Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 58
UMRÆÐA O G HAGRÆÐING: F R É T T I R A F LÆKNADÖGUM Almenn tregða er gagnvart markaðsumbótum í heilbrigðisþjónustu. Neytendur eru mótfallnari markaðstengdum lausnum þar en í öðrum greinum opinbera geirans af ótta við misrétti og spillingu. Þá eru fagaðilar fljótir að skynja aðhald og þverrandi fé. Þeir njóta trausts og álits almennings. Stjórnmálamenn eru tregir til að taka óvinsælar ákvarðanir um spamað og minnkandi ríkisforsjá í viðkvæmum málaflokki. Reynsla þriggja Evrópulanda Ekkl er heldur emfalt að hanna viðskiptaumhverfi af markadsvæðingu { þessum geira veena flækjusties oe treeðu iheilbrigðiskerfinu. , , H ,° , \ ,r x. , , Lærdómur fyrir Island? stjornenda til að skipta ur skrifræðisumhverfi Meistaraprófsritgerð í f samkeppnisumhverfi. Erfitt getur verið að opinberri stjórnsýslu við Stjórnmálafræðideild samræma kröfur um jöfnuð og mannúð við Háskóla Islands 2009. markaðsumhverfið.5 Leiðbeinandi: Omar H. Kristmundsson. Niðurstaðan er eigi að síður sú að hugmyndin http-J/hdi.handie. um stýrða samkeppni í heilbrigðisþjónustu er net/1946/2466. aðlaðandi og hefur heillað marga stjórnmálamenn. Hérlendis gæti slíkt umbótatækifæri falist í heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Með því að auka aðgengi að grunnþjónustu má draga úr sérfræðiþjónustu og hugsanlega lækka heil- brigðiskostnað. Heimildir 1. de Gooijer W. Trends in EU health care systems. Springer Science & Business Media LCC, New York 2007. 2. Kristmundsson ÓH. Reinventing govemment in Iceland. A case study of public management reform. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2003. 3. Koen V. Public expenditure reform: The health care sector in the United Kingdom. Economics Department Working Papers No.256. OECD, París 2000. 4. Glenngárd AH, Hjalte F, Svensson M, Anell A, Bankauskaite V. Health Systems in Transition: Sweden. WHO Regional Office for Europe on behalf of the European Observatory on Health Systems and Policies, Kaupmannahöfn 2005. 5. Laugesen M. Why some market reforms lack legitimacy in health care. J Health Polit Policy Law 2005; 30:1065-100. Fréttatilkynning Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Læknir í blíðu og stríðu sem er ævisaga Páls Gíslasonar læknis, skátahöfðingja og stjómmálamanns. í bókinni rifjar Páll upp ýmislegt frá löngum læknisferli sínum, segir frá starfinu innan skátahreyfingarinnar og átakasömum tímum í stjórnmálunum þar sem hart var tekist á, bæði við yfirlýsta andstæðinga sem eigin flokksmenn. Þar koma við sögu menn á borð við Albert Guðmundsson og Davíð Oddsson, svo augljóst má vera að þar hefur engin lognmolla ríkt. Hávar Sigurjónsson leikskáld og blaðamaður skráði ævisögu Páls. 370 LÆKNAblaðiö 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.