Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2010, Page 29

Læknablaðið - 15.07.2010, Page 29
FRÆÐIGREINAR TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins Barbara Holzknecht1 deildarlæknir Hlíf Steingríms- dóttir2 sérfræðingur í blóðlækningum Bjarni A. Agnarsson3 sérfræðingur í vefjameinafræði Sextíu og tveggja ára karlmaður leitaði til húðsjúkdómalæknis vegna húðbreytinga á hnjám. Hann var ekki með kláða eða óþægindi önnur en þau að buxur nudduðust við breytingarnar og blæddi þá úr þeim. Breytingamar höfðu verið óbreyttar í nokkra mánuði og engin einkenni frá öðrum líffæmm. Útbrotin eru sýnd á mynd 1, en þau voru upphleypt og afmörkuð við hné beggja vegna. Skoðun var að öðru leyti ómarktæk. Tekið Mynd 1. Húðútbrot á hnjám sjúklings. ’Lyflækningum, 2blóðlækningum, 3meinafræði Landspítala. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Hlíf Steingrímsdóttir. hlifst@landspitali.is Mynd 3. Útfellingar litaðar með PAS-litun. var sýni úr húðinni og er HE litun sýnd á mynd 2 og PAS litun á mynd 3. Hann hafði fengið kransæðasjúkdóm og fékk kransæðastíflu 2006. Hann var á eftirtöldum lyfjum: acetylsalicylsýru, metoprólól, candesartan, atorvastatin, isosorbid mononitrat), en annars heilsuhraustur. Hver er líkleg greining og hver eru viðeigandi næstu skref í uppvinnslu? Mynd 2. Húðsýni með bandvefsaukningu í dermis og eosinophilar útfellingar. LÆKNAblaðið 2010/96 481

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.