Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 11

Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 11
 RitdómuR undRaheimuRinn minn–tommi teits  undraheimurinn minn–tommi teits L. Pichon Þýðing: Gerður Kristný Þessi bók ætti að vera fræg É g er lesblind og þetta er fyrsta þykka bókin sem ég nenni að klára alveg. Sem þýðir að bókin er frábær. Stundum las ég nokkrar blaðsíður áður en ég borðaði morgunmat. Þetta er ekki ævintýri heldur meiri gamansaga. Aðalpersónan heitir Tommi teits og sagan er um hann og vini hans og skólann og fjölskylduna. Hann er mjög fyndinn og skemmtilegur því hann er svo mikill prakk- ari. Stundum lærir hann ekki heima og þá segist hann bara hafa gleymt því. Uppáhaldshljómsveitin hans heitir Gaurar og uppáhalds- þættirnir hans heita Drauga- hundar. Besti vinur hans heitir Daði og þeir eru mjög oft að leika saman. Stelpan sem Tommi er skotinn í heit- ir Embla og honum finnst hún rosa sæt og hún elskar líka hljómsveitina Gaura og þegar hún byrjar í kór þá fer hann líka í kór. Tommi á einn óvin sem heitir Markús og þeir eru alltaf að rífast. Frímann er kennarinn hans Tomma og Tomma finnst hann leiðinlegur en svo hittast þeir á tónleikum og þá verða þeir betri vinir. En svo vill kennarinn ekki segja frá því í skólanum, sem mér finnst mjög skrítið. Mér fannst bókin líka með svo flottum myndum og svo eru stafirnir allskonar, stundum stórir og stundum litlir og stundum eru mynd- ir inn í setningunum. Þetta er skemmtilegasta bók sem ég hef lesið og mér finnst að hún ætti að vera fræg því hún er svo fyndin. Ugla Arnarsdóttir 9 ára  menningaRsaga Lokabindin um ísLensk eyðibýLi komin út Rannsóknin nær til 748 eyðibýla L okabindin, sjötta og sjö-unda, í safninu Eyðibýli á Íslandi eru komin út. Rann- sókninni lauk í sumar þegar hús í Norður-Múlasýslu og Suður-Múla- sýslu voru rannsökuð auk húsa í Árnessýslu, Gullbringusýslu, Kjósarsýslu og Vestmannaeyjum, alls 189 hús. Í viðauka síðasta bindisins er auk þess fjallað um 4 hús. Rannsóknin í heild sinni nær því alls til 748 húsa en fyrstu skref verkefnisins voru tekin sumarið 2011 þegar rannsókn fór fram á eyðibýlum og yfirgefnum húsum á Suðurlandi. Afraksturinn var heildstætt yfirlit um 103 yfirgef- in hús sem kom út í veglegu riti, Eyðibýli á Íslandi. Sumarið 2012 náði rannsóknin yfir tvo lands- hluta, Norðurland eystra og Vest- urland. Þá voru skráð 236 hús og gefin út tvö bindi af ritinu. Sum- arið 2013 náði rannsóknin til Vest- fjarða annars vegar og Norður- lands vestra hins vegar. Þá voru 217 hús rannsökuð og gefin út tvö bindi. Í sveitum landsins er fjöldi eyði- býla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er, að því er fram kemur hjá Gísla Sverri Árnasyni, fulltrúa Eyðibýli- áhugamannafélags, að rannsaka og skrá umfang og menningarlegt vægi eyðibýla og annarra yfirgef- inna íbúðarhúsa í sveitum lands- ins. Jafnframt að stuðla að björgun áhugaverðra og byggingarsögu- lega mikilvægra húsa, m.a. með endurgerð og nýtingu í ferðaþjón- ustu. Til verður verðmætur þekk- ingargrunnur um búsetu og líf Ís- lendinga fyrr á tímum. Rannsókn nær til yfirgefinna íbúðarhúsa í sveitum landsins sem ekki hafa verið tekin til annarra nota. Þau skilyrði eru gefin að húsið hafi a.m.k. fjóra uppistandandi útveggi. Húsin þurfa ekki endilega að standa á eyðijörð heldur geta þau staðið á jörð í búnytjum. Eyðibýli geta haft mikla þýðingu af ýmsum ástæðum. Þau geta verið merkar menningarminjar og mikilvægar heimildir um byggðasögu. Aldur húsanna, húsagerð eða bygging- arlag þeirra getur verið sérstakt en einnig er sérstaða húsanna í búsetulandslagi sveitanna oft mikil. Bækurnar eru gefnar út í litlu upplagi af áhugamannafélagi sem stendur fyrir rannsókninni. Nán- ari upplýsingar er að finna á www. eydibyli.is. Hægt er að kaupa þær hjá félaginu í Síðumúla 33. Eyðibýlið Hvammur á Völlum á Fljótsdalshéraði. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 3/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Sun 4/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Lau 10/1 kl. 13:00 Fös 26/12 kl. 13:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 27/12 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 5/12 kl. 20:00 21.k. Fös 12/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 aukas. Lau 6/12 kl. 20:00 22.k. Lau 13/12 kl. 20:00 aukas. Lau 20/12 kl. 20:00 aukas. Sun 7/12 kl. 20:00 23.k. Sun 14/12 kl. 20:00 aukas. Lau 27/12 kl. 20:00 aukas. ATH janúar sýningar komnar í sölu! Jesús litli (Litla sviðið) Fös 5/12 kl. 20:00 5.k. Sun 14/12 kl. 18:00 aukasýning Sun 28/12 kl. 20:00 Fim 11/12 kl. 20:00 6.k. Sun 14/12 kl. 20:00 8.k. Mán 29/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 7.k. Sun 28/12 kl. 18:00 aukasýning Fimm stjörnu mannbætandi leikhúsupplifun! Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 6/12 kl. 13:00 4.k. Lau 13/12 kl. 13:00 aukas. Lau 20/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 15:00 5.k. Lau 13/12 kl. 15:00 Lau 20/12 kl. 15:00 aukas. Sun 7/12 kl. 13:00 aukas. Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 15:00 Sun 14/12 kl. 15:00 aukas. Sun 21/12 kl. 15:00 aukas. Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap Beint í æð! – HHHH , S.J. F.bl. leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Karitas (Stóra sviðið) Fös 5/12 kl. 19:30 21.sýn Þri 30/12 kl. 19:30 26.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn Sun 4/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn Fös 12/12 kl. 19:30 23.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 28.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu. Konan við 1000° (Kassinn) Fös 5/12 kl. 19:30 36.sýn Mið 7/1 kl. 19:30 38.sýn Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 37.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 6/12 kl. 11:00 Lau 13/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Sun 14/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 10 leikárið í röð. Ofsi (Kassinn) Sun 7/12 kl. 19:30 5.sýn Lau 13/12 kl. 17:00 Sun 14/12 kl. 19:30 Sýning sem hefur fengið frábærar viðtökur. Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið) Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Mán 29/12 kl. 13:00 Lokas. Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu. HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS 100 menning Helgin 5.-7. desember 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.