Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 42
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR RAFRÆN SJÚKRASKRÁ Bestu kerfi hverrar einingar María Heimisdóttir læknir er formað- ur nefndar um rafræna sjúkraskrá á Landspítalanum. Hún flutti framsögu á fundi Læknafélags Reykjavíkur þann 20. maí sl. og sagði þar frá uppbyggingu rafrænnar sjúkraskrár innan Landspítala. Læknablaðið ræddi við Maríu í kjölfar fundarins og innti hana nánar eftir stöðu rafrænnar sjúkraskráningar á spítalanum. H áva r „Landspítalinn hefur lagt á það áherslu undanfarin Sigurjónsson ar byggja upp rafræna sjúkraskrá og við höfum náð nokkrum árangri en það eru ýmis mál sem vinna þarf að frekar. Við höfum tekið þá ákvörðun að notast við einingabyggða sjúkraskrá (modular Electronic Patient Record) og hugmyndafræðin er kennd við eins konar kynbótastefnu (Best of Breed) í uppbyggingu sjúkraskrárinnar. Með því er átt við að í stað þess að innleiða eitt heildarkerfi sem þjónar mismimandi þörfum hinna ýmsu rekstrareininga spítalans eru valin saman mis- mxmandi kerfi sem hvert um sig þjónar tilteknum starfseiningum eða verkferlum. Til að þessi hug- myndafræði nái fram að ganga þurfa kerfin að vera samtengd með sérstökum hugbúnaði svo Rafræn siúkraskrá LSH - Framtíðarsvn . Sjúklingarít ? aðslandcndur stofnanir áTK lANDSPÍTAll • TR - Vottorö, afsláttarkort • Hagstofa - hxðingatilkynningar - Lacknabréf -Ofl. Ncfnd um r*frj»ni tjúkmkri þau geti „talað saman", og þannig er hægt að skiptast á gögnum milli kerfa og fá heildarmynd af sjúkraskrá sjúklingsins óháð því hvar gögnin voru skráð upphaflega." Verðum að vinna alla þætti samtímis María segir Landspítala hafa mótað sér ákveðna framtíðarsýn um rafræna sjúkraskrá og þau verk- efni sem henni fylgja. „Þar má í fyrsta lagi nefna skráningarkerfin sjálf sem skipta tugum ef allt er talið og þessi kerfi þarf að tengja við lækningatæki, þ.e. spegl- unartæki, myndgreiningarbúnað og hjartalínurits- tæki svo eitthvað sé nefnt. Annað verkefnið er samþætting þessara kerfa þannig að þau geti „talað saman". Þriðja verkefnið er uppbygging „vöruhúss klíniskra gagna" sem inniheldur valin gögn úr sjúkraskránni sem ætluð eru til rann- sóknarvinnu og gæðaeftirlits. Fjórða verkefnið er lausn sem við höfum kallað „heilsugátt" (Clinical Portal) en það er veflausn sem stýrir aðgangi not- andans inn í allar einingar sjúkraskrárinnar og skráir jafnframt þann aðgang. Heilsugáttin mun verða andlit sjúkraskrárinnar, viðmótið sem mætir notandanum, og veitir heildars^m á gögnin í klín- ísku samhengi. Fimmta verkefnið kallast Ljórinn en það er vefaðgangur fyrir heilbrigðisstarfsmenn utan spítalans sem þurfa af einhverjum ástæðum að nálgast gögn sem vistuð eru í tölvukerfum sjúkrahússins. Sjötta verkefnið er enn á hugmynda- stigi en gengur undir vinnuheitinu Kvikan og er hugsað sem vefur fyrir sjúklinga og aðstandendur þar sem hægt væri að sinna ýmsum erindum sem tengjast spítalanum, panta göngudeildartíma, eða nálgast ákveðin gögn úr sjúkraskrá sinni. Sjöunda verkefnið er uppsetning sjálfvirkra samskipta spítalans við aðrar stofnanir. Ég nefni sem dæmi fæðingartilkynningu til Hagstofunnar þegar barn kemur í heiminn og sjálfvirka sendingu kennitölu til baka. Einnig erum við í miklum samskiptum við Tryggingastofnun vegna útgáfu vottorða og annars er tengist bótagreiðslum til sjúklinga og þessu viljum við koma sem mest í rafrænt form enda væri að því bæði vinnusparnaður fyrir okkur starfsmennina og sjúklingum til mikilla þæg- inda." 478 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.