Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 4
Frágangur
fræðilegra greina
Höfundar sendi tvær gerðir handrita
til ritstjórnar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi,
Annað án nafna höfunda, stofnana
og án þakka sé um þær að ræða.
Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis
að allir höfundar séu samþykkir
lokaformi greinar og þeir afsali sér
birtingarrétti til blaðsins.
Handriti skal skilað með tvö-
földu línubili á A-4 blöðum. Hver
hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í
eftirtalinni röð:
• Titilsíða: höfundar, stofnanir,
lykilorð á ensku og íslensku
• Ágrip og heiti greinar á
ensku
• Ágrip á íslensku
• Meginmál
• Þakkir
• Heimildir
Töflur og myndir skulu vera bæði
á ensku og íslensku.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
á rafrænu formi ásamt útprenti.
Tölvugögn (data) að baki gröfum
fylgi með, ekki er hægt að nýta
myndir úr PowerPoint eða af
netinu.
Eftir lokafrágang berist allar greinar
á tölvutæku formi með útprenti.
Sjá upplýsingar um frágang
fræðilegra greina:
www.laeknabladid.is/fragangur-
greina
Umræðuhluti
Skilafrestur efnis í næsta blað
er 20. hvers mánaðar nema
annað sé tekið fram.
316 LÆKNAblaðið 2010/96
EFNISYFIRLIT
RITSTJÓRNARGREINAR
Ástríður Stefánsdóttir
Það sem að mér snýr; um skýrslu
rannsóknarnefndar Alþingis
Látum þann sannleika sem skýrsla rannsóknarnefndar
Alþingis birtir verða okkur að nauðsynlegum lærdómi og að
eindreginni hvatningu til að verða betri.
319
Hjördís Þórey Þorgeirsdóttir
Lærdómur lækna af efnahagshruni
Fagmennska var það gildi sem tróndi efst eftir þjóðfund 321
lækna. ( því felst meðal annars að kunna sín fræði og stunda
starf sitt í samræmi við þau.
FRÆÐIGREINAR
Eyrún Baldursdóttir, Lárus Jónasson, Magnús Gottfreðsson 323
Hin mörgu andlit geislagerlabólgu:
Faraldsfræðileg rannsókn á íslandi 1984-2007
Geislagerlabólga (Actinomycosis) er fágæt sýking. Hana orsaka gram-jákvæðar og loftfælnar/
smáloftsæknar bakteríur af ættkvíslinni Actinomyces spp.
Ágúst Ingi Ágústsson, Kristín Jónsdóttir, Jens A. Guðmundsson
Fóstureyðing með lyfjum. Fyrstu 246 meðferðirnar á íslandi
Alls gengust 1417 konur undir fóstureyðingu á Landspítala á rannsóknartímabilinu sem
spannaði 18 mánuði og voru fóstureyðingar með lyfjum 17,4% þeirra (246). Fyrstu 5 mánuðina
fóru aðeins 3,9% í slíka fóstureyðingu en síðan varð aukning þeirra sem kusu lyfjameðferð.
Steinar Björnsson, Jóhann Ág. Sigurðsson, Alma Eir Svavarsdóttir,
Gunnar Helgi Guðmundsson 335
Tilvísanir til hjartalækna. Viðhorf hjartasjúklinga
og samskipti lækna
Árið 2006 varð greiðsluþátttaka sjúkratrygginga háð tilvísun heimilislækna til hjartalækna.
Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf sjúklinga til þessa tilvísanakerfis og hvort
breytingin hafi leitt til aukinna samskipta í formi tilvísana og læknabréfa.
Arndís Auður Sigmarsdóttir, Árni V. Þórsson, Gunnlaugur Sigfússon,
Jón Jóhannes Jónsson, Ragnar Bjarnason 343
Sjúkratilfelli - lífshættulegar truflanir
á blóðsöltum hjá 8 vikna dreng
Drengurinn var með brenglanir á blóðsöltum vegna þvagfærasýkingar og bakflæðis.
Sjúkratilfellið er mikilvæg áminning um að alvarleg þvagfærasýking hjá ungum börnum getur
verið einkennalítil og sýnir gildi þess að athuga blóðsölt hjá börnum með óijós einkenni.
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, Sigrún Perla Böðvarsdóttir, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Sheehan heilkenni - sjúkratilfelli og yfirlit 348
Sheehan heilkenni er heiladingulsbilun sem verður hjá móður eftir barnsburð. Einkennin
fara eftir því hvaða hormónaöxlar skaðast. Algengast er að konur mjólki ekki og hafi ekki
tíðablæðingar.
Kristján Dereksson, Þráinn Rósmundsson, Kristján Óskarsson, Tómas Guðbjartsson
Tilfelli mánaðarins
353