Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 49
Havartí er einn þekktasti ostur Dana en hér á landi hófst framleiðsla á honum á Höfn í Hornarfirði árið 1987. Ostinum var upphaflega gefið nafnið Jöklaostur en því var breytt. Havartí varð til um miðja 19. öld hjá hinni frægu dönsku ostagerðarkonu, Hanne Nielsen. Havartí er mildur, ljúfur og eilítið smjörkenndur ostur sem verður skarpari með aldrinum og er með vott af heslihnetubragði. Frábær ostur með fordrykknum eða á desertbakka með mjúkum döðlum og eplum. HAVARTÍ FJÖLHÆFUR www.odalsostar.is Sjómannavalsinn Lag: Svavar Benediktsson Texti: Kristján frá Djúpalæk Flytjandi: Ágústa Eva Erlendsdóttir Sjómannavalsarnir eru visst einkenni þjóðarinnar. Við gengum tvö Lag: Friðrik Jónsson Texti: Valdimar Hólm Hallstað Flytjandi: Páll Óskar Lag sem býr í hjörtum margra Íslendinga. Ástarljóð af gamla skólanum. Bláu augun þín Lag: Gunnar Þórðarson Texti: Ólafur Gaukur Flytjandi: Valdimar Guðmundsson. Lagið sem kynnti Gunnar Þórðarson til sögunnar sem einn besta lagahöfund þjóðarinnar. Söknuður Lag: Jóhann Helgason Texti: Vilhjálmur Vilhjálmsson Flytjandi: Friðrik Ómar Söknuður er lag sem allir elska, á einhverjum tímapunkti. Draumur um Nínu Lag og texti: Eyjólfur Kristjánsson. Flytjendur: Eyþór Ingi og Dagur Sigurðsson Nína er þjóðsöngur íslenskra poppara. það kunna allir Nínu. „Er ég vakna, Ó!“ Ást Lag: Magnús Þór Sigmundsson Texti: Sigurður Nordal Flytjandi: Páll Óskar Ást er vinsælasta ástarlag síðari ára, jafnvel allra tíma. Þannig týnist tíminn Lag og texti: Bjartmar Guðlaugsson Flytjandi: Páll Rósinkranz Perla frá Bjartmari. Texti sem allir tengja við og besta lag áratugarins til þessa. Friðrik Ómar hleypur í skarðið fyrir Stebba Hilmars Undanfarnar sex vikur hefur leit staðið yfir að óska- lagi þjóðarinnar. Landsmenn hafa kosið eitt lag frá hverjum áratug síðustu sjö áratugina. Á laugar- daginn ræðst það hvaða lag hreppir titilinn Óskalag þjóðarinnar, þegar 7 hlutskörpustu lögin verða flutt í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Lögin sem þjóðin hefur valið eru öll hverjum landsmanni kunn og spennandi verður að sjá hvaða lag mun hreppa hnossið. Stefán Hilmarsson er vant við látinn og Friðrik Ómar hleypur í skarðið og syngur Söknuð. L agið Söknuður, sem flutt var af Stefáni Hilmars-syni þegar það komst áfram, verður í flutningi annars stórsöngvara í úrslitaþættinum. Friðrik Ómar mun taka við kefl- inu af Stefáni og segir Friðrik það hafa komið fljótt upp. „Ég var beðinn um þetta fyrir viku og það er mér ljúft og skylt að flytja þetta lag. Mér finnst flytj- andinn ekki skipta máli í þessu því það eru lögin sem við erum að hlusta á í þessum þáttum og mikilvægast að gera það sem best,“ segir Friðrik Ómar. „Ég hef sungið lög- in hans Villa í yfir 10 ár og það er gaman að segja frá því að þegar ég söng fyrst lögin hans opinberlega þá var ég líka að leysa Stebba Hilmars af, á tónleikum með Guðrúnu Gunnars.“ Söknuður skiptir um flytjanda. 40 tónlist Helgin 5.-7. desember 2014 Faxafeni 14 l Sími 5516646 Jólafatnaður í miklu úrvali í mörgum stærðum Bókaðu flugið á ernir.is Áætlunarflug Skipulagðar ævintýraferðirLeiguflug alltaf ódýrara á netinu 2d x 17 cm Fréttatíminn Bíldudalur Reykjavík Gjögur Vestmannaeyjar Höfn Húsavík 562 2640 ernir@ernir.is www.ernir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.