Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2005, Page 63

Læknablaðið - 15.02.2005, Page 63
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ARFUR JÓNS STEFFENSEN Jón Steffensen prófessor Aldarafmæli 15. febrúar 2005 er liðin öld frá fæðingu Jóns Steff- enssen prófessors. Af því tilefni verður sett upp sýn- ing í anddyri Þjóðarbókhlöðu um líf hans og starf. Jón Steffensen var prófessor í líffærafræði og lífeðlisfræði við Háskóla íslands. Einnig rak hann rannsóknar- stofu í meinefnafræði 1937-1972. Jón (1905-1991) og kona hans Kristín Björnsdóttur (1905-1972) gáfu bókasafn sitt Háskólabókasafni ef- tir sinn dag og einnig hús sitt að Aragötu 3. Gjöf Jóns og frú Kristínar er ætlað að efla rannsóknir á sögu íslenskra heilbrigðismála, enda er verðmætasti hluti bókasafns hans tengdur því sviði beint og óbeint. Sýningin lýsir í máli og myndum starfl, einkalífi og áhugamálum Jóns. Auk bóka og handrita prýða margir skemmtilegir munir og myndir sýninguna. Þjóðminjasafn íslands lánar gripi sem tengjast mann- fræðirannsóknum Jóns, en hann sá um rannsóknir á mannabeinum fyrir Þjóðminjasafn og liggja eftir hann merk ritverk á því sviði. Starfsfólk Þjóðdeildar sem borið hefur hitann og þungann af undirbúningi ráðstefnu og sýn- ingar í tilefni af aldarafmæli Jóns Steffensen, frá vinstri: Jökull Sœvarsson, Kristín Braga- dóttir og Sigurður Örn Guðbjörnsson. Á myndina vantar Emilíu Sigmarsdóttur. Jón Steffensen - Ritaskrá 1. Inflúensufaraldur í Miðfjarðarhéraði 1931. Læknablaðið 1932; 18:57. 2. Undersðgelse af den basofile substans i de r0de blodlegemer og deres struktur med gallocyanin kromalun farvning. Hospitalstidende 1934; 269-83. 3. Exanthema subitum. Læknablaðið 1934; 20:131-3. 4. Agranulocytosis. Læknablaðið 1934; 20:161-5. 5. Framtíðarspítalar á íslandi. Læknablaðið 1935; 21: 23-5. 6. Dystrophia musculum progressivus juvenilis. Læknablaðið 1936; 22:38-42. 7. Beitrage zur Morphologie und Pathologie der roten Blutkörperchen. Folia Hemat- ologica 1936; 54:321-73. 8. Veranderungen im Bau der Nucleoproteide beim Menschen wahrend der Sper- miogenese. Zugleich ein Beitrag zur Farbungstheorie. Zeitschrift ftir Zellforschung und Mikroskop. Anatomie 1936; 25: 565-82. 9. Hvít blóðmynd við akútar infektionir. Læknablaðið 1938; 24:113-24. 10. Um blóðmælingar. Læknablaðið 1939; 25:49-59. 11. Nýjustu rannsóknir á amínósýrum. Læknablaðið 1939; 25:78. 12. Nýjustu rannsóknir á fitumeltingu. Læknablaðið 1939; 25: 79. 13. Læknafjölgunin og lökustu læknahéruðin. Læknablaðið 1940; 26:124-8. 14. Kalciummagn rauðu blóðkornanna í manni og kalciumskipti milli blóðkorna og blóðvessa. Læknablaðið 1941; 27: 81-8. 15. (Review.) Guðmundur Hannesson: fslensk líffæraheiti. Læknablaðið 1941; 27:137- 8. 16. Lokaðir kirtlar. Náttúrufræðingurinn 1942; 12:15-23. 17. Ný íslensk hjálmgrasategund. Náttúrufræðingurinn 1943; 13:48. 18. Knoglerne fra Skeljastaðir i Þjórsárdalur. Forntida gárdar i Island. Köbenhavn 1943,227-60. 19. Þjórsdælir hinir fornu. Samtíð og saga II. Reykjavík 1943. 7-42. 20. Aldur berklaveikinnar á íslandi. Berklavörn 1943; 5:19-20. 21. Das Weise Blutbild der Islander. Greinar II. Reykjavík 1943, s. 123-45 (with Th. Skúlason). 22. Blóðkornasökk. Heilbrigt líf 1945; 5:19-26. 23. Uppruni íslendinga. Samtíð og saga III. Reykjavík 1946,271-92. 24. Rannsóknir á kirkjugarðinum í Haffjarðarey sumarið 1945. Skírnir 1946; 120:144- 62. 25. Notes on Craniometric Technique. Man 1948; 48:157,138-40. 26. Guðmundur Hannesson. Látinn háskólakennari. Árbók Háskóla íslands 1946- 1947. Reykjavík 1949, s. 80-90. 27. Mannabein úr kumlateignum á Hafurbjarnastöðum. Árbók hins (sl. fornleifafélags 1943-48; 1949:123-8. 28. Um ltkamshæð íslendinga og orsakir til breytinga á henni. Læknablaðið 1950; 34: 127-44. 29. Enn um eyðingu Þjórsárdals. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1949-50; 1951: 63-72. 30. Víkingar. Samtíð og saga V. Reykjavík 1951,28-50. 31. Nokkur atriði úr fornsögu Noregs. Samtíð og saga V. Reykjavík 1951,112-22. 32. Kuml hjá Surtsstöðum í Jökulsárhlíð. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1951-52; 1952: 76-80. 33. Árni Pjetursson læknir. Læknablaðið 1953; 38: 25-6. 34. (Review.) Bertil Lundmann. Umriss der Rassenkunde des Menchen in geschicht- licher Zeit. Köbenhavn 1952, Man 1953; 53:121. 35. Human hair pigment and hair colour. JRAI 1953; 82:147-58. 36. The physical anthropology og the Vikings. JRAI 1954; 83: 86-97. 37. (Ed.) Guðmundur Hannesson. Alþjóðleg og (slensk líffæraheiti. 2nd ed., revised. Reykjavík 1956. XIV, 175 pp. 38. Human hair pigment and hair colour. (Resumé) Actes du IVe Congrés Internation- al des Sciences Anthropologiques et Ethnologiques 1954 s. 318. 39. Bein Páls biskups Jónssonar. Skírnir 1957; 130:172-86. 40. Líkamsvöxtur og lífsafkoma íslendinga. Saga 1958; 2:280-308. 41. Fæðuval. Heilbrigt líf 1958; 14:6-15. 42. Stature as a criterion of the nutritional level of Viking Age Icelanders. Third Viking Congress. Árbók hins ísl. fornleifafélags, fylgirit 1958; 39-51. 43. Kumlafundur að Gilsárteigi í Eiðaþingá. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1959; 121-6. 44. Ræningjadysjar og Englendingabein. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1959; 92-110. 45. Gigtlidelser. KLNM 1960; 5:299. 46. Bjarni Pálsson og samtíð hans. Andvari 1960; 85: 96-116. 47. Læknanám Bjarna Pálssonar. Læknablaðið 1960; 44: 65-84. 48. Lækningagyðjan Eir. Skírnir 1960; 134:34-46. 49. The physical antropology of the Vikings. Summary from Ille Congrés International des Sciences Antroplogiques et Ethnol. Bruxelles 1948, Tervuren 1960:227. 50. Vandkvæði í verknámi í líffærafræði og tillögur tilúrbóta. Stúdentablaðið 1961; 39 (3): 12-3. 51. Eir, lægekunstens gudinde. Nordisk Medicin 1961; 67: 356-9 og t Medicinhistorisk Ársbok 1962. 52. Sögufrægasta mynd ársins: (viðtal við Jón Steffensen prófessor). Kirkjuritið 1962; 28:442-6. 53. Þjóðminjasafn íslands: nokkrar hugleiðingar í tilefni aldarafmæiis þess. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1962:5-11. 54. (One of the editors.) Medicinhistorisk Ársbok 1962-1964, during which time he wrote »En hilsen fra Island«. 55. Islands folkemængde gennem tiderne. Medicinsk Forum 1963; 16:129-52 og í Med- icinhistorisk Ársbok 1964. (Johannes Nielsen, lecture given in Dansk Medicinsk- historisk Selskap 7.1.1963). 56. Hvað er hægt að gera til að efla íslensk raunvísindi? Mbl. 19.1.1965. 57. Læknanám og læknakennsla. Læknaneminn 1965; 18 (1): 16-20. 58. Jón Steffensen sextugur. Caricatures by Gunnar Eyþórsson. Læknaneminn 1965; 18:42-3. Læknablaðið 2005/91 203

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.