Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2008, Side 4

Læknablaðið - 15.11.2008, Side 4
Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilaö með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af net- inu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. EFNISYFIRLIT RITSTJÓRNARGREINAR Kristinn Tómasson Heilsufar og efnahagsmál, ábyrgð lækna Læknar hugi að forystuhlutverki sínu í kreppunni þar sem útgjöld til heilbrigðismála geta minnkað og hagurfólks versnað og þar með umhyggja fyrir eigin heilbrigði. 719 Haraldur Briem Lærdómar dregnir af 721 spænsku veikinni 1918 Heimsfaraldur inflúensu er misskæður en ávallt alvarlegri en árlegur faraldur þareð ekkert ónæmi er til þegar nýr stofn fer á kreik. Um 40 ár eru frá síðasta heimsfaraldri og má ætla að sá næsti sé yfirvofandi. FRÆÐIGREINAR Gunnar Guðmundsson, Sigurður Þór Sigurðarson, Kristinn Tómasson, Davíð Gíslason, Thorkill Hallas Maurar í húsryki á íslenskum bóndabæjum Rykmaurar í bústöðum manna nærast meðal annars á húðflögum. Þeir eru ein orsök astma og ofnæmis. Það kom á óvart að hverfandi magn af rykmaurum fannst í íbúðum í Reykjavík en sýnu meira á sveitabæjum við sjávarsíðuna. Gyða Halldórsdóttir, Ásta St. Thoroddsen Aðgangur öryrkja og annarra þegna að eigin heilbrigðisupplýsingum og þjónustu á netinu Niðurstöðurnar benda til að almenningur muni nýta einkaaðgang hjá Tryggingastofnun ríkisins sem leggur áherslu á rafræna þjónustuveitu til að auka jafnræði. Magnús Gottfreðsson Spænska veikin á íslandi 1918. Lærdómur í læknisfræði og sögu 737 90 ár eru liðin frá því spænska veikin gekk á land. Henni er lýst með vísan til samtímaheimilda og reynt að draga af þeim lærdóm. Guðný Stella Guðnadóttir, Hannes Sigurjónsson, Þorbjörn Guðjónsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, Maríanna Garðarsdóttir, Ragnar Danielsen Karl Andersen Broddþensluheilkenni - sjúkratilfelli og yfirlit Einkennin líkjast bráðu kransæðaheilkenni með brjóstverk, breytingum á hjartalínuriti og hækkun á hjartaensímum. 747 Sverrir Ingi Gunnarsson, Tómas Guðbjartsson, Árni Jón Geirsson Tilfelli mánaðarins 755 716 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.