Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2008, Side 21

Læknablaðið - 15.06.2008, Side 21
FRÆÐIGREIN RANNSÓKN kynsjúkdómar of algeng 2005-2006 og færri töldu neyðargetnaðarvörn valda fóstureyðingu. Unglingum 2005-2006 fannst auðvelt fyrir stúlkur að nálgast pilluna og meirihluti var sammála því að getnaðarvarnir ættu að vera ókeypis fyrir rmgt fólk. Hlutfallið hækkaði frá 2001, einkum meðal stúlkna. Fyrir og eftir fræðslu varð marktæk breyting í átt að betri þekkingu á staðhæfingum um smokk- inn, fjölda þeirra sem fá kynsjúkdóma á íslandi, þunganir unglingsstúlkna, algengi fóstureyð- inga, verkunarmáta neyðargetnaðarvarnarinnar og aðgengi að pillunni (tafla II). Samanburður á þekkingaratriðum Hlutfall réttra svara í þekkingarhlutanum er sýnt í töflu III og mynd 3. Þekking var í heild betri 2005- 2006 (p<0,001). Enn taldi þó hluti unglinga að túr- tappanotkun væri hættuleg og að þeir gætu „týnst í leginu". Misskilningur um að engar líkur séu á frjóvgun við rofnar samfarir var enn til staðar og jókst hjá stúlkum milli ára. Marktækur munur var Tafla II. Munur á svörum um viðhorf til þátta varðandi kynsjúkdóma og getnaðarvarnir 2001 og 2005-6 og fyrir og eftir fræðslu 2005-2006, út frá meðaltali. Svarmöguteikar á skala 1-5 (lítilvægt - mikilvægt). '01 '05-6 Fyrri heimsókn '05-6 Seinni heimsókn Samanburöur milli ára Samanburöur fyrir og eftir fræðslu t df P t df P Smokkurinn of dýr 3,51 4,21 4,22 -7,76 362 <0,001 -0,07 718 0,944 Smokkurinn vörn gegn kynsjúkdómum 4,62 4,79 4,89 -3,17 299 0,002 -2,90 719 0,004 Smokkurinn ertil vandreeða 1,61 2,12 1,95 -5,59 593 <0,001 2,06 719 0,039 Margt ungt fólk á íslandi fær kynsjúkdóma 3,83 3,52 3,96 4,17 353 <0,001 -7,21 717 <0,001 Þunganir 15-19 ára of algengar 4,04 3,81 4,05 2,80 591 0,005 -3,40 719 0,001 Fóstureyöingar of algengar 3,84 3,37 3,56 5,70 592 <0,001 -2.72 719 0,007 Auövelt aö komast í fóstureyöingu 3,29 3,29 3,58 0,08 590 0,940 -4,55 690 <0,001 Neyðargetnaöarvörnin veldur fóstureyðingu 3,33 3,01 2,58 3,08 589 0,002 4,45 633 <0,001 Auðvelt fyrir stelpur aö nálgast pilluna 3,53 3,75 3,91 -2,46 592 0,014 -2,24 712 0,025 Getnaöarvarnir ættu aö vera ókeypis fýrir <20 ára 3,68 4,03 4,19 -3,04 377 0,003 -1,78 719 0,076 Klamydía er algengur, hættulaus kynsjúkdómur. 2,48 2,36 2,55 1,09 588 0,276 -1,96 663 0,050 Stúlkur fitna á pillunni 3,20 3,26 3,26 -0,68 429 0,495 0,04 713 0,968 Ég hef góða þekkingu á kynferóismálum 3,60 3,67 3,77 -0,92 587 0,358 -1,61 711 0,108 Ég hef fengiö nasga fræðslu um kynsjúkdóma 3,25 3,33 3,73 -0,78 590 0,436 -4,63 716 <0,001 Ég hef fengiö næga fræöslu um getnaöarvarnir 3,81 3,76 4,20 0,47 589 0,635 -5,70 711 <0,001 t = t-gildi, df = degrees of freedom, bil, p = P-gildi. milli ára þegar spurt var um rétt stúlkna til fóst- Mynd 3. Hlutfall 16 ára ureyðingar án samþykkis frá stráknum og fleiri unglinga eftir kyni sem svöruðu rétt 2005-2006. Þá varð einnig marktæk breyting eftir fræðslu. Mikil breyting varð milli ára spurningalistanum. þegar spurt var hvort kynsjúkdómar gætu aðeins smitast við samfarir og hvort þeir gætu smitast með munnmökum. Fleiri virtust vita 2005-2006 að samfarir eru ekki nauðsynlegar til að smitast og að kynsjúkdómar geta smitast með munnmökum. LÆKNAblaðið 2008/94 457

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.