Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 25
G Á T I R FRÆÐIGREINAR Á GEÐDEILDUM Tafla III. Hvað fannst sjúklingum erfitt við að vera á gát? Fullgát (N=10) Yfirseta (N=9) Regluleg gát (N=49) Einkalíf sjúklings 2 (20%) 1(2%) Frelsisskeróing sjúklings 5 (50%) 5(56%) 17(35%) Skortur á upplýsingum til sjúklings 2(4%) Trufla sjúkling 3(6%) Eftirlit 3 (30%) 2(4%) Ófagleg vinnubrögð starfsmanns 1 (10%) Ekkert 1 (10%) 3 (33%) 16(33%) Annaö 1(10%) 1 (11%) 13(27%) fannst álagið það erfiðasta við fulla gát og yfirsetu, en ábyrgð að hafa sjúkling á reglulegri gát. Um fjórðungur starfsmanna taldi vanlíðan sjúklings á fullri gát erfiða og um fimmtungur berskjaldað einkalíf sjúklinga á slíkri gát. Tæplega fjórðungi (16; 23%) sjúklinga fannst hjálplegra að starfsmaður sem sat yfir þeim á gát væri af sama kyni og þeir, flestum (29; 41%) fannst það hins vegar ekki skipta máli eða fannst það ekki (26; 37%) hjálplegra. Það sem flestum (53; 75%) sjúklingum fannst skipta máli í fari starfs- manna sem sátu yfir þeim á gát var gott viðmót og umhyggja, en 8 (11%) töldu samskipti gagnleg og 10 (14%) ýmislegt annað. Það sem sjúklingum fannst ekki hjálplegt í fari starfsmanna var lítils- virðing, hroki eða fordómar (22; 54%), en nokkrir (5; 8%) nefndu reglur og frelsisskerðingu. Umræður Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að reglu- legt eftirlit með sjúklingum á bráðadeildum geðs- viðs Landspítala, á formi fullra gáta (sjálfsvígs- gáta), yfirsetu og reglulegra gáta (5-15 mínútna gáta), er frekar umfangsmikið og mikilvægur þáttur í meðferð þeirra eins og á sambærilegum deildum erlendis (13). Rannsóknin fór fram á fjórum bráðadeildum og leiddi í ljós að um þriðj- ungur allra innlagðra sjúklinga á deildunum var settur á gát á rannsóknartímabilinu, sem er heldur meira en fram kemur í bandarískum rannsóknum (5,14). Hafa ber í huga að tveir þriðju hlutar þeirra sem settir voru á gát voru settir á reglulega gát, sem samsvarar 13% af öllum innlögðum sjúklingum á rannsóknartímabilinu. Hér er um að ræða reglu- legt eftirlit með sjúklingi á 5 til 15 mínútna fresti vegna óvissu um atferli og líðan fyrst við innlögn eða eftir að þéttari gát er aflétt. Langflestir sjúklinganna voru settir á gát í fyrstu í viku innlagnar, sem er í samræmi við erlendar rannsóknir (2), enda eru sjúklingar veik- astir á þessu tímabili og því meiri þörf á eftirliti með þeim en síðar á innlagnartíma þegar meðferð er farin að bera árangur. Þá voru langflestir sjúkl- inganna á reglulegri gát og var meðallengd gáta á bilinu 2,4 til 12,3 dagar eftir tegund, sem er svipað og erlendar rannsóknir gefa til kynna (7). Þrjár algengustu ástæður gáta voru sjálfsvígs- hætta, erfið geðrofseinkenni (ofsóknarkennd eða annað sturlunarástand) og atferlistruflanir (óró- leiki, ofbeldishegðun eða hætta á ofbeldi). Eðli málsins samkvæmt er mikilvægt að fylgjast náið með sjúklingum sem eru sjálfsvígshættu og þeim sem taldir eru Iíklegir til að beita ofbeldi og veita þeim stöðuga umhyggju og stuðning á meðan á meðferð stendur (3,4). Ástæður þess að sjúklingar voru settir á gát voru yfirleitt ekki skráðar beint í sjúkraskrá og þurfti að leita upplýsinga um þær í því sem skrif- að hafði verið í hjúkrunarskráningu við upphaf gáta. Þessu er svipað háttað annarsstaðar (15) og virðist skráning um ástæður gáta almennt vera ófullnægjandi. Ákvarðanir um að setja sjúklinga á gát og aflétta gát voru í langflestum tilvikum teknar Tafla IV. Hvað fannst starfsfólki (N=59) erfitt við að vera með sjúkling á gát? Full gát Yfirseta Regluleg gát Álag 25(42%) 28(47%) 7(12%) Ábyrgö 11(19%) 5(8%) 22 (37%) Sjálfsvígshætta sjúklings 13(22%) 0(0%) 3(5%) Vanliðan sjúklings 14(24%) 10(17%) 0(0%) Kvíði/öryggis-/hjálparleysi starfsfólks 3(5%) 5(8%) 14 (24%) Einkalíf sjúklings 11 (19%) 2(3%) 1(2%) Frelsisskerðing sjúklings 6(10%) 4(7%) 0(0%) Umhverfisþættir 2(3%) 1(2%) 0(0%) Skortur á upplýsingum til sjúklings 1(2%) 0(0%) 0(0%) Reiöi starfsmanns 1(2%) 0(0%) 0(0%) Ofbeldishegóun sjúklings 1(2%) 21 (36%) 2(3%) Setja sjúklingi mörk 11(19%) 1 (2%) Vinnuumhverfi 6(10%) Trufla sjúkling 2(3%) Leita aó sjúklingi á deild 5(8%) Ekkert 2(3%) 10(17%) LÆKNAblaðið 2007/93 837
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.