Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR tæknivæðingu samtímans beri ungt fólk ofurtrú til læknavísindanna og telji jafnvel að þeim stafi ekki ógn af sjúkdómum eins og alnæmi. Afleiðingar af slíkri vanþekkingu geta verið alvarlegar og nauð- synlegt er að auka fræðslu um þessi mál. Úrtökin 2001 og 2005-2006 voru ekki fyllilega sambærileg. i rannsókninni 2001 var úrtakið allir unglingar í vinnuskólum Reykjavíkur og Akureyrar sem urðu 16 ára á því ári. í þessari rannsókn var úrtakið 16 ára ungmenni í lífsleikni- kennslu framhaldsskóla. Unglingamir í seinna úrtakinu voru um hálfu ári eldri, sem gæti haft skekkju í för með sér. Kostir rannsóknarinnar 2005-2006 voru hins vegar stærra úrtak og breiðari hópur með nokkuð jafna kynjaskiptingu. I árslok 2005 voru lifandi 4459 einstaklingar fæddir 1989 (29) og úrtak þessarar rannsóknar því tæp 10% af 16 ára íslendingum. Rannsóknin ætti því að endurspegla almenn viðhorf unglinganna og hún gefur til kynna að kynfræðslu íslenskra ungmenna bæði í grunn- og framhaldsskólum megi enn bæta. Með því mætti sporna við aukningu á kynsjúk- dómasmiti og koma enn frekar í veg fyrir ótíma- bærar þunganir. Þakkir Ragnar E Ólafsson, fyrir aðstoð við tölfræðiúr- vinnslu. Hafdís Finnbogadóttir, Ellert Agúst Magnússon, Dagbjört Sigvaldadóttir, Guðbjörg Hildur Kolbeinsdóttir fyrir upplýsingar og aðgang að óbirtum gögnum. Dr. Sóley S. Bender, dósent, fyrir aðstoð við gerð spumingalistans árið 2001. Skólastjórnendum og öðrum tengiliðum í fram- haldsskólum á Akureyri og á Reykjavíkursvæðinu er sérstaklega þakkað fyrir hjálp og velvild við gagnasöfnun og loks eiga unglingarnir sem svör- uðu spurningalistunum þakkir skildar. Heimildir 1. Intemational Federation of Medical Students' Associations 2006 [cited 12. april 2006]; www.ifmsa.org 2. Ástráður, forvamastarf læknanema. 2006 [cited 10. mars 2006]; www.astradur.is 3. Jobanputra J, Clack AR, Cheeseman GJ, Glasier A, Riley SC. A feasibility study of adolescent sex education: medical students as peer educators in Edinburgh schools. Br J Obstet Gynaecol 1999; 106: 887-91. 4. Borgia P, Marinacci C, Schifano P, Pemcci CA. Is peer education the best approach for HIV prevention in schools? Findings from a randomized controlled trial. J Adolesc Health 2005; 36: 508-16. 5. Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskólanna. 2005 [cited 27. apríl 2006]; www.menntamalaraduneytid.is 6. Bender SS, Kosunen E. Teenage contraceptive use in Iceland: a gender perspective. Public Health Nurs 2005; 22:17-26. 7. NOMESCO. Health Statistics in the Nordic Countries 2003. Copenhagen: NOMESCO; 2005. 8. Landlæknisembættið. Fæðingar og fóstureyðingar. 2006 [cited 10. apríl 2006]; www.landlaeknir.is 9. Ancheta R, Hynes C, Shrier LA. Reproductive health education and sexual risk among high-risk female adolescents and young adults. J Pediatr Adolesc Gynecol 2005; 18: 105- 11. 10. Thomas MH. Abstinence-based programs for prevention of adolescent pregnancies. A review. J Ádolesc Health 2000; 26: 5-17. 11. Wielandt H, Knudsen LB. Sexual Activity and Pregnancies among Adolescents in Denmark -trends during the eighties. Nordisk Sexologi 1997; 15: 75-88. 12. Wellings K, Wadsworth J, Johnson AM, Field J, Whitaker L, Field B. Provision of sex education and early sexual experience: the relation examined. BMJ 1995; 311: 417-20. 13. Kolbeinsdóttir GH. Unge, kon og pornografi i Norden: Kvantitative studier. Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin; 2007. 14. Landlæknisembættið. Sóttvamir. 2006 [cited 26. mars 2006]; www.landlaeknir.is 15. Lyfjastofnun. 2006 [cited 29. apríl 2006]; www.lyfjastofnun.is 16. Nonoyama M, Tsurugi Y, Shirai C, Ishikawa Y, Horiguchi M. Influences of sex-related information for STD prevention. J Adolesc Health 2005; 36: 442-5. 17. Strasburger VC. Adolescents, sex, and the media: ooooo, baby, baby-a Q & A. Adolesc Med Clin 2005; 16: 269-88. 18. Halpern-Felsher BL, Kropp RH, Boyer CB, Tschann JM, Ellen JM. Adolescents' self-efficacy to communicate about sex: its role in condom attitudes, commitment, and use. Adolescence 2004; 39: 443-56. 19. Haggstrom-Nordin E, Hanson U, Tyden T. Sex behavior among high school students in Sweden: improvement in contraceptive use over time. J Adolesc Health 2002; 30: 288- 95. 20. Stephenson JM, Strange V, Forrest S, et al. Pupil-led sex education in England (RIPPLE study): cluster-randomised intervention trial. Lancet 2004; 364: 338-46. 21. Mellanby AR, Newcombe RG, ReesJ, Tripp JH. Acomparative study of peer-led and adult-led school sex education. Health Educ Res 2001; 16: 481-92. 22. Ragnarsdóttir E, Amardóttir T. Um stelpur og stráka; kynfræðsla. Reykjavík: Námsgagnastofnun; 2006. 23. Kirby DB, Baumler E, Coyle KK, et al. The „Safer Choices" intervention: its impact on the sexual behaviors of different subgroups of high school students. J Adolesc Health 2004; 35: 442-52. 24. Bender SS. Attitudes of Icelandic young people toward sexual and reproductive health services. Fam Plann Perspect 1999; 31: 294-301. 25. Gallo MF, Lopez LM, Grimes DA, Schulz KF, Helmerhorst FM. Combination contraceptives: effects on weight. Cochrane Database Syst Rev 2006: CD003987. 26. Glasier A, Fairhurst K, Wyke S, et al. Advanced provision of emergency contraception does not reduce abortion rates. Contraception 2004; 69: 361-6. 27. Wielandt H, Boldsen J, Knudsen LB. The prevalent use of contraception among teenagers in Denmark and the corresponding low pregnancy rate. J Biosoc Sci 2002; 34: 1- 11. 28. Halpern-Felsher BL, Cornell JL, Kropp RY, Tschann JM. Oral versus vaginal sex among adolescents: perception, attitudes, and behavior. Pediatrics 2005; 115: 845-51. 29. Hagstofa íslands. 2005 [cited 27. apríl]; www.hagstofan.is 460 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.