Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina RITSTJÓRNARGREINAR Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hiíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Jóhannes Björnsson Drög að áfangaskýrslu Ritstjórn blaðsins er þakklát ritrýnum og er fullljóst að án þeirra væri ekki væri unnt að halda úti Læknablaðinu og uppfylla skilyrði NLM. 443 Þórólfur Guðnason Leyndardómur streptókokka Rannsóknir hafa sýnt að streptókokkaberar eiga ekki á hættu að fá alvarlega streptókokkasýkingu og þeir smita sjaldan aðra. 445 FRÆÐIGREINAR Björg Þuríður Magnúsdóttir, Jón Steinar Jónsson, Karl G. Kristinsson Algengi Streptococcus pyogenes og methisillín ónæmra Staphylococcus aureus í hálsi heilbrigðra barna í Garðabæ Niðurstöður þessarar rannsókna sýna að tæplega fjórðungur barna á íslandi bera S. pyogenes í hálsi. Þessa háu beratíðni verða læknar að hafa í huga við greiningu á streptókokkahálsbólgu. Kolbrún Gunnarsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Eyjólfur Þorkelsson, Jón Þorkell Einarsson, Ragnar Freyr Ingvarsson, Sigurbjörg Bragadóttir Breytingar á viðhorfum og þekkingu 16 ára unglinga á kynlífstengdu efni á fimm ára tímabiii Vanþekking og misskilningur um kynlíf eru algeng meðal unglinga, ekki síst um alvarlega kynsjúkdóma, sem bendir til að bæta megi kynfræðslu í skólum. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Sigrún Baldursdóttir Vefjagigt í börnum og ungmennum - yfirlitsgrein Orsakir vefjagigtar eru ekki þekktar en líklegt að erfðir skipti máli. Margt er talið geta ýtt sjúkdómnum af stað: svefntruflanir, sálfélagslegir þættir, ofhreyfanleiki og aðrir undirliggjandi sjúkdómar. Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Hannes Sigurjónsson, Pétur Hannesson, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson Fyrirferð í brjóstholi - ekki er allt sem sýnist! Meðfætt þindarslit er sjaldgæft og getur leittt til þess að kviðarholslíffæri smeygja sér upp í brjóstholið. 473 440 LÆKNAblaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.