Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2007, Side 4

Læknablaðið - 15.12.2007, Side 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsiðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á islensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku eða íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. B RITSTJÓRNARGREINAR Kristján Sigurðsson 819 HPV bólusetning og legháls- krabbameinsleit á íslandi Samtökin ECCA hvetja aðildarlönd til öflugrar upp- lýsingagjafar um leghálskrabba og HPV bólusetn- ingu, sjá www.cervicalcancerpetition.eu/ Bertrand Lauth 823 Notkun metýlfenídats fyrir börn með ofvirkni Þrátt fyrir framfarir er Ijóst að áfram verður erfitt að berjast gegn fordómum um geðlyfjagjöf hjá börnum. ■ FRÆÐIGREINAR Helga Zoega, Gísli Baldursson, Matthías Halldórsson 825 Notkun metýlfenídats meðal barna á íslandi 1989-2006 Notkun metýlfenídats jókst töluvert frá upphafi rannsóknartímabils fram til ársins 2004 þegar ákveðnu jafnvægi virðist hafa verið náð. Líkt og víða hefur notkun langverkandi lyfja aukist á kostnað stuttverk- andi lyfjaforms. Samanborið við önnur Evrópulönd er notkun metýlfenídats á íslandi mikil. Jón Snorrason, Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson Gátir á bráðadeildum geðsviðs Landspítala: Viðhorf sjúklinga og starfsmanna Umfang, eðli og framkvæmd gáta á deildunum virðist vera svipað og erlendis. i Ijósi mikilvægis gáta í umönnun geðsjúkra og áhrifanna sem þær hafa á einkalíf sjúklinga er mikilvægt að setja um þær skýrar verklagsreglur og klínískar leiðbeiningar. Karl Kristjánsson, Þórunn Guðmundsdóttir, Magnús R. Jónasson 841 Algengi, greining og meðferð þunglyndis og kvíða sjúklinga í hjartaendurhæfingu Algengi þunglyndis og kvíða er svipað og í öðrum rannsóknum hjá hjartasjúklingum. Ekki virðist ástæða til að taka upp reglubundna skimun fyrir þessum kvillum. Endurhæfing, fjölbreyttur stuðningiur og sérhæfð geðmeðferð drega verulega úr þunglyndi og kvíða. 816 LÆKNAblaðið 2007/93

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.