Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 27
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR faglegum tilgangi. Þar er átt við að frumflokkun vandamála í heilsugæslu leiði til markvissari tilvísana á réttar sérgreinar sé þess þörf og stytti þannig biðtíma eftir annars stigs þjónustu frekar en að sjúklingurinn þurfi að finna út úr því og eigi á hættu að lenda í rangri biðröð.1'3,25,26 Hins vegar verður einnig að gæta þess að tilvísanakerfi tefji ekki fyrir sérfræðilegri uppvinnslu. Lokaorð Sjúklingar hafa á liðnum árum lagað sig að ríkjandi kerfi heilbrigðisþjónustu án tilvísana. Það er því ekki að undra að fáir hafi verið ánægðir með tilkomu tilvísanakerfis til sérfræðinga í hjartasjúkdómum og að flestum þeirra hafi þótt þetta nýja fyrirkomulag leiða til aukinnar fyrirhafnar. Tilvísanir heimilislækna í formi skrif- legra upplýsinga um skjólstæðinga þeirra til hjartalækna og svarbréf hjartalækna áttfölduðust á rannsóknartímabilinu. Því má segja að fag- leg samskipti hafi aukist verulega við þessa kerfisbreytingu. Þessi ávinningur samrýmist óskum sjúklinga og er líklegur til að auka gæði og öryggi þjónustunnar. Þakkir Rannsóknin var styrkt af Vísindasjóði Félags íslenskra heimilislækna. Við viljum þakka skjól- stæðingum Heilsugæslunnar Efstaleiti fyrir þátt- tökuna sem og Önnu Erlu Guðbrandsdóttur skrifstofustjóra fyrir ómælda aðstoð. Heimildir 1. The Lancet. A renaissance in primary health care. Lancet 2008; 372: 863. 2. Lawn JE, Rohde J, Rifkin S, Were M, Paul VK, Chopra M. Alma-Ata 30 years on: revolutionary, relevant, and time to revitalise. Lancet 2008; 372: 917-27. 3. Fugelli P, Heath I. The nature of primary health care. BMJ 1996; 312: 456-7. 4. Sigurðsson HTh, Sigurðsson JÁ. Tilvísanir til sérgreinalækna. Umfang tilvísana heimilislæknis og þörf á sérfræðiþjónustu. Læknablaðið 1999; 85: 616-22. 5. Svavarsdóttir AE, Oddsson Ó, Sigurðsson JA. Starfsnám unglækna í heilsugæslu - gæði og skipulag. Læknablaðið 2004; 90: 305-9. 6. Sheldon T, Jan van Es. Pioner of evidence based primary care. BMJ 2008; 337: al270 7. Hunskár S (ritstjóri). Allmennmedisin. Gyldendal Norsk Forlag AS, Oslo, 2. útg. 2003:1-832. 8. Svavarsdóttir AE, Sveinsdóttir EG, Gunnarsdóttir G, Fjeldsted F, Mixa Ó, Stefánsson Ó, Halldórsson S (Ritstjórn). Marklýsing fyrir sérnám í heimilislækningum: Reykjavík. Félag íslenskra heimilislækna, 2008. 9. Lög um Almannatryggingar nr 67/1971, gr 43. 10. Páll Sigurðsson. Heilsa og velferð: Þættir úr sögu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins 1970-1995. Mál og mynd 1998: 413. 11. Boerma WGW, Van Der Zee J, Fleming DM. Service profiles of general practitioners in Europe. Br J Gen Pract 1997; 47: 481-6. 12. Haraldsson Þ. Sátt um norskar heimilislækningar. Rætt við Magne Nylenna framkvæmdastjóra norsku læknasamtakanna um nýtt fyrirkomulag heimilislækninga sem nýtur almennrar viðurkenningar í Noregi. Læknablaðið 2003; 89:142-3. 13. Forrest CB, Primary care in the United States: Primary care gatekeeping and referrals: effective filter or failed experiment? BMJ 2003; 326: 692-5. 14. Sjödin C. Enig lákarkár tar avstánd frán remisstváng, Information frán Stockholms lákarförening, 2003. www.slf. se/templates/Page.aspx?id=6604 Mars 2009 15. www.tr.is/tryggingastofnun/saga/ Mars 2009 16. Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum, peninga- og lánsfjármálum nr 43/1984. 17. Lög um breytingu á lögum nr. 67/1971, um almannatryggingar, ásamt síðari breytingum. nr. 75/1989. 18. Reglugerð um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérfræðinga í hjartalækningum. nr. 241/2006. 19. Organization for Economic Co-operation and Development. Health at a glance 2007 - OECD Indicators: OECD: November 13, 2007. http://puck.sourceoecd.org/ vl=3249396/cl=ll / nw=l / rpsv/health2007/g4-2-03.htm Apríl 2009 20. Forrest CB, Majeed A, Weiner JP, Caroll K, Bindman AB. Comparison of specialty referral rates in the United Kingdom and the United States: retrospective cohort analysis. BMJ 2002; 325: 370-1. 21. Rosser WW. Approach to diagnosis by primary care clinicians and specialists: is there a difference? J Fam Pract 1996; 42:139-44. 22. De Maeseneer JM, De Prins L, Gosset C, Heyerick J. Provider continuity in family medicine: does it make a difference for total health care costs? Ann Fam Med 2003; 1: 144-8. 23. Macinko J, Starfield B, Shi L. Quantifying the health benefits of primary care physician supply in the United States. Int J Health Serv 2007; 37:111-26. 24. Starfield B, Shi L, Macinko J. Contribution of primary care to health systems and health. Milbank Q 2005; 83:457-502. 25. Starfield B, Lemke KW, Bernhardt T, Foldes SS, Forrest CB, Weiner JP. Comorbidity: Implications for the importance of primary care in "case" management. Ann Fam Med 2003; 1: 8-14. 26. Engstrom S, Foldevi M, Borgquist L. Is general practice effective? A systematic literature review. Scand J Prim Health Care 2001; 19:131-44. LÆKNAblaðið 2010/96 339
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.