Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 34
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR hafa fundist arfhreinar MR stökkbreytingar sem bendir til þess að algert tap á MR virkni samræm- ist ekki lífi. Börn með adPHAl geta annaðhvort verið einkennalaus eða merki um marktækt salt- tap koma fram á fyrstu vikum lífs. Ekki er að fullu ljóst hvers vegna sum börn fá klínísk ein- kenni sjúkdómsins en önnur ekki en komið hafa fram hugmyndir um að einungis þegar álag er á stjómun saltjafnvægis, eins og verður við ýmis veikindi eins og niðurgang eða þvagfærasýkingar, þá komi einkenni sjúkdómsins fram. Komi til salttaps þurfa börnin uppbótarmeðferðar við með natríum og stundum einnig kalíumbindandi resínum. Einkenni hverfa þó oftast þegar börn- in eldast og ná þau þá að viðhalda saltjafn- vægi án meðferðar með því að keyra upp renín- angiotensín-aldósterónkerfið og aðlaga matar- æði að salttapinu6A9. Hjá drengnum sem hér um ræðir hafa ekki fundist þekktar stökkbreytingar í MR geninu og virðast foreldrar hans ekki vera með sama vanda- mál þar sem aldósteróngildi þeirra voru eðlileg. I upphafi reyndist drengurinn því annaðhvort vera með áunna PHA vegna þvagfærasýkingar eða PHAl sem hafði orsakast af óþekktri stakstæðri stökkbreytingu í MR geninu til dæmis brottfall eða endurröðun sem stundum greinast ekki með raðgreiningu. Þar sem gildi aldósteróns er nú innan eðlilegra marka má telja líklegra að um áunna PHA hafi verið að ræða. Hvað veldur tor- næmi nýrnapípla fyrir aldósteróni er enn óþekkt og væri vert að rannsaka frekar. Menn greinir á um hvort bakteríusýkingunni sjálfri sé um að kenna eða galla í byggingu þvagkerfa sem margir þessara sjúklinga hafa. Sú staðreynd að margar mismunandi bakteríur hafa verið greindar í þessu ástandi og að meðferð við þvagfærasýkingunni veldur því að einkenni ganga algerlega til baka auk þess sem þeim er haldið niðri með fyrirbyggj- andi sýklalyfjagjöf bendir frekar til þess að bólgan í nýrunum sjálfum ýti undir tomæmið.10 Eitt er þó víst að drengurinn sem um ræðir hafði klassísk einkenni PHA, natríumskort, kalíumofgnótt og blóðsýringu og minnir okkur á mikilvægi þess að athuga blóðsölt hjá ungum börnum með efri þvagfærasýkingu. Heimildir 1. Gonc EN, Kandemir N, Sen Y, Yordam N. Hyponatremia can be a presenting finding of multiple pituitary hormone deficiency in children: report of a case and review of literature. Clin Pediatr (Phila) 2005; 44: 623-8. 2. Limal J-M. Hormonal Regulation of Sodium Metabolism. In: Bertrand J, Rappaport R, Sizonenko PC, eds. Pediatric endocrinology: physiology, pathophysiology & clinical aspects. 2 ed. Williams & Wilkins, Baltimore 1993: 544-54. 3. Muglia LJ, Majzoub JA. Disorders of the Posterior Pituitary. In: Foley F, ed. Pediatric Endocrinology. Second Edition ed: Saunders, 2002: 289-322. 4. White PC. Disorders of aldosterone biosynthesis and action. N Engl J Med 1994; 331: 250-8. 5. White PC. Aldosterone synthase deficiency and related disorders. Mol Cell Endocrinol 2004; 217: 81-7. 6. Geller DS. Mineralocorticoid resistance. Clin Endocrinol (Oxf) 2005; 62: 513-20. 7. Geller DS, Rodriguez-Soriano J, Vallo Boado A, et al. Mutations in the mineralocorticoid receptor gene cause autosomal dominant pseudohypoaldosteronism type I. Nat Genet 1998; 19: 279-81. 8. Zennaro MC, Lombes M. Mineralocorticoid resistance. Trends Endocrinol Metab 2004; 15: 264-70. 9. Geller DS, Zhang J, Zennaro MC, et al. Autosomal dominant pseudohypoaldosteronism type 1: mechanisms, evidence for neonatal lethality, and phenotypic expression in adults. J Am Soc Nephrol 2006; 17:1429-36. 10. Nandagopal R, Vaidyanathan P, Kaplowitz P. Transient Pseudohypoaldosteronism due to Urinary Tract Infection in Infancy: A Report of 4 Cases. Int J Pediatr Endocrinol 2009;2009:195728(Epub 2009 May 21). >- CC < 2 5 3 W I « A case report - Severe electrolyte disturbances in an eight week old boy Hyponatremia is the most common electrolyte abnormality in children and underlying causes are many. It is most often caused by excessive salt loss from the gut but is also associated with severe systemic disorders in which there is actual or apparent aldosterone deficiency, such as congenital adrenal hyperplasia (CAH), which is the most common inherited disorder of aldosterone synthesis, and pseudohypoaldosteronism (PHA). Abscent aldosterone activity also leads to hyperkalemia which is characteristic for PHA and can result in life threatening arrythmias. This is a case report about a boy presenting with life threatening electrolyte disturbances in conjunction with PHA resulting from pyelonephritis and vesicoureteral reflux. Sigmarsdóttir AA, Thorsson AT, Sigfusson, Jonsson JJ, Bjarnason R. 2 A case report - Severe electrolyte disturbances in an eight week old boy. Icel Med J 2010; 96: 343-6. Uj Key words: Pseudohypoaldosteronism, hyponatremia, hyperkalemia, aidosterone. Correspondence; Ragnar Bjarnason, ragnarb@iandspitaii.is Barst: 20. september 2009, - samþykkt til birtingar: 15. mars 2010 Hagsmunatengsl: Engin 346 LÆKNAblaöið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.