Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 37
FACEBOOK.COM/ORGREYKJAVIK INSTAGRAM @ORG_REYKJAVIK LAUGAVEGI 58 organic fair trade fashion NEXT • KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200 Kjóll Stærðir: 3 mánaða til 5 ára Kr. 4.990.- Er Móri ósigrandi? C helsea hefur ver ið óstöðvandi í vetur. Nú þegar desember er ný- hafinn eru hinir bláklæddu ósigraðir í öllum keppnum. 11 sigrar og 3 jafntefli í úrvalsdeild- inni. Sigur í eina leik þeirra sem komið er í deildarbikarnum. Þrír sigrar og tvö jafntef li í meistaradeildinni. Það verður að segjast að Jose Mourinho hefur búið til lið sem enginn virðist geta stoppað. Mourinho hefur oft verið atkvæðameiri á leikmannamarkaðinum en hann var í sumar. Hann fékk til sín Chelsea goðsögnina Didier Drogba og losaði sig við hrak- fallabálkinn Fernando Torres. Stærsta viðbótin, og kannski sú mikilvægasta, var innkoma Cesc Fabregas, Spánverjans knáa frá Barcelona sem virðist kunna vel við sig í London. Annars er Chel- sea liðið myndað af leikmönnum sem hafa verið að blómstra í bláu treyjunni jafnt og þétt síðustu 3-5 ár, ef undan er talinn fyrir- liðinn John Terry sem virðist eiga 9 líf, og er að spila sitt 17. tímabil fyrir Chelsea. José Mourinho er í aðstöðu þar sem honum líður vel, og þeg- ar honum líður vel, líður blaða- mönnum vel. Það er fátt skemmti- legra en að horfa á viðtöl við Móra þegar hann er búinn að vinna Arsenal 2-0, Liverpool 2-1 eða Schalke 5-0. Hann er bestur og veit af því. Þessi portúgalski hrokagikk- ur, sem fagnar 52 ára afmæli í janúar, er ómissandi í enska boltanum. Fæddur í Lissabon árið 1963 og hóf þjálfaraferilinn hjá Benfica árið 2000, eftir brö- sugan feril sem leikmaður. Árið 2002 gerðist hann stjóri Porto og gerði þá að Evrópumeistur- um árið 2004 og tók við Chelsea í kjölfarið. Hann gerði Chelsea strax að enskum meisturum árið 2005 og setti stigamet í deildinni sem ekki enn hefur verið slegið, 95 stig. Hann tók við Inter Milan árið 2008 og Real Madrid 2010 áður en hann kom aftur „heim“ til Chelsea árið 2013. Það er fengur fyrir aðdáendur enska boltans að hafa Móra innanborðs, því annað hvort elskum við hann, eða elsk- um að hata hann. Jose Mourinho og hans menn í Chelsea eru ósigraðir í öllum keppnum nú þegar tíma- bilið í enska boltanum er næstum hálfnað. Getur einhver stoppað Portúgalann sem fólk annað hvort elskar eða elskar að hata? Staða Chelsea í deildinni Leikir: 14 Sigrar: 11 Jafntefli: 3 Töp: 0 Markatala: 33-11 Diego Costa Aldur: 26 ára. Hæð: 188 cm. Staða: Framherji. Þjóðerni: Brasilíumaður en kaus að leika fyrir Spán. Landsleikir/mörk: 7/1 Leikir í Úrvalsdeildinni: 10 Mörk í Úrvalsdeildinni: 11 28 fótbolti Helgin 5.-7. desember 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.