Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.05.2010, Blaðsíða 61
UMRÆÐA O G FRÉTTIR HJARTABILUN Anna G. Gunnarsdóttir hjúkrunarfræöingur á göngudeild hjartabilunar aðstoðar sjúkling. Lítil umræða um hjartabilun Þær bæta því við að hjúkrunarfræðingur sé alla daga á göngudeildinni og að stuðningurinn sem þar er veittur vegi þungt fyrir sjúklinga. „Fyrir utan álag sem fylgir því fyrir sjúklinga að leggjast inn á sjúkrahús skiptir hver dagur máli sem sparast í innlögn. Þá gefst einnig gott tækifæri í göngudeildinni til að samþætta ýmsa aðra þjónustu, svo sem heimahjúkrun í því augnamiði að gera sjúklingnum kleift að vera heima þrátt fyrir einkennamikinn sjúkdóm," segir Anna. Þær segja að almennt hafi verið lítil umræða í samfélaginu um hjartabilun og áhrif sjúkdómsins á sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Tilgangur hjartabilunardagsins er að bæta þar úr með fræðslu ásamt því að vekja athygli á þessari sérhæfðu göngudeild og að til hennar sé hægt að vísa sjúklingum. Þær segjast vona að samvinna við heilsugæslulækna og aðra sérfræðinga utan sjúkrahússins muni aukast svo meðferð þessa sjúklingahóps verði markvissari. LÆKNASTOFUR TIL LEIGU í nýstandsettu húsnæði Læknamiðstöðvar Vesturlands á Akranesi eru til leigu læknastofur. Öll aðstaða er til fyrirmyndar. Húsnæðið er að Dalbraut 1 og er miðsvæðis í bænum, í nálægð við verslanir og aðra þjónustu. Sanngjörn leiga. Upplýsingar veitir Haraldur Sigurðsson í síma 431 1966. LÆKNAblaðið 2010/96 373
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.