Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 13

Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 13
Framúrskarandi myndgæði 49” LED 3D SJÓNVARP KD49X8505 • 4K (3840x2160) Ultra HD upplausn • Motionflow XR 200Hz, Triluminos skjár og þrívíddarafspilun Jólatilboð 382.490.- Verð áður 449.990.- 50” risi 50” LED 3D SJÓNVARP KDL50W828 • Full HD 1920 x1080 punktar • Motionflow XR 800Hz myndvinnslukerfi Jólatilboð 224.990.- Verð áður 249.990.- Mögnuð gæði - frábært verð 48” LED SJÓNVARP KDL48W605 • Full HD 1920 x1080 punktar • Motionflow 200Hz X-Reality myndvinnslukerfi Jólatilboð 169.990.- Verð áður 199.990.- Verslun Nýherja Borgartúni 37 Verslun Nýherja Kaupangi Akureyri 5 ÁRA ÁBYRGÐ FYLGIR ÖLLUM SJÓNVÖRPUM Jóla tilboð 224.990.- Jóla tilboð 169.990.- Jóla tilboð 382.490.- Ultra HD TV Heimabíó með þráðlausum bassahátalara HTCT260H • 300W 32 bita magnari • 1 hátalari og þráðlaus bassi. Bluetooth tengimöguleiki Verð 79.990.-  Bækur Fjöruverðlaunin haFa verið veitt Frá árinu 2007 Skáldsaga, skopmyndabók og ljóðabók eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta til Fjöruverð- launanna í ár. Tilkynnt var um tilnefningar í gær en Fjöruverðlaunahátíðin hefur verið árviss viðburður í átta ár. Ein bók er tilnefnd bæði til Fjöruverðlaunanna og Íslensku bókmennta- verðlaunanna, unglingabókin Hafnfirðingabrandarinn. u nglingabókin Hafnfirð-ingabrandarinn, ef t ir Bryndísi Björgvinsdótt- ur, er eina bókin sem er bæði til- nefnd til Íslensku bókmenntaverð- launanna og Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna á Íslandi. Tilkynnt var um tilnefn- ingar til Fjöruverðlaunanna í gær, fimmtudag, og vekur einnig athygli að bók með teiknuðum skopmynd- um er tilnefnd til verðlauna í flokki fagurbókmennta, Lóaboratoríum eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur, sem er lesendum Fréttatímans að góðu kunn fyrir skopteikningar sínar. Þá er tilnefnd fyrsta bók höfundar- ins Bergrúnar Írisar Sævarsdótt- ur sem skrifar og teiknar myndir í barnabókina „Vinur minn vind- urinn“ en Bergrún teiknar einn- ig myndir í bók Ármanns Jakobs- sonar, Síðasta galdrameistarann, sem tilnefnd er til Íslensku bók- menntaverðlaunanna. Fjöruverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 2007 en tilgang- ur þeirra er að stuðla að aukinni kynningu á ritverkum kvenna og hvetja konur í rithöfundastétt til dáða. Tilkynnt verður um verðlauna- hafa í janúar 2015 en hér meðfylgj- andi er listi yfir tilnefndar bækur og höfunda. Fagurbókmenntir n Englaryk eftir Guðrúnu Evu Mínervu- dóttur. Útgefandi Forlagið, JPV. n Lóaboratoríum eftir Lóu Hlín Hjálm- týsdóttur. Útgefandi Forlagið, Ókeibæ. n Enginn dans við Ufsaklett eftir Elísa- betu Kristínu Jökulsdóttur. Höfundur gefur út. Barna- og ung- lingabókmenntir n Vinur minn vindurinn eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Útgefandi Töfra- land. n Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryn- dísi Björgvinsdóttur. Útgefandi Forlagið, Vaka/Helgafell. n Á puttanum með pabba eftir Kol- brúnu Önnu Björnsdóttur og Völu Þórsdóttur. Útgefandi K:at Fræðibækur og rit almenns eðlis n Saga þeirra, saga mín, Katrín Stella Briem eftir Helgu Guðrúnu Johnson. Útgefandi Forlagið, JPV-úgáfa. n Kjaftað um kynlíf eftir Siggu Dögg. Útgefandi Iðnú. n Ofbeldi á heimili – Með augum barna. Ritstjóri Guðrún Kristinsdóttir. Út- gefandi Háskólaútgáfan. Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna  Myndlist Opið hús á seljavegi uM helgina Leirlistakonur opna dyrnar Sex leirlistakonur sem deila vinnu- stofum að Seljavegi 32 í Reykjavík munu halda opið hús og kynna vörur sínar um helgina. Listakon- urnar hafa opnað vinnustofur sínar í desember undanfarin ár og gefst gestum og gangandi að kynna sér listmunina og um leið fá hugmynd- ir fyrir jólapakkana. Boðið verður upp á léttar veitingar og meðal annars mun harmonuikkuleikarinn Reynir Jónasson spila fyrir gesti í dag föstudag klukkan 18. Lista- konurnar sem sýna verk sín eru þær Áslaug Höskuldsdóttir, Guð- rún Halldórsdóttir, Inga Elín, Ing- unn E. Stefánsdóttir, Ragnheiður I. Ágústsdóttir og Unnur Sæmunds- dóttir. Opnunartíminn verður frá klukkan 16 til 20 í dag föstudag, og frá 12-16 á laugardag og sunnudag. Vinnustofurnar eru í gamla Land- helgisgæsluhúsinu við Seljaveg. Upplagt að líta inn og hvíla sig á erli dagsins og njóta samveru og lista með þessum listakonum. -hf Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir myndasöguhöfundur er tilnefnd í flokki fagurbókmennta. Þær sem voru tilnefndar á síðasta ári. Þá hlutu verðlaunin Lani Yamamoto fyrir bókina Stínu stórusæng, Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir fyrir Stúlka með maga – skáldættarsaga og Guðný Hallgrímsdóttir fyrir Söguna af Guðrúnu Ketilsdóttur. Mörg gullfalleg verk leirlistakvenna verða til sýnis á opnu húsi á vinnustofu að Seljavegi 32 um helgina. 102 menning Helgin 5.-7. desember 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.