Nánari upplýsingar á heimasíðunni: www.reumatikerforbundet.org 702 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.