Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2008, Síða 66

Læknablaðið - 15.06.2008, Síða 66
SERLYFJATEXTAR SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS HEITI LYFS BYETTA 10 míkrógrömm stungulyf, lausn, áfylltur lyfjapenni.VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR Hver skammtur inniheldur 10 míkrógrömm(pg) samtengt exenatíð í 40 míkrólítrum(|al), (0,25 mg exenatío í hverium ml). KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR Ábendingar BYETTA er ætlað til meðhöndlunar á sykursýki af tegund 2 í samhliða meðferð með metformíni, og/eða súlfonylurea hjá sjukhngum sem hafa ekki naö fullnægiandi sykurstjómun á hámarks þolanlegum skömmtum af þessum lyfjum til inntöku. Skammtar og lyfjagjöf Hefja skal BYETTA meðferð með 5 pg af exenatíði í hverjum skammti gefið tvisvar á dag í að minnsta kosti einn mánuð til að bæta þol. Eftir það má hækka skammt exenatíð í 10 pg tvisvar á dag til að bæta sykurstjómun enn frekar. Ekki er mælt með skömmtum sem em hærri en 10 pg tvisvar á dag. BYETTA fæst sem áfylltur lyfjapenni með annað hvort 5 pg eða 10 pg af exenatíði í hverjum skammti. Gefa má BYETTA hvenær sem er innan 60 mínútna fyrir morgun- og kvöldmat (eða tvær aðalmmtíðar dagsins, með um það bil 6 klst. eða lengra millibili). Ekki ætti að gefa BYETTA eftir máltíð. Ef inndæling gleymist skal halda meðferð áfram með næsta áætlaða skammti. Hvem skammt á að gefa sem inndæhngu undir húð í læri, kvið eða upphandlegg. Þegar BYETTA er bætt við metformín meðferð sem er þegar til staðar, má halda áfram að gefa óbreyttan skammt af metformíni þar sem engin fyrirsjáanleg aukin hætta er á blóðsykurslækkun, samanborið við metformín eitt sér. Þegar BYETTA er bætt við súltónýlúrea meðferð má íhuga að lækka skammt súlfónvlúrea til að draga úr hættu a blóðsykurslækkun. Ekki er þörf á skammtaaðlögun fyrir BYETTA frá degi til dags á grundvelli sjálfvöktunar sykurmagns í blóði. Hins vegar getur verið nauðsvnlegt að sjúklingur fylgist sjálfur með blóðsykrinum til að aðlaga skammta súlfónýlúrea.Takmörkuð reynsla er til staðar hvað varðar notkun BYETTA ásamt thíazólidínedíóni Sérstakir sjúklmgghðpar Aldraöir Hjá sjúklingum >70 ára skal nota BYETTA með varúð og varlega auka skammtinn úr 5 ug í 10 pg. Klínísk reynsla er mjög takmörkuð hjá sjúklingum >75 ára.Sjúklingar meö skerta nýrnastarfsemi Ekki er þörf á skammtaaðlögun fyrir BYETTA hjá sjúklingum með vægt skerta nýmastarfsemi (kreatínín úthreinsun 50 - 80 ml/mín.).Hjá sjúklingum með miðlungs skerta nýmastarfsemi (kreatínín úthreinsun: 30-50 ml/mín.), skal hækka jókst tíðni og alvarleiki aukaverkana frá meltingarfærum við staka skammta at BYEITA5 pg. L-------------------------------■---o,^ , starfsemi (kreatínín úthreinsun <30 ml/mín.). Klínísk reynsla hjá sjúklingum með miðlungs skerta nýmastarfsemi er mjög takmörkuð.BYETTA hefur ekki verið rannsakað hja sjuklingum með alvarlega ' ........ - ■ ’" 'T •’ ’ '■ ■ ’ ’ 1 ----r----1------k x_i.k:------------------:a-----: >»--------r ekki mælt meðnotkun eð hennT. Reynsla af notkun hjá sjúklingum með hkamsmassastuðul (BMI) <25 er takmorkuð. Þetta lyt mmheldur metakresol, sem getur valdi omæmisviotírogoum. tuoosyK- ursíækkun Þegar BYETTA var notað ásamt súlfónýlúrea, jókst tíðni blóðsykurslækkunar samanborið við þegar lyfleysa var gefin með súlfónýlúrea. I klínískum rannsóknum á sjúklingum, sem fengu samhliða meöferð með súlfónýlúrea, jókst tíðni blóðsykurslækkunar hjá þeim sem höfðu vægt skerta nýmastarfsemi samanborið við sjúklinga með eðlilega nýmastarfsemi. Til þess að draga úr hættunm á blóðsykurslækkun í tengslum við notkun á súlfónýlúrea, skal íhuga að lækka skammtinn af súlfónýlurea. Milliverkanir BYETTA hægir á magatæmingu og getur dregið úr frásogsmagm og frásogshraða lyfja sem tekin eru inn. Gæta skal varúðar þegar BYETTA er notað hjá sjúklingum sem em á lyfjum til inntöku sem þarfnast hraðs frásogs frá meltingarvegi og lyljum sem em með þröngt læknmgalegt hlutfall. Sérstakar ráðleggingar varðandi inntöku slíkra lyfja í tengslum við notkun BYETTA eru gefnar í kafla: Milhverkanir við önnur Tyf og aðrar milliverkamr. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir BYETTA hægir á magatæmingu og getur dregið úr frásogsmagni og frásogshraða lyfja sem tekin em inn. Fylgjast skal náið með siúklingum sem taka lyf með þröngt lækningalegt hlutfall eða lyf sem krefjast nákvæms klínísks eftirlits. Taka skal þessi lyf á ákveðinn hátt í tengslum við inndælingu á BYETTA. Ef taka á slík lyf með mat skal ráðleggja sjúklingum, ef mögulegt er, að taka þau með máltíð þegar BYETTA er ekki gefið. Ráðleggja skal sjúklingum sem taka lyf til inntöku sem em sérstaklega háð þéttniþröskuldi fyrir virkni, eins og sýklalyf, aó taka þessi lyf að minnsta kosti 1 klst. fynr inndælingu á BYETTA. Ekki er gert ráð fyrir að BYETTA hafi nein marktæk klínísk áhrif á lyfjahvörf metformíns eða sulfónýlúrea. Þar af leiðandi er ekki þörf á tímatakmörkum hvað varðar inntöku þess- ara lyfja í tengslum við BYETTA inndælingu.Taka skal sýruþolin lyf, sem innihalda efni sem eru viðkvæm fyrir niðurbroti í maga, svo sem prótónupumpuhemlar, a.m.k. 1 klst. fyrir eða meira en 4 klst. eftir inndælingu a BYETTA. Parasetamól Parasetamól var notað sem líkan af lyfi til að meta áhrif exenatíðs á magatæmingu.Samkvæmt niðurstöðum þessara tilrauna þarf ekki að aðlaga skammta parasetamóls. í stýrðum klínískum samanburðarrannsóknum við lyfleysu sem stóðu í 30 vikur var samhliða notkun á BYETTA og HMG CoA redúktasa hemlum ekki tengd samkvæmum breytingum á blóðfitumæl- ingum. Þótt ekki sé nauðsynlegt að ákveða að aðlaga skammta fyrirfram, skal hafa í huga hugsanlegar breytingar á LDL-C eða heildar kólesteróh. Fylgjast skal reglulega með blóðfitum. Dígoxín, lísinópríl og warfarín Þegar dígoxín,lísinópríI eða warfarín var gefið 30 mínútum eftir exenatíð kom fram seinkun á t sem nam um 2 klst. Engin klínískt markverð áhrif urðu á CT x eða AUC. Eftir markaðssetningu hefurninsvegar venð greint frá hækkun á INR við samhliða notkun warfaríns og BYETTA. Fylgjast skal naið með INR við upphaf meðferðar og við hækkun BYETTA skammta hjá sjúklingum sem eru á warfaríni og/eða kúmarínafleiðum. Etinýlestradíól og levónorgestrel Lækkun C hefur takmarkaöa klíníska þýðingu og ekki er þörf á því að breyta skammtinum á getnaðarvarnartöflunum. Aukaverkanir Tafla 1 sýnir aukaverkanir sem tilkynntar voru í fasa 3 rannsóknum. Taflan syrur aukaverkanir sem komu fram með tíðni £5%, og oftar hjá sjúklingum sem voru meðhöndlaðir með BYETTA samanborið við sjúklinga sem voru meðhöndlaðir með insúlíni eða lyfleysu. Taflan sýnir einnig aukaverkanir sem komu fram með tíðni >1% og voru tölfræðilega marktækt hærri og/eða >2X tíðni hjá sjúklingum sem voru meðhöndlaðir með BYETTA en sjúklingum sem fengu insúlín eða lyfleysu.Aukaverkanir eru skráðar samkvæmt MedDRA hugtakakerfinu eftir líffærakerfum og heildartíðni. Sjúklingatíðnm er skilgreind sem: Mjög algengar (>1/10) og algengar (>1/100, <1/10). Tafla 1: Aukaverkanir tilkvnntar í langtíma fasa 3 samanburðarrannsóknum1 N= 1788 Sjúklingar sem ákveðið er að meðhöndla (ITT - intent to treat) með BYETTA.1 Niðurstöður úr fasa 3 samanburðarlyfjarannsóknum við lyfleysu, insúlínglargín eða 30% uppleysanleet insúl- ínaspart / 70% insúlinaspart prótamín kristallar (tvífasa insúlínaspart) þar sem sjúklingar fengu jafnframt metformín, thiazólidinedíónum eða súlfónýlúrea auk BYEtTA eða samanburöarlyfs.21 insúlín samanburðarlyfjarannsóknum þar sem lyfin metformín og súlfónýlúrea voru gefin samhliða var tíðni þessara aukaverkana svipuð hjá siúklingum sem meðhöndlaðir voru með insúlím og BYETTA. Blóðsykurslxkkun í rannsóknum á sjúklingum sem voru meðhöndlaðir með BYETTA og súlfónýlúrea (með eða án metformíns), var tíðni Slóðsykurslækkunar aukin samanborið við lyfleysu (23,5% og 25,2% á móti 12,6% og 3,3%) og virtist vera háð skammtastærð bæði BYETTA og súlfónýlurea. Flest tilfelli blóðsykurslækkunar voru væg til miðlungs alvarleg, og öll leyst með inntöku á kolvetnum. Ogleöi Ógleði var algengasta aukaverkunin sem tilkynnt var. Hjá sjúklingum sem voru meðhöndlaðir með 5 pg eða 10 ug BYETTA fengu almennt 40-50% a.m.k. eitt ógleðikast. Oftast var um að ræða væga eða miðlungs mikla ogleði, sem var skammtaháð. Við áframhaldandi meðferð lækkaði tíðnin og það dró úr alvarleikanum hjá flestum sjúklingum sem upphaflega fundu fyrir ógleði. Hlutfall sjúklinga sem hættu vegna aukaverkana var 8% hjá þeim sem voru meðhöndlaðir með BYETTA, 3% hjá þeim sem fengu lyfleysu og 1% hjá sjúklingum sem fengu insúlín í langtíma samanburðarrannsóknum (16 vikna eða lengn). Algengasta aukaverkunin sem leiddi til þess að sjúklingar sem meðhöndlaðir voru með BYETTA hættu meðferð var ógleði (4% sjúklinga) og uppköst (1%). Hjá sjúklingum sem meðhöndlaðir voru með lyfleysu eða insúlíni hættu <1% vegna ógleði eða uppkasta. Sjúklingar meðhöndlaðir með BYETTA í opinni framhaldsrannsókn sem stóð 182 vikur urðu varir við svipaðar aukaverkanir og komu fram í samanburðarrannsóknum.Bó/gíi á stungustað Tilkynnt hefur verið um oólgu á stungustað hjá um 5,1% emstaklinga sem fengu BYETTA í langtíma samanburðarrannsóknum (16 vikna eðalengri). Þessi áhrif hafa yfirleitt verið væg og leiddu venjulega ekki til þess að siúklinearnir hættu að nota BYETTA.O/iæmmear^/íi I samræmi við huesanlega ónæmingar eiginleika prótein- og peptíðlyfja, geta sjúklingar þróaö með sér mótefni gegn exenatíði eftir meðferð með BYETTA. Hjá flestum siúklingum sem þróa með sér mótefni, minnkar mótefnatítrinn með tímanum og helst lágur út 82 vikur. Samræmi var miHi heildarprósentu af mótetíia jákvæðum sjúklingum í klínísku rannsóknunum. Siúklingar sem mynduðu mótefni gegn exenatíði höfðu svipað hlutfall og tegundir aukaverkana og þeir sem höfðu engin mótefni gegn exenatíði. í þremur samanburðarrannsóknum með lyfleysu (n=963) nöfðu 38% sjúklinga lágt exenatíð mótefnatítur eftir 30 vikur. Hjá þessum hópi var sykurstjómun (HbAk) almennt sambærileg viö það sem sást hjá þeim sem voru ekki með mótefnatítra. Önnur 6% sjúklinga höfðu hærra motefnatítur eftir 30 vikur. Um helmingur þessara 6% (3% af óllum sjúklingum sem fengu BYETTA í samanburðarrannsóknunum) fengu enga sýnilega sykursvörun við BYETTA. í tveimur insúlín-samanburðarlyfjarannsóknum (n=475) sást sambærileg virkni og aukaverkanir hjá sjúklingum sem vom meðhöndlaðir með BYETTA, óháð niðurstöðum mótefnatítra. Athugun á jákvæðum mótefnasýnum úr einni langtímarannsókn sem var ekki samanburðarrannsókn sýndi engin marktæk víxlviðbrögð með svipuðum innlægum peptíðum (glúkagon eða GLP-1). Aukaverkanatilkynningar eftir markaössetningu Eftir markaðssetningu BYETTA hafa eftirfarandi aukaverkanir verið tilkynntar til viðbótar: Ónæmiskerfi:bráðaofnæmisviöbrögð, örsjaldan.Efnaskipti og næring: þurrkur, venjulega í tengslum við ógleði, uppköst og/eða niðurgang, sum tilvik tengdust hækkun á kreatínín í sermi.Taugakerfi: bragðtruflun, svefnhöfgi.Meltingarfæri: ropi, hægðatregða, uppþemba. Greint hefur verið frá brisbólgu.Húð og undirhúð: dröfnuútbrot, örðuútbrot, almennur kláði, ofsakláði, ofsabjúgur.Rannsóknanið- urstöður: hækkað INR (intemational normalised ratio) við samtímis notkun á warfaríni, sum tilvik tengdust blæðingum (sjá kafla 4.5). MARKAÐSLEYFISHAFI Eli Lilly Nederland B.V., Grootslag 1-5, NL-3991 RA Houten, Holland. Verð skv. Lyfjaverðskrá maí 2008: Lyfið er lyfseðilsskylt (R). Tryggingastofnun greiðir lyfið að fullu (*-merkt). Hámarks smásöluverð: Byetta 5mcg/pen, 10 mcg/pen 15.052 kr. DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS 31. október 2007 502 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.