Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 57
máli og er einungis sett fram mál- staðnum til stuðnings og engum til höfuðs. „Ég skildi ekki sjálf hvernig staðan var fyrr en ég fór að vinna sjálfstætt sem tónlistarkona. Það er menn- ingarlega rótgróið vandamál hvað konur eru oft ósýnilegri en karlar í tónlistarbransanum. Ég kem úr mjög vernduðu umhverfi klassíkur, staðan þar er að sumu leyti öðruvísi. Mér finnst margar íslenskar tónlistarkon- ur eiga skilið meiri umfjöllun en þær fá – þessu þarf að breyta,“ segir hún. Greta segir mikilvægt að fjöl- miðlar leiti einnig eftir sjónarmið- um tónlistarkvenna. Það er sorglegt að það þurfi að nota hluti eins og kynjakvóta til að koma á jafnrétti. Klassíkin hefur hjálpað mér að trúa á sjálfa mig, klassíska leiðin hefur kennt mér svo margt. Það er ekk- ert ókeypis þar, maður þarf að vinna fyrir öllu. Mér finnst forréttindi að geta blandað saman klassískri tón- list og dægurtónlist. Ég hef gert það frá því ég var krakki. Ég kveikti oft á útvarpinu og spilaði með á fiðluna – frá hjartanu. Ég var skúffuskáld þar til ég „kom út úr skápnum“ með tónlistina mína í Eurovision, þá 25 ára gömul,“ segir Greta Salóme. Everyday Show Greta Salóme heldur aftur á vit æv- intýranna eftir áramót. Hún kemur fram í Denver í Colorado með djass- gítarleikaranum Aron Walker sem hún kynntist á Íslandi síðastliðið sumar. „Ég verð gestaspilari hjá honum og hann hefur meðal annars fengið „auglýsingaslott“ í Everyday Show hjá Fox sjónvarpsstöðinni í Denver. Ég fer síðan til Orlando 11. janúar og byrja aftur hjá Disney 16. þess mánaðar. Greta Salóme gaf út lagið Halo í eigin útsetningu á netinu fyrir nokkrum dögum. „Mér finnst gaman að leika mér með nýjar útsetningar á eldri lögum. Ég nýti röddina, fiðluna og píanóið jöfnum höndum. Lagið er upphitun fyrir nýja smáskífu sem ég ætla að gefa út í janúar. Ég kem með annað lag áður en ég fer út aftur,“ segir Gréta leyndardómsfull og vill ekki gefa upp meira um það strax. Hún heldur áfram og segir: „Þetta hefði getað orðið stutt og skemmti- legt ævintýri en eins og staðan er núna þá veit ég ekki hvernig þetta endar. Fyrsti samningurinn átti bara að vera í átta vikur en þeir báðu mig um að framlengja sem endaði í fjór- um og hálfum mánuði. Núna er búið að bjóða mér ennþá stærri og mjög spennandi samning fyrir næsta ár en hann verður gerður opinber fljót- lega,“ segir þessi einstaka tólistar- kona. Heyra má útgáfu Grétu Sal- óme á laginu Halo á Youtube.com. Eva Magnúsdóttir ritstjorn@frettatiminn.is Tvisvar í viku fer áhöfn skemmtiferðaskipsins á Disney einkaeyju, Castaway Cay, sem er hitabeltis paradís, með eintómri strönd og pálmatrjám. Mynd úr einkasafni Hér er Greta Salome með annarri söngkonu um borð í skemmtiferðaskipinu Disney Dream. Mynd úr einkasafni Í miðju fiðlusólói duttu öll hárin úr fiðlunni minni svo ég gat ómögulega spilað meira. Ljósmynd Hari From the writings of an Icelandic humourist Thórbergur Thórdarson Translated by Hallberg Hallmundsson and Julian meldon d’arcy “Long esteemed as a leading stylist and humorist, Thórdarson is a peculiar mixture of paradoxical traits: a clear and keen intellect and a singularly gullible nature. He was an avowed Communist, but inasmuch as he accepted the concept of life after death, he denied materialism. Above all, he was a firm believer in ghosts, which he ‘felt’ everywhere around him. For a time, he became a theosophist, practiced yoga, and even wrote a book on the subject. In addition, he remained one of the most ardent Esperantists in Iceland. Through all his diverse interests could be seen a man who was, basically, an honest seeker after truth, although, politically, he seemed to have found it once and for all. Thórdarson wrote essays, biographies, poetry and autobiographical works. His eccentricity, crowned with a brilliant style and an ever present humor, which he frequently pointed at himself, resulted in some of the most original and unique works of modern Icelandic literature.” Hallberg Hallmundsson From An Anthology of ScAndinAviAn literAture ISBN 978-9935-9118-2-7 9 789935 911827 An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist Thórbergur Thórdarson Translated by HALLBERG HALLMUNDSSON and JULIAN MELDON D’ARCy Of Icelandic Nobles & Idiot Savants Reykjavík 2014 O f Icelandic N obles & Idiot Savants Translated by: H . H allm undsson and Julian M . D ’A rcy 2014 Also published by BRÚ: The funniest chapters from the writ­ ings of Mr. Thórdarson, along with the most daring, as for example his letter to a Nazi from the year 1933. The Poetry of Egill Skallagrímsson, Hallgrímur Pét urs son, Jónas Hall­ grímsson, Stephan G. Stephans­ son, Einar Benediksson, Davíð Stefánsson, Tómas Guðmundsson, Jón Dan, Kristján frá Djúpalæk, Jón úr Vör, Einar Bragi, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Sigurður Pálsson, Steinunn Sigurðardóttir, Ísak Harðarson, Jónas Þorbjarnarson and many more. Of Icelandic Nobles is 217 pages and Potpourri is 243 pages Translations and biographies by Hallberg Hallmundsson Of Icelandic Nobles & Idiot Savants An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist Thórbergur Thórdarson Translated by Hallberg Hallmundsson and Julian Meldon D'Arcy Distributed by Forlagið – JPV. The books are available in all of the bigger bookshops A Potpourri of Icelandic Poetry Through Eleven Hundred Years Helgin 1.-3. október 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.