Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 81

Fréttatíminn - 05.12.2014, Blaðsíða 81
B ókin „Hekl, skraut og fylgi-hlutir“ er nýútkomin hjá Bókafélaginu en í henni má finna 20 einfaldar en jafnframt fal- legar hekluppskriftir. Höfundur bókarinnar er hin breska Ros Bad- ger sem lærði textíl við Chelsea College of Art í London þar sem hún sérhæfði sig í prjóni en bland- aði hekli alltaf í verk sín. Hér eru hekluppskriftir sem eru ýmist fyrir heimilið eða að flíkum hverskonar. Farið er yfir grunnatriði í hekli á myndrænan hátt og síðan gefna uppskriftir að, til að mynda, stíg- vélaskjólum, ömmuteppi, skraut- hjörtum og stjörnuborða. Hér er uppskrift úr bókinni að skeljakraga sem er heklaður með endurteknu skeljamynstri. Hann er flott viðbót við einfalda flík og hægt er að binda hann saman hvort sem er að aftan eða framan. - eh Skeljakragi Kraginn Heklið 89 LL. Umferð 1 (rangan): 1 ST í fjórðu LL frá nálinni (3 fyrstu LL teljast sem 1 ST), sleppið næstu 4 LL, [2 ST, 1 LL, 2 ST] í næstu LL, *sleppið næstu 4 LL, [2 ST, 1 LL, 2 ST] í næstu LL; Endurtakið frá * að síðustu 5 LL, sleppið næstu 4 LL, 2 ST í síðustu lykkjuna, snúið við. (16 skeljahópar [2 ST, 1 LL, 2 ST] plús hálf skel á hvorum enda). Umferð 2 (réttan): 3 LL (telst sem 1 ST), 2 ST í fyrsta ST, *[3 ST, 1 LL, 3 ST] í næsta 1 LLB; Endurtakið frá * 15 sinnum í viðbót, 3 ST efst í loftlykkjurnar 3 á endanum, snúið við (16 skeljahópar, plús hálf skel á hvorum enda). Umferð 3: 4 LL, 2 TVST í fyrsta ST, *[3 TVST, 1 LL, 3 TVST] í næsta 1 LLB; Endurtakið frá * 15 sinnum í viðbót, 3 TVST efst í loftlykkjurnar 3 á endanum, snúið við (16 skelja- hópar, plús hálf skel á hvorum enda). Umferð 4: 4 LL, 3 TVST, í fyr staTVST, *[4 TVST, 1 LL, 4 TVST] í næsta 1 LLB; Endurtakið frá *15 sinnum í viðbót, 4 TVST efst í loftlykkjurnar 4 á endanum, snúið við (16 skeljahópar, plús hálf skel á hvorum enda). Í næstu umferð er engin byrjunar LL sem verður til þess að endi kragans fer að rúnnast. Umferð 5: *[5 TVST, 1 LL, 5 TVST] í næsta 1 LLB: Endurtakið frá * 15 sinnum í viðbót, endið með 1 KL efst í loftlykkjurnar 4 á endanum, snúið við (16 skeljahópar). Umferð 6: 1 KL í hvern af fyrstu 5 TVST, 1 KL í fyrsta 1 LLB, [6 TVST, 1 LL, 6 TVST] í næsta 1 LLB; Endur takið frá * 13 sinnum í viðbót, 1 KL í síðasta 1 LLB (14 skeljahópar). Slítið frá og gangið frá lausum endum. Hægt er að hafa böndin að framan eða aftan. Snúrur (gerið 2 stk.): Klippið 2,8 m af garni og brjótið saman. Dragið lykkjuna á endanum (þar sem brotið er) í gegnum annað efra hornið á kraganum, heklið svo 40 LL með tvöföldu bandinu. Slítið frá. Gerið hina snúruna eins á hinu efra horni kragans. Frágangur: Saumið 1 kúlu á hvora snúru. Gangið frá lausum endum. Kúlur (gerið 2 stk.): Heklið 2 LL Umferð 1 (rétta): 6 FL í fyrstu loftlykkjuna. Kúlan er hekluð áfram hring eftir hring í spíral, gott er að setja merki við byrjun umferðar til að vita hvenær næsta umferð byrjar. Umferð 2: 2 FL í hverja L út umferð. (12 FL) Umferð 3: 1 FL í hverja L út umferð. (12 FL) Umferð 4: 2 FL í hverja L út umferð. (24 FL) Umferð 5: 1 FL í hverja L út umferð. (24 FL) Umferð 6: [SL 1 FL, 1 FL í næstu FL] 12 sinnum. (12 FL) Umferð 7: [SL 1 FL, 1 FL í næstu FL] 6 sinnum. (6 FL) Troðið vel inn í kúluna með tróði. Slítið frá og skiljið eftir langan enda. Notið nál til að þræða endann í gegnum kantinn á fastalykkjunum 6 og þrengið gatið vel saman. Gangið frá endanum. [] Heklið það sem er innan hornklofa eins oft og sagt er til um fyrir aftan () inniheldur oft auka upplýsing- ar eða frekari skýringar Heklunál: 2 mm heklunál. Garn: 1 dokka Aunt Lydias nr. 10 bómullargarn eða 40 gr (140 m) af fínu bómullargarni. Auka: Smá tróð til að setja inn í kúlurnar. Heklfesta: Kraginn er 8 cm breiður með 2 mm heklunál. Stærð: Kraginn er 8 cm breiður og innra málið (við hálsinn) mælist 34 cm fyrir utan böndin. Skammstafanir : LL upphafsloftlykkja FL fastalykkja HST hálfstuðull ST stuðull TVST tvöfaldur stuðull ÞRST þrefaldur stuðull LLB loftlykjubil 1-LLB loftlykkjubil úr einni loftlykkju 2-LLB loftlykkjubil úr tveimur loftlykkjum 72 hekl Helgin 5.-7. desember 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.