Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 53
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR FJALLGANGA Þórhallur Samúelsson fall- inn ofan í djúpa snæviþakta sprungu. Fararstjórar og aðrir leiðangursmenn til koma hjálpar. Þótt ekki hafi verið mikið skyggni á toppnum er óhætt að segja að lífs- reynslan hafi verið ógleymanleg. Á leið- inni niður datt Þórhallur Samúelsson (Samúelssonar heimilislæknis) í gegn- um snjóbrú á gríðarstórri sprungu. Þar kom sér vel að allir voru tengdir saman í línu og tókst björgun vonum framar og Þórhalli varð ekki meint af. Eftir tæplega 17 klukkutíma göngu var lagst til hvílu og um kvöldið var sameiginleg- ur kvöldverður á Hótel Skaftafelli. Þar var farið með gamanmál en einnig var Sigurjóni Vilbergssyni meltingarlækni veitt sérstök heiðursviðurkenning FÍFL fyrir hetjulega framgöngu við björgun Sprungu-Þórhalls. Vorið hefur verið FÍFL gjöfult og 1. maí sl. var gengið á Botnssúlur (1086 m) í frábæru veðri, glampandi sól og einstöku skyggni. Sjö tóku þátt í göng- unni og var fararstjóri Jón Baldursson, yfirlæknir á slysadeild. FÍFL er með ýmislegt á prjónunum í sumar. í byrjun júní er fyrirhuguð ganga á Heklu (1491 m) og í haust á Kerlingu (1536 m) undir stjóm Orra Einarssonar röntgenlæknis á FSA. Einnig em í pípunum göngur á Herðubreið (1677 m) og Snæfell (1833). FÍFLá Botnssúlum 1. maí sl. Veður var eins og best verður á kosið og sá m.a. til Kerlingarfjalla og Surtseyjar. LÆKNAblaðið 2008/94 489
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.