Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2005, Síða 63

Læknablaðið - 15.02.2005, Síða 63
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ARFUR JÓNS STEFFENSEN Jón Steffensen prófessor Aldarafmæli 15. febrúar 2005 er liðin öld frá fæðingu Jóns Steff- enssen prófessors. Af því tilefni verður sett upp sýn- ing í anddyri Þjóðarbókhlöðu um líf hans og starf. Jón Steffensen var prófessor í líffærafræði og lífeðlisfræði við Háskóla íslands. Einnig rak hann rannsóknar- stofu í meinefnafræði 1937-1972. Jón (1905-1991) og kona hans Kristín Björnsdóttur (1905-1972) gáfu bókasafn sitt Háskólabókasafni ef- tir sinn dag og einnig hús sitt að Aragötu 3. Gjöf Jóns og frú Kristínar er ætlað að efla rannsóknir á sögu íslenskra heilbrigðismála, enda er verðmætasti hluti bókasafns hans tengdur því sviði beint og óbeint. Sýningin lýsir í máli og myndum starfl, einkalífi og áhugamálum Jóns. Auk bóka og handrita prýða margir skemmtilegir munir og myndir sýninguna. Þjóðminjasafn íslands lánar gripi sem tengjast mann- fræðirannsóknum Jóns, en hann sá um rannsóknir á mannabeinum fyrir Þjóðminjasafn og liggja eftir hann merk ritverk á því sviði. Starfsfólk Þjóðdeildar sem borið hefur hitann og þungann af undirbúningi ráðstefnu og sýn- ingar í tilefni af aldarafmæli Jóns Steffensen, frá vinstri: Jökull Sœvarsson, Kristín Braga- dóttir og Sigurður Örn Guðbjörnsson. Á myndina vantar Emilíu Sigmarsdóttur. Jón Steffensen - Ritaskrá 1. Inflúensufaraldur í Miðfjarðarhéraði 1931. Læknablaðið 1932; 18:57. 2. Undersðgelse af den basofile substans i de r0de blodlegemer og deres struktur med gallocyanin kromalun farvning. Hospitalstidende 1934; 269-83. 3. Exanthema subitum. Læknablaðið 1934; 20:131-3. 4. Agranulocytosis. Læknablaðið 1934; 20:161-5. 5. Framtíðarspítalar á íslandi. Læknablaðið 1935; 21: 23-5. 6. Dystrophia musculum progressivus juvenilis. Læknablaðið 1936; 22:38-42. 7. Beitrage zur Morphologie und Pathologie der roten Blutkörperchen. Folia Hemat- ologica 1936; 54:321-73. 8. Veranderungen im Bau der Nucleoproteide beim Menschen wahrend der Sper- miogenese. Zugleich ein Beitrag zur Farbungstheorie. Zeitschrift ftir Zellforschung und Mikroskop. Anatomie 1936; 25: 565-82. 9. Hvít blóðmynd við akútar infektionir. Læknablaðið 1938; 24:113-24. 10. Um blóðmælingar. Læknablaðið 1939; 25:49-59. 11. Nýjustu rannsóknir á amínósýrum. Læknablaðið 1939; 25:78. 12. Nýjustu rannsóknir á fitumeltingu. Læknablaðið 1939; 25: 79. 13. Læknafjölgunin og lökustu læknahéruðin. Læknablaðið 1940; 26:124-8. 14. Kalciummagn rauðu blóðkornanna í manni og kalciumskipti milli blóðkorna og blóðvessa. Læknablaðið 1941; 27: 81-8. 15. (Review.) Guðmundur Hannesson: fslensk líffæraheiti. Læknablaðið 1941; 27:137- 8. 16. Lokaðir kirtlar. Náttúrufræðingurinn 1942; 12:15-23. 17. Ný íslensk hjálmgrasategund. Náttúrufræðingurinn 1943; 13:48. 18. Knoglerne fra Skeljastaðir i Þjórsárdalur. Forntida gárdar i Island. Köbenhavn 1943,227-60. 19. Þjórsdælir hinir fornu. Samtíð og saga II. Reykjavík 1943. 7-42. 20. Aldur berklaveikinnar á íslandi. Berklavörn 1943; 5:19-20. 21. Das Weise Blutbild der Islander. Greinar II. Reykjavík 1943, s. 123-45 (with Th. Skúlason). 22. Blóðkornasökk. Heilbrigt líf 1945; 5:19-26. 23. Uppruni íslendinga. Samtíð og saga III. Reykjavík 1946,271-92. 24. Rannsóknir á kirkjugarðinum í Haffjarðarey sumarið 1945. Skírnir 1946; 120:144- 62. 25. Notes on Craniometric Technique. Man 1948; 48:157,138-40. 26. Guðmundur Hannesson. Látinn háskólakennari. Árbók Háskóla íslands 1946- 1947. Reykjavík 1949, s. 80-90. 27. Mannabein úr kumlateignum á Hafurbjarnastöðum. Árbók hins (sl. fornleifafélags 1943-48; 1949:123-8. 28. Um ltkamshæð íslendinga og orsakir til breytinga á henni. Læknablaðið 1950; 34: 127-44. 29. Enn um eyðingu Þjórsárdals. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1949-50; 1951: 63-72. 30. Víkingar. Samtíð og saga V. Reykjavík 1951,28-50. 31. Nokkur atriði úr fornsögu Noregs. Samtíð og saga V. Reykjavík 1951,112-22. 32. Kuml hjá Surtsstöðum í Jökulsárhlíð. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1951-52; 1952: 76-80. 33. Árni Pjetursson læknir. Læknablaðið 1953; 38: 25-6. 34. (Review.) Bertil Lundmann. Umriss der Rassenkunde des Menchen in geschicht- licher Zeit. Köbenhavn 1952, Man 1953; 53:121. 35. Human hair pigment and hair colour. JRAI 1953; 82:147-58. 36. The physical anthropology og the Vikings. JRAI 1954; 83: 86-97. 37. (Ed.) Guðmundur Hannesson. Alþjóðleg og (slensk líffæraheiti. 2nd ed., revised. Reykjavík 1956. XIV, 175 pp. 38. Human hair pigment and hair colour. (Resumé) Actes du IVe Congrés Internation- al des Sciences Anthropologiques et Ethnologiques 1954 s. 318. 39. Bein Páls biskups Jónssonar. Skírnir 1957; 130:172-86. 40. Líkamsvöxtur og lífsafkoma íslendinga. Saga 1958; 2:280-308. 41. Fæðuval. Heilbrigt líf 1958; 14:6-15. 42. Stature as a criterion of the nutritional level of Viking Age Icelanders. Third Viking Congress. Árbók hins ísl. fornleifafélags, fylgirit 1958; 39-51. 43. Kumlafundur að Gilsárteigi í Eiðaþingá. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1959; 121-6. 44. Ræningjadysjar og Englendingabein. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1959; 92-110. 45. Gigtlidelser. KLNM 1960; 5:299. 46. Bjarni Pálsson og samtíð hans. Andvari 1960; 85: 96-116. 47. Læknanám Bjarna Pálssonar. Læknablaðið 1960; 44: 65-84. 48. Lækningagyðjan Eir. Skírnir 1960; 134:34-46. 49. The physical antropology of the Vikings. Summary from Ille Congrés International des Sciences Antroplogiques et Ethnol. Bruxelles 1948, Tervuren 1960:227. 50. Vandkvæði í verknámi í líffærafræði og tillögur tilúrbóta. Stúdentablaðið 1961; 39 (3): 12-3. 51. Eir, lægekunstens gudinde. Nordisk Medicin 1961; 67: 356-9 og t Medicinhistorisk Ársbok 1962. 52. Sögufrægasta mynd ársins: (viðtal við Jón Steffensen prófessor). Kirkjuritið 1962; 28:442-6. 53. Þjóðminjasafn íslands: nokkrar hugleiðingar í tilefni aldarafmæiis þess. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1962:5-11. 54. (One of the editors.) Medicinhistorisk Ársbok 1962-1964, during which time he wrote »En hilsen fra Island«. 55. Islands folkemængde gennem tiderne. Medicinsk Forum 1963; 16:129-52 og í Med- icinhistorisk Ársbok 1964. (Johannes Nielsen, lecture given in Dansk Medicinsk- historisk Selskap 7.1.1963). 56. Hvað er hægt að gera til að efla íslensk raunvísindi? Mbl. 19.1.1965. 57. Læknanám og læknakennsla. Læknaneminn 1965; 18 (1): 16-20. 58. Jón Steffensen sextugur. Caricatures by Gunnar Eyþórsson. Læknaneminn 1965; 18:42-3. Læknablaðið 2005/91 203
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.