Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2008, Side 4

Læknablaðið - 15.06.2008, Side 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina RITSTJÓRNARGREINAR Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hiíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Jóhannes Björnsson Drög að áfangaskýrslu Ritstjórn blaðsins er þakklát ritrýnum og er fullljóst að án þeirra væri ekki væri unnt að halda úti Læknablaðinu og uppfylla skilyrði NLM. 443 Þórólfur Guðnason Leyndardómur streptókokka Rannsóknir hafa sýnt að streptókokkaberar eiga ekki á hættu að fá alvarlega streptókokkasýkingu og þeir smita sjaldan aðra. 445 FRÆÐIGREINAR Björg Þuríður Magnúsdóttir, Jón Steinar Jónsson, Karl G. Kristinsson Algengi Streptococcus pyogenes og methisillín ónæmra Staphylococcus aureus í hálsi heilbrigðra barna í Garðabæ Niðurstöður þessarar rannsókna sýna að tæplega fjórðungur barna á íslandi bera S. pyogenes í hálsi. Þessa háu beratíðni verða læknar að hafa í huga við greiningu á streptókokkahálsbólgu. Kolbrún Gunnarsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Eyjólfur Þorkelsson, Jón Þorkell Einarsson, Ragnar Freyr Ingvarsson, Sigurbjörg Bragadóttir Breytingar á viðhorfum og þekkingu 16 ára unglinga á kynlífstengdu efni á fimm ára tímabiii Vanþekking og misskilningur um kynlíf eru algeng meðal unglinga, ekki síst um alvarlega kynsjúkdóma, sem bendir til að bæta megi kynfræðslu í skólum. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Sigrún Baldursdóttir Vefjagigt í börnum og ungmennum - yfirlitsgrein Orsakir vefjagigtar eru ekki þekktar en líklegt að erfðir skipti máli. Margt er talið geta ýtt sjúkdómnum af stað: svefntruflanir, sálfélagslegir þættir, ofhreyfanleiki og aðrir undirliggjandi sjúkdómar. Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Hannes Sigurjónsson, Pétur Hannesson, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson Fyrirferð í brjóstholi - ekki er allt sem sýnist! Meðfætt þindarslit er sjaldgæft og getur leittt til þess að kviðarholslíffæri smeygja sér upp í brjóstholið. 473 440 LÆKNAblaðið 2007/93

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.