Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2008, Qupperneq 19

Læknablaðið - 15.11.2008, Qupperneq 19
Tafla II. Aðgangur og notkun tölvu og nets - vegið hlutfall. Allir FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Samanburöur hópa N = 423 - 432» Vegið hlutfall Öryrkjar Aðrir þegnar Marktækni Efnisþættlr: % (n)°> Hl-% (n)°> H2 - % (n)“> Pgildi (x2) df c> Hef aðgang að tölvu heima 94,4% (375) 78,2% (165) 95,5% (210) 0,001 (28,37) 1 Hef aðgang að netinu heima 88,5% (350) 72,9% (153) 89,5% (197) 0,001 (19,76) 1 Nota tölvu vikulega eða oftar 85,7% (319) 59,7% (126) 87,4% (193) 0,001 (69,86) 5 Nota netiö vikulega eöa oftar 84,3% (304) 54,3% (114) 86,3% (190) 0,001 (72,40) 5 Nota tölvupóst vikulega eða oftar 85,7% (256) 44,3% (94) 73,7% (162) 0,001 (59,17) 5 Nota tölvu í starfi vikulega eða oftar 63,9% (188) 20,1% (41) 66,8% (147) 0,001 (136,40) 5 Nota heimabanka xl í mán. eöa oftar 68,4% (234) 37,5% (79) 70,4%. (155) 0,001 (52,39) 5 Hef keypt vöru eða þjónustu um netið 62,0% (205) 30,6% (64) 64,1% (141) 0,001 (54,22) 4 a) N=fjöldi allra þátttakenda; b) n=fjöldi í hlutfalli; c) df=frelsisgráða. (umfjöllun ekki hér) var þrítekin, hjá H1 og H2 og öllum, til að kanna stöðugleika mælitækis og gaf hún vísbendingu um hugtakaréttmæti breyta þar sem lítil sem engin breyting varð milli prófa (19). Niðurstöður Svörun var 34,9% (N=450) og notuð svör 434 þátt- takenda, 213 (49,1%) öryrkja og 221 (50,9%) ann- arra þegna, 60,6% kvenna og 39,4% karla (N=429). Aldur fylgdi normaldreifingu en skekktist innan hópa í gagnstæðar áttir með öryrkja eldri (Hl) og aðra þegna yngri (H2) (N=433, Z2=40,48, p=0,000). Tafla I sýnir skiptinguna sem reyndist ekki upp- fylla skilyrði dreifigreiningar um jafna dreifingu. Búseta á Stór-Reykjavíkursvæði (50,9%) og lands- byggð (49,1%) (N=432) var jöfn, en munurinn marktækur miðað við hlutfallsskiptingu þýðis (p<0,001). Hjá helmingi þátttakenda bjuggu þrír eða fleiri í heimili (50,7%, n=218), tveir hjá 31,4% (n=135) og 17,9% (n=77) bjuggu einir. Tafla II sýnir marktækt lægra hlutfall öryrkja en annarra þegna í öllum þáttum um tölvur, net, tölvupóst, heimabanka og netverslun. Hlutfall eldri aldurshópa með aðgang að tölvu (N=431, %“=45,63, p=0,000) og neti heima (N=430,5C"=44,4, p=0,000) var einnig marktækt lægra en yngri þátttakenda og sama var um notkun tölvu, nets, tölvupósts og heimabanka. Yfir 90% þeirra sem voru 50 ára og yngri höfðu aðgang að tölvu og neti, um 80% 50-60 ára og rúmur helmingur ef eldri (gögn ekki sýnd). Marktækt lægra hlutfall íbúa landsbyggðar en íbúa Stór-Reykjavíkursvæðis hafði aðgang að neti (N=429,5C“=5,95, p=0,015) og notaði tölvupóst (N=431, X2=43,77, p=0,000). Nær allir þar sem þrír eða fleiri voru í heimili höfðu aðgang að tölvu (98%, n=213) og neti (94%, n=204) heima, en 65% (n=50) þeirra sem bjuggu einir höfðu tölvu og 58% (n=45) netið. Marktækt hærra hlutfall karla en kvenna hafði keypt vörur eða þjónustu á netinu (%“=12,84, p=0,012). Langflestir þátttakenda voru sammála eða frekar sammála fullyrðingum um að eiga að hafa aðgang að eigin heilbrigðisupplýsingum og forráðamenn Tafla III. Viðhorfog óskir um aðgang að eigin heilbrigðisupplýsingum. N = 412 til 433a> Samanburður hópa Jákvæð afstaða „sammála" eða „frekar sammála" Öryrkjar Aörir þegnar Marktækni Fullyrðingar Hl-% (n)b> H2 - % (n)»> Pgildi (x2)« Aðgangur myndi auka skilning á eigin heilsufari 71,3 (151) 55,2 (122) <0,001 (29,89) Aðgangur myndi auðvelda samskipti við TR og heilbrigöisþjónustu 70,8 (150) 50,7 (111) <0,001 (28,38) Vil taka þátt í að viöhalda sjúkraskránni minni 72,1 (145) 61,2 (131) <0,001 (21,47) Myndi halda sjúkraskrá ef þess væri kostur 54,8(115) 38,0 (84) <0,001 (20,58) Vil geta bætt upplýsingum við sjúkraskrána 58,1 (122) 33,5 (74) <0,001 (31,59) Þætti gagnlegt að sjá upplýsingar í sjúkraskránni 83,9(177) 78,3 (173) <0,001 (21,76) Aðgangur myndi auðvelda ákvörðun þjónustu og meðferöar 76,2 (160) 63,8 (141) <0,01 (11,57) Vil frekar sjá sjúkraskrána á prenti en skjá 38,7 ( 77) 24,0 ( 52) <0,005 (17,08) Óttast að heilbrigöisupplýsingarnar séu rangar 21,8 ( 46) 10,9 ( 24) <0,05 (12,5) Hef áhuga á að nota aðgangslykil og skoða mínar heilbrigðisupplýsingar 69,4(136) 66,2(143) <0,01 (9,69) Aðgangur myndi auðvelda ákvörðun spurninga til starfsfólks 73,3(154) 64,8 (142) <0,05 (9,10) Vil hafa aðgang að sjúkraskrá minni í tölvu 75,0(150) 73,6 (159) <0,05 (6,95) a) N=fjöldi allra þátttakenda; b) (n)=fjöldi í hlutfalli; c) df=frelsisgráóa. LÆKNAblaðið 2008/94 731
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.