Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 38
FRÆÐIGREINAR_________________ SJÚKRATILFELLI MEÐ UMFJÖLLUN Mynd 1. Röntgenmynd af lungum sem sýnir þéttingu í tieðri hluta hægra brjósthols. Mynd 2. Endurgerð tólvusneiðmynd sýnir fituríka fyrirferð í hægri hluta brjósthols (-110 Hounsfield einingar). Tafla I. Öndunarmælingar fyrir og eftir skurðaðgerð. Fyrir aðgerð Eftir aðgerð Breytingar FVC 3,2 L 3,4 L 0,2 L (8%) FEV1 2,5 L 2,8 L 0,3 L (11%) Hlutfall FEVVFVC 78 81 FVC = forced vital capacity, FEV1 = forced expiratory volume in 1 sec. á óvart enda um sjaldgæft fyrirbæri að ræða, ekki síst hjá fullorðnum. Mun algengari orsakir þéttrar fyrirferðar í brjóstholi eru æxli ýmiss konar; illkynja, svo sem lungnakrabbamein og sarkmein, eða góðkynja æxli eins og solitary fibrous tumor og fitufrumuæxli (lipoma), og jafnvel sýk- ingar, til dæmis berklar (1). Fleiðruvökvi er þó mun algengari orsök fyrir minnkuðum öndunar- hljóðum og bankdeyfu, en fleiðruvökva er auðvelt að greina með myndrannsóknum og/ eða ástungu á fleiðru (2). Yfirleitt fæst greining á þéttri fyrirferð í brjóstholi með vefjasýni sem oft er fengið með ástungu. Tölvusneiðmyndir og segulómun geta einnig gefið vísbendingu um gerð æxlanna, hvað varðar samsetningu þeirra og afmörkun frá nærliggjandi vefjum (3). í þessu tilfelli sást að um fituríkt æxli var að ræða á tölvusneiðmyndum þar sem þéttleiki breytingarinnar var lágur. Auk þess benti vefjasýni sterklega til góðkynja fitufrumuæxlis, enda þótt meinafræðingur teldi ekki með öllu útilokað að um þroskað illkynja fitufrumuæxli væri að ræða. Þótti þetta styrkja enn frekar ábendingu fyrir skurðaðgerð. Einnig réðu einkenni sjúklings miklu um að aðgerð var gerð þar sem hún hafði veruleg óþægindi af hósta og brjóstverk sem rekja mátti til fyrirferðarinnar. Einkenni hurfu eftir aðgerðina, röntgenmynd varð eðlileg og öndunarmæling sýndi umtalsvert bætta lungnastarfsemi. Þindarslitum er skipt í tvo flokka; meðfædd þindarslit og áunnin, en þau síðamefndu eru miklu algengari hjá fullorðnum og þá sérstaklega vélindisgapshaull (hiatus hernia). Orsök með- fæddra þindarslita má rekja til fósturfræðilegra galla, en algengustu tvær gerðirnar eru nefndar eftir læknum sem lýstu þeim fyrst. Algengast er Bochdalek þindarslit sem eru 90-95% af öllum meðfæddum þindarslitum (4). Þau em yfirleitt staðsett vinstra megin, aftarlega og til hliðar á þindinni. Algengt er að nýra, milta, gamir eða netja smokri sér í gegnum það og upp í brjósthol- ið. Morgagni þindarslit eru mun sjaldgæfari, eða 5% meðfæddra þindarslita, og um það var að ræða í þessu tilfelli. Þau eru oftast hægra megin og framar á þindinni og nær miðlínu. I gegnum Morgagni þindarslit geta lifur, garnir og netja farið upp í brjósthol og valdið verkjum frá kviðar- eða brjóstholi (5). Meðfætt þindarslit er sjaldgæfur sjúkdómur en í nýlegri íslenskri rannsókn sem tók til 23 tilfella sem greindust á 30 ára tímabili á íslandi (1983- 2002) mældist nýgengi 1 af hverjum 3700 lifandi fæddum börnum (6). Þetta eru svipaðar tölur og lýst hefur verið erlendis, eða á bilinu 1/2000- 1/4000 lifandi fædd böm (7-9). Hugsanlega er þó 474 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.