Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 56
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR FÍH / VERÐLAUN Námskeið til að kenna kennurunum Hávar Sigurjónsson Félag íslenskra heimilislækna stóð fyrir námskeiði í þjálfun kennara í framhaldsnámi í heimilislækn- ingum á Flúðum dagana 22.-25. maí. Námskeiðið er haldið á vegum EURACT, (European Academy of Family Medicin) og WONCA (World Organisation of Family Doctors) og kennt við Leonardo mennta- áætlun Evrópusambandsins. Að sögn Justin Allen sem skipulagt hefur námskeiðið og stýrt því und- anfarin tvö ár er upphaf þess að rekja til Póllands þar sem læknar þar vildu nýta möguleika Leonardoáætlunarinnar til að þjálfa leiðbeinendur sérfræðinema í heimilislækningum. „Námskeiðið er því ætlað að kenna kennurum að kenna. Þetta er í fimmta skiptið sem námskeiðið er haldið og það fer þannig fram að eitthvert EURACT landanna býðst til að halda námskeiðið og EURACT leggur til kennarana." EURACT eru samtök lækna sem hafa lagt sig sérstaklega eftir kennslu og samtökin standa að umfangsmikilli starfsemi á þeim vettvangi í Evrópu. Leonardonámskeiðið er eitt þeirra. Auk Allens frá Englandi eru fjórir kenn- arar hingað komnir en þau eru Egle Zebiene frá Litháen, Athanasios Simeonidis frá Grikklandi, Igor Svab frá Slóveníu og Yonah Yaphe frá Israel. Allen segir að á námskeiðinu sé farið yfir fjölmarga þætti kennslu og kennslutækni. „Við byrjum á byrjuninni og kennum hvernig á að setja upp námskeið og skipuleggja kennsluna. Síðan er farið í kenningar og aðferðir og í allt eru þetta 23 klukkustundir af stífri yfirferð um flestar greinar kennslu og kennslufræða. Við leggjum mikla áherslu á að nemendur á námskeiðinu taki beinan þátt í því og því er aðeins lítill hluti þess byggður á fyrirlestrum; við notum myndbandstækni og aðrar aðferðir til að virkja þátttakendur. Það setur Heiðursverðlaun prófessors Jónasar Magnússonar Á nýafstöðnu Vísindaþingi Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands voru í annað sinn veitt heiðursverðlaun prófessors Jónasar Magnússonar. Verðlaunin voru veitt fyrir besta er- indi unglæknis eða læknanema á þinginu. Sigur úr býtum bar Flildur Guðjónsdóttir (fyrir miðri mynd) læknanemi á 6. ári fyrir verkefnið Varðeitlataka við brjóstakrabbameini - meinafræðilegar niðurstöður. í 2-3. sæti urðu Jóhann Páll Ingimarsson deildarlæknir (til hægri) fyrir verkefnið Krabbamein í smágirni á íslandi og Flelga Björk Pálsdóttir læknanemi (til vinstri) á 4. ári fyrir verkefnið Tilviljanagreining er sjálf- stæður forspárþáttur lífshorfa hjá sjúklingum með nýrnafrumukrabbamein. 492 LÆKNAblaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.