Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 49
UMRÆÐA O G FRÉTTIR UMFERÐARÖRYGGI Trúnaðarlæknir Umferðarstofu Birna Hreiðarsdóttir lögfræðingur í samgöngu- ráðuneytinu fór yfir gildandi lög og reglur og kynnti síðan frumvarp til nýrra umferðarlaga sem unnið hefur verið að og er nú til umfjöllunar í samgöngunefnd Alþingis. í gildandi lögum segir m.a.: Úr 48. gr. umferðarlaga nr. 50/1987: Veita má ökuskírteini þeim sem sér og heyrir nægilega vel og er að öðru leyti nægilega hæfur andlega og líkamlega (til að stjórna bifreið. Birna bætti síðan við að þessari færni þyrfti að sjálfsögðu að viðhalda. „En þá vaknar spurningin; hver telur sig ekki vera nægilega hæfan til að stjórna bifreið? Heimilislæknar hafa til þessa oftast verið boðberar válegra tíðinda, en ekki haft nægilegan stuðning af lögum og reglugerðum til að geta komið málinu í eðlilegan farveg. í 61. gr. nýs umferðarlagafrumvarps er gert ráð fyrir að trúnaðarlæknir starfi á vegum Umferðarstofu. Þangað geti læknar vísað ökumönnum til nánari rannsóknar og niðurstöðu um aksturshæfni þeirra." Birna sagði það einnig í skoðun að veita lögreglu heimild til að vísa ökumanni beint til trúnaðarlæknis. Hún sagðist hafa heyrt óánægjuraddir meðal lækna á Læknadögum og það væri mjög mikilvægt að læknar létu til sín heyra varðandi 61. grein frumvarpsins. „Það er um að gera að benda á betri leiðir. Við fórum þá leið að setja frumvarpið á heimasíðu ráðuneytisins í fyrra og óska eftir athugasemdum. Við fengum gríðarlega margar LÆKNAblaðið 2010/96 361 Teiktiing: Halldór Baldursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.